Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.12.1923, Page 7

Sameiningin - 01.12.1923, Page 7
357 + I f Jól. Kom enn blessuð, Les og lít böimum-glaða í letri fornu hátíð hátíða hærri speki himinrunninn. en spiltra tíma, Lyft, lífsviður, dýpri spám ljósabarn drembins hjarta, hátt frá hálmi innilegri húms og dauða. efans fræði! Hygginda sól, Kveikið mér jól sem í húmi starir í Jesú nafni: lúin ng leið elska, yndi á ljósaskiftum: og æskuljómi! liverf til baka, Bú oss í brjósti, ver barn á ný, blessað guðspjall, svo að þitt Gtiðsljós blessað guðspjall, glæðist aftur! þú ert barnið í oss. Matth. Joch. + I “Sjá, konungur þinn kemur til þín” t Fagnaðarhátíð jólanna er enn á ný að ganga í garð. Jólakveðjur eru sendar milli vina, jólaviðbúnaður á sér stað á öllurn sviðum lífsins hið ytra, og jólaklukkurnar hringja til helgra tíða á jólahátíðinni innan skamms. Allir tökum vér þátt í þessu jólahaldi að einhverju leyti. Jafnvel þeir, sem láta sig jólaviðburðinn litlu varða, hafa þó sína tegund af jólahaldi. Þess vegna er svo margt tengt við jólin, sem ber lítinn keirn af jólunum. En sjálfsagt ætti að vera fyrir hvern hugsandi mann, að láta sig ekki að eins berast með í jólahaldi, heldur að gera sér grein fyrir því, hvað jólin eiga að merkja fyrir hann, og halda þau eftir því.

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.