Sameiningin - 01.04.1914, Síða 26
74
þeim er hann hefir kennt til meira og minna. sjö hin síðustu ár. Var
það söfnuSinum lán mikið, að fá meðan svo stendr aS njóta ágætrar
þjónustu vors kæra gests frá Reykjavik. En óhjákvæmilega hefir
þetta leitt til ]æss, að séra Friörik hefir enn ekki getaö ferSazt um
eins mikið og áætlað hafði verið meöal safnaða kirkjufélagsins í
þarfir œskulýösins. Vonandi dvelr séra Friðrik þó svo lengi hér
vestra, aö unnt verSi að koma því öllu í framkvæmd, er áætlaS var
um starf hans. B. B. J.
AS kvöldi siöastl. 17. MarzmánaSar andaðist í Þingvalla-
nýlendu, Sask., einn frumherjanna þar, Frcysteinn bóndi Jónsson,
mjög merkr maðr. Hann hafði veriö viö rúmið síöustu vikurnar
áðr hann lézt, en var á leiS til Winnipeg, aS leita sér lækninga, er
dauöann bar aS. Freysteinn heitinn var ættaör úr Árnessýslu, fœddr
1848 aS Gaulverjabœ. Hann ólst upp hjá foreldrum sínum, en
skömmu eftir fermingaraldr fór hann í vinnumennsku, og kvæntist
1872 Kristínu Evjólfsdóttur frá Innri-Ásláksstööum á Vatnsleysu-
strönd. Bjuggu þau hjón þar 13 ár, en fluttust siöan vestr um haf,
og settust aS í Þingvalla-nýlendu, sem var rétt aö myndast um það
leyti, er þau komu vestr. Framan-af voru þau fátœk, en efnuðust
vel, og bjuggu rausnarbúi á síSari árum. Þau eignuSust 8 börn.
Lifa 5 þeirra ásamt ekkjunni, og eru þau: Kristín (Mrs. Reykjalín í
N.-Dak.J, Högni fThomas FraserJ, Ingibjörg JMrs. ThorvarSssoný
bæSi í Winnipeg, Jón og GuSný, ógift í föSurgarði; ennfremr er ein
fóstrdóttir, ungfrú Anna Hannesson í Winnipeg. Freysteinn heitinra
var atorkumaSr og vel gefinn um margt. Hann var glaðlyndr, gest-
risinn og hinn nýtasti félagsmaör; kirkjuþingsmaðr haföi hann veriS-
hér fyrrum og studdi ávallt kirkjulegan félagskap meS ráSi og dáS;.
hann var sœmdarmaðr i hvívetna, og stór sneiSir aS fráfalli sliks
manns, sem hann var. — JarSarför Freysteins heitins fór fram frá
heimili. hans, 22. Marz s.l., aS viSstöddu miklu fjölmennij Yfir mold-
um hans töluSu séra Guttormr Guttormsson, prestr byggöarinnar, og
séra Rúnólfr Marteinsson, próf. frá Winnipeg. S. B.
4. Apríl síSastl. dó hér í bœ Steinunn Jósefsdóttir, kona Jósefs J.
Jóhannssonar fAndersonsJ, 29 ára gömul, eftir langvinnan sjúkleik;
væn kona og góS og vel kristin. Tvö börn lifa eftir, bæöi á ungum
aldri, ásamt ekkjumanninum. S. B.
I siSasta mánuSi var i “Eögbergi” getiS um lát Þórunnar Pétrs-
dóttur, eiginkonu Nikulásar Jónssonar, aS Leslie, Sask., og skal nú
hér minnast þeirrar fráföllnu merkiskonu lítiS eitt ítarlegar.
Þórunn heitin var fœdd á Klippstaö í LoSmundarfirSi í NorSr-
Múlasýslu á Islandi á hvítasunnudag 3. Júní 1838, og var því nálega
76 ára aS aldri, þegar hún lézt þann 17. Marz síðastliöinn.
Hún var sett til mennta á unga aldri, bæði í foreldrahúsum og
um nokkurt skeiS hjá frú GuSjóhnsen, konu Pétrs GuSjóhnsens söng-