Sameiningin - 01.04.1914, Qupperneq 18
66
landsmanna sinna með svo sœtum og einföldum, og þó
svo hrífandi og liáfJeygum tónum, að það liefir liaft dýr-
mætan árangr, og gleymist elcl-ci fljótt.
Já, hví skyldum vér minnast Hallgríms Pétrssonar?
A það að vera til þess að geta bent öðrum þjóðum á það,
að vor þjóð. þótt smá sé og afskekt, hafi þó framleitt að
minnsta kosti eitt mikilmenni ? Eigum vér að minnast
mannsins án tillits til þess, sem Jiann hefir kennt þjóð-
inni og án þess að reyna að fœra oss þá lærdóma í nyt?
Nei, alls ekki. Hallgrímr Pétrsson er einn af andlegum
konungum þjóðar vorrar, liöfði hærri en flestir menn.
Hann er stór og rambyggilegr einsog klettr og þó auð-
xnjúkr og lítillátr einsog barn. hin liann, þessi andans
lietja, sem lifir öld eftir öld—þótt liein Jians sé fyrir
Jöngu til moldar komin — fyrirverðr sig ekki fyrir að
krjúpa undir krossi Krists og syngja þar sœt og fögr
trúarljóð. Hann lmeykslast ekki á boðskapnum um
krossinn. Hann er með sorgarljóð á vörum út-af synd-
inni, sem frelsari mannanna saklaus líðr svo þunga kvöl
fyrir. En svo syngr hann líka háfleyg fagnaðarljóð út-
af óumrœðilegum kærleika Jesú Krists, sem útlieJlt liefir
lieilögu fórnarblóði sínu til að frelsa alla. þá, er til lians
vilja koma. Þessu megum vér áldrei gleyma. Þessa
þurfum vér fyrst og fremst að minnast.
Endrminningin um liann á að draga hugi vora og
lijörtu nær Getsemane og Golgata, svo vér íliugum lotn-
ingarfuJJir og þakklátir, livað frelsarinn hefir þar fyrir
oss gjört. Endrminningin um liann á að draga oss nær
krossinum, nær gröfinni opnu, nær uppstigningar-fjall-
inu—nær Jesú. Já, endrminningin um hann, sem svo var
trúaðr og kristinn, a'tti sannarlega að hefja anda vorn
upp-á háfjallatinda sannrar og lifandi trúar, svo vér fá-
um þar í andlegum skilningi reist ,guði vorum altari, og
fœrt honum lifandi þakkarfórnir hjartans fyrir alla hans
miklu náð og miskunnsemi oss til handa.
o