Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.04.1914, Qupperneq 21

Sameiningin - 01.04.1914, Qupperneq 21
69 eru beggja megin vatnsins, sumar fyrir sunnan mjódd vatnsins, en aðrar fyrir norðan. Til samans eru þessar byggöir oft nefndar: „Byggðir Islendinga viS Narrows". En þaS er langt frá því aö vera nákvæmt, þvi sum byggSarlögin eru langt frá ,,The Narrows", eSa mjóddinni á vatninu, sem svo ér nefnd. AS kalla allar þessar byggSir einu nafni Narrows-byggS er litlu betra eSa nákvæmara en þegar VatnabyggSirnar stóru í Saskatchewan voru hér á árunum kallaSar einu nafni Foam Lake byggð. FerS mína til þessarra norSrbyggSa viS Manitoba-vatn fór eg aS tilhlutun heimatrúboSs-nefndar kirkjufélagsins. Leyfi safnaSa minna hér fékk eg til fararinnar. LagSi eg á staS heiman-aS frá mér þ. 6. Jan., kl. 5.30 aS morgni. Svo árrisulir verSa menn aS vera, sem ferSast meS hraSlestinni, er gengr daglega frá Árborg til Winnipeg. Daginn eftir, 7. Jan., var lagt á staS meS lestinni, sem fer annan hvorn dag frá Winnipeg til Oak Point, norSr Álftavatnsnýlendu endilanga og alla leið til Gypsumville. Sú lest leggr upp kl. 10.30 f.h., og er þaS mjög þægilegr tími dags aS leggja upp-í ferSalag. CESi-margt fólk var á lestinni, sjálfsagt mun fleira fyrir þaS aS hún gengr ekki nema þrisvar í viku hvora leiö. VeSr var fremr kalt og hryssingslegt þennan dag, sveljanda-stormr á norSan meS töluverSu frosti. Inní lestinni, i vel upphituSum vögnum og í þægi_ legum sætum, leiS manni samt auðvitaS vel. Má þaS vera mikill munr fyrir Álftvetninga aS ferðast milli byggSar sinnar og Winnipeg meS lest þessarri eSa aS ferSast á þann hátt, sem menn urðu áSr aö gjöra sér aS góSu. Sama má auSvitaS segja um ferðalög milli Winnipeg og Nýja íslands, aS minnsta kosti aö því er snertir Árborg og Gimli. Þarna í lestinni rakst eg á tvo góSkunningja mína, sem voru á leiS norðr til ÁlftavatnsbyggSar. Annar þeirra var séra SigurSr S. Christophersson, skólabróðir minn, en hinn var Bjarni Júlíus frá Winnipeg. Séra SigurSr var aS feröast þarna norSr í kirkjufélags- erindum, en Bjarni fyrir lífsábyrgðarfélag þaS, er hann starfar fyrir. ViS séra SigurSr tókum sæti saman. Tíminn leiS fljótt. Nóg var að skrafa sér til skemmtunar. Fyrr en varöi var lestin komin hálfa leiS til ÁlftavatnsbyggSar, og kl. rúmlega tvö alla leiS til Lundar, höfuSstaSar þeirrar byggSar. Þar fóru þeir úr lestinni séra SigurSr og Bjarni. Sá eg ekki meira af þeim í því ferSalagi. Þótti mér bagi aS geta ekki notiS samvistar þeirra lengr. Til Mulvihill var ferS minni heitiS þannan dag. Sá staSr er járnbrautarstöö ein lítil réttar 100 mílur frá Winnipeg. Kemr lestin þangaS laust fyrir kl. 3, nemr rétt aSeins staSar og rennr svo óöar á staS aftr. Skyldi mér verSa mœtt á brautarstöS þessarri og keyrt með mig til SiglunesbyggSar, sem þaSan er beint i vestr fullar 30 mílur vegar. Þarna norðr hafSi eg aldrei komiS. Eg fór aS litast um þar á járnbrautarstöSinni, eftir þaS er lestin var runnin áfram, hvort eg

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.