Sameiningin - 01.10.1922, Side 12
300
ismenn hans hafa í frammi. ,Tel eg spiritismann nánast
vera hina ömurlegustu vandræða-uppbót trúarbragðanna
og boöskap hans handan að auvirðilegt hjal, algerlega eng-
isvert þeim, í hverra hjörtu GuS hefir fyrir heilagan anda
látið ‘þekkinguna á dýrS GuSs skína fram í ásjónu Krists/
Gort spiritismans af vísindalegum sönnunum virSist mér
vera hreinasti hégómi.”
Út af þessum ummælum biskups varð all-snörp ■ blaSasenna,
og vikiS er að þeim hvaS eftir annaS í umræSunum um erindin
í trúmálaviku-lokin. i
Seinasti fyrirlesturinn er eftir séra Bjarna Jónsson, dóm-
kirkjuprest, og nefnist Kristur og kirkjan. ÞaS er í alla staSi
hugðnæmt erindi, hjartnæm prédikun og persónulegur vitnis-
burður höfundarins um trúarreynslu sína. Margt er vel sagt.
Hér kemur litið sýnishorn:
“Því tneir sem kirkjan er ‘kritiseruS’, þess vænna þykir
mér um hana, og því meir biS eg GuS aS færa í lag þaS, sem af-
laga fer hjá mér og öðrum ófullkomnum mönnum. Eg vil æfa
mig í víSsýni, en ekki stæra mig af því. VíSsýni er ekki aS eins
í því fólgiS, að eg horfi á þá, sem gnæfa hátt, en víSsýni er
einnig, að þeir líti niSur og sjái líka, aS rósir í dölunum spretta.
Geta rnenn ekki séS rósir í aldingarSi kirkjunnar ?”
Útdráttur úr ræSum þeim, er fluttar voru á umræSufund-
inum á eftir fyrirlestrunum, taka yfir 63 -bls. í -bókinni. Því
miSur er ekki unt aS gefa hér yfirlit yfir það, sem sagt var, svo
aS verulegum notum komi. Fjörugur hefir fundurinn verið:
stóS enda fram yfir miSnætti. Tveir ræSumenn vekja hjá
manni meinlausan hlátur. Gamli Einar Jochumsson segir meS
fleiru: “Eg hefi viljaS vekja biskupinn, en hann hefir veriS
fráhrindandi, blessunin sú arna, hann hefir neitaS aS lesa eftir
mig, og hann er nú aftur aS skríSa inn í kredduskelina, en eg er
honum ekki reiSur fyrir það; eg bara bið fyrir honum.”
Hinn maðurinn er ÞórSur Sveinsson, geðveikralæknir, sem
vonzkast þau undur út af orSum, sem hann hefir eftir dönsk-
um presti, dr. Skat. H-offmeyer, “aS djöfullinn hafi getaS skap-
aS heiminn”, og segir söguna af Guddu o-g Bersa. Líka er
gaman að þessum orSum hans: “Þrjú þúsund messuföll. ÞaS
er ekki svo lítiS. Mér þykir vænt um messuföll. íyfér þykir
þau ekki of mörg. Eg vildi hafa þau fleiri.”
Konunum tveimur, sem tóku til máls, frk. Ólafíu Jóhanns-
dóttur og frú Aðalbjörgu SigurSardóttur fkonu próf. H. N.),
lenti nokkuS saman út af guSspeki, hin fyrri til sóknar, en sú