Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.04.1914, Page 7

Sameiningin - 01.04.1914, Page 7
55 sterka og nærgætna. kærleiks síns er sjálfr miðdepill heimilisins, — eins varð svnd þeirra honum svo lxræði- lega ]>ungt slag. tíuð hefir hagað lífinu svo, að slíkt kemr fyrir, og það einmitt á þennan hátt. Fimm aldir liðu áðr en þessi liugsjón spámannsins, að saklaus líðr fyrir sekan, rætist verulega. Hún gat ekki rætzt í venjulegu mann-Iífi, þarsem enginn af oss er fullkomlega saklaus, og sérhver líðr því að mestu fyrir eigin syndir. En loks kom Jesús, heilagr of flekldaus, en þó köllum vér hann enn harmkvæla-manninn. Auð- sætt er, að myndin, sem Esajas hafði dregið upp, var stöðugt í huga ha.ns og að hann leit liiklaust svo á, að liún yrði að reynd í persónu hans sjálfs. Frá því sjónarmiði táknuðu píslir lians réttlátan dóm guðs yfir synd þeirra, sem hann hafði samlagað sig og tekið að sér til fullkom- ins samfélags. Hann var miðdepill eða hjarta mann- kynssögunnar, og söfnuðust því straumar sárra synda- afleiðinga saman og líthelltu sér yfir hann. Hanu hafði gengið í svo náið samfélag við oss, að vér urðum sem lif- andi limir líkama hans; fyrir því urðu píslir hans afleið ingar syndarinnar, samkvæmt því guðlega syndalögmáli, sem vér erum allir háðir. Ekkert undanfœri höfum vér þá annað en að kann- ast við, að í dauða Jesú birtist dómrinn guðlegi vfir syndinni, sem vér erum allir háðir. Ekkert undanfœri höfum vér þá annað en að kann- ast við, að í dauða Jesii birtist dómrinn guðlegi yfir syndinni, sökum þess að þar sást skýlaust og ótvírœtt afstaða guðs gagnvart syndinni, fyrir eðlilega framþró- un hins illa og afleiðinga ]>ess. Ekki svo að skilja. að guð rétti út hönd sína af himnum ofan, gripi mannlega syndasekt alla í einni heild, og legði liana í einskonar gjörræði á Jesúm, og refsaði honum svo fyrir. tíuð gjörir ekkert slíkt. En er Jesús, sem vill og hugsar það sama sem guð, kom inn-í mannlífið hér og tengdist svo innilega lífsbaráttu vorri af því hann elskaði oss lieitt og fann til út-af því, hve bágt vér áttum, að hegningin og þjáningin, sem vér áttum skilið, kom niðr á honum, — þá var það verk guðs. Með því móti einu, að leyfa synd-

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.