Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.12.1923, Page 25

Sameiningin - 01.12.1923, Page 25
375 ur, og gefiS óákveSin svör við spurningum hennar. Þegar hann kvaddi, sá hún hluttekningu í fallegu dökku augunum hans. Henni gat ekki dulist þaS, að barniS var að missa lifsþrótt sinn. SigríSur fann til þess, hve kjör hennar voru köld: barniS henn- ar var komiS aS dauSa, enda þótt móSurhjartaS vonaSi enn. — móSirin vonar í lengstu lög. — Hún sá, aS dauSinn hafSi fest hend- ur á lífi litla drengsins -hennar, og :hún vissi, aS tök dauSans eru föst. — Þess lengur, sem á daginn leiS, því órórra varS henni inn- anbrjósts. Óttinn og kvíSinn, sem hún hafSi áSur fundiS til, læsti sig nú aS hjartarótum hennar og gerSu 'hana ráSþrota. ÞaS var nú heldur ekki aS furSa, þó henni væri órótt í slcapi; hún var ein meS barniS sitt dauSvona, langt frá mannabygSum, þvi sveitin var bæSi afskekt og strjálbygS. Skógurinn innilukti litla heimiliS hennar á þrjá vegu, en á eina hliS var vatniS, nú undir valdi isa og snjóa, eins langt og augaS eygSi. Lítt var mannhjálp aS fá í sveitinni; flestir karlmenn voru aS heiman, viS fiskiveiSar á ísunum beggja megin viS strendur Winnipeg-vatns. Þar var Björn, maSur hennar líka. Hún átti ekki von á honum fyr en í lok janúar-mánaSar. Og nú, þegar hún gekk um gólf, eSa ráfaSi fram og aftur í húsinu, lömuS og þrotin aS þreki, rifjuSust upp fyrir henni síSustu orSin, sem maSur hennar sagSi, áSur en hann fór um veturnæturnar: “ÞaS er ógjörningur fyrir þig, aS vera ein,” hafSi hann sagt. Og hennar eigin orS bergmáluSu nú í eyrum hennar “Eg má til, eg verS aS gera þaS, eg hlýt aS hjálpa, ekkert verSur aS. Hún Halldóra gamla er vís, til aS hjálpa mér ef eitt- hvaS gengur aS.” — En Halldóra Einars var gömul ekkja, sem bjó meS dóttur sinni skamt frá Hóli. Þær mæSgur höfSu áSur veriS SigríSi mjög hjálplegar, og bar hún því fult traust til þeirra. En nú hafSi þaS slys viljaS til, aS Elin, dóttir Halldóru, hafSi meiSst, og yfir henni varS Halldóra nú aS vera. SigriSur átti enga von á henni fyrst um sinn; né heldur gat hún vænt hjálpar frá öSrum, því þrátt fyrir góSan vilja höfSu flestir nóg meS sig, einkum nú, éins og víSast hvar var ástatt. — Vindurinn þaut um þekjuna og hafSi hátt um sig; konunni, sem var aS berjast viS byrSi örlaga sinna, fanst sem hún heyrSi storminn bergmála andvörp síns eigin hjarta, þar sem hann gnauSaSi hvíldarlaust um gluggann hennar. Þessar stunur stormsins komu henni ósjálfrátt til aS gleyma kringumstæS- um þeim, sem hún átti nú viS aS stríSa. Hugurinn hvarflaSi til fjarlægra stöSva. Endurminningarnar streymdu í huga hennar og grófu gull úr löndum hins liSna tíma. Enga slíka jólanótt hafSi hún áSur lifaS. Hún átti fagrar endurminningar frá bernskuárum sínum. Hún hafSi veriS uppalin á stóru og góSu sveitarheimili hjá ástríkum foreldrum. GleSiríkar endurminningar streymdu eins og ljósgeisl- ar um sálu hennar og fluttu meS sér yl frá arni æskudaganna. Ósjálfrátt komu henni í hug orS skáldsins góSa: “AS verSa um

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.