Sameiningin - 01.04.1914, Side 16
64
vera læknislyfið, sem ætti við þessu? Mynd hins fórn-
anda kærleika, er birtist í lífi, pínu og dauða frelsarans
Jesú Krists, á áreiðanlega erindi til þeirrar kynslóðar,
er svo er ástatt fyrir. Hafi sú mynd, einsog bún birtist
í Passíusálmunum, gefið mönnum þrek og ])ol til að líða
og stríða, þá gefr liún vissulega einnig þrek til að lifa
með lionum, sem lagði allt í sölurnar vor vegna. Hug-
sjón fórnar-kærleika Krists getr ein útrýmt því liinu
veigalausa og sýkta í tíðarandanum, og sett annað meira
og betra í staðinn. Pórnarkærleikr Krists, sem tók á
sig allt vor vegna og friðþægði fyrir syndir vorar, veitir
ekki einungis liuggun og frið björtunum, lieldr birtir
liann og liið œðsta og mesta í tilverunni, það, að þjóna
og fórna. Þeir, sem læra að nieta, livað fórn Krists er
þeim, og njóta ávaxta kennar, fá þá einnig löngun til að
láta óviðjafnanlegan kærleik lians beina lífi sínu inn-á
braut fórnar og þjónustu. Á þeirri lieilögu hugsjón þarf
samtíð vor og vér svo mjög að halda. Því finnst mér
trúarljóð Hallgríms, og þá einkum Passíusálmarnir,
hafa svo mikið erindi til vor og flytja svo lifandi boðskap
fyrir samtíð vora. ---
------o------
Þáttr um Hallgrím Pétrsson.
Eftir sóm Harald Sigmar.
Kaflinn um frelsarann í Getsemane fannst oss sér-
staklega. vel viðeigandi nú, er vér minntumst Hallgríms
Pétrssonar, meðal annars vegna þess, að liann var sjálfr
um langt skeið æfi sinnar einsog staddr í grasgarði, þeg-
ar sársaukinn í lífi lians var svo ákaflega mikill. Mönn-
um er af sögunni kunnugt um hinn liryllilega, ólæknandi
sjúkdóm hans—holdsveikina. Sá, sem gengr með slíkan
sjúkdóm, má í sannleika nefnast krossberi. Og þungr
yrði slíkr sjúkdómskross sérhverjum manni, en þó vitan-
lega þyngstr þeim, sem á við örðugar og sárar heimilis-
ástœður að stríða. Yafalaust liefir Hallgrímr Pétrsson
verið fátœkr. Og einnig lítr út fyrir, af þjóðsögnum að
dœma, að lijónaband hans hafi ekki að öllu leyti verið