Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.04.1914, Page 31

Sameiningin - 01.04.1914, Page 31
79 „Hm!“—sagSi Tommi, og glotti viö—, „við gætum leikiS þa'ð, aö allir laugardagar væri auka-dagar. Mamma myndi líklega ekki banna okkr þaS.“ rórn. Merki læknirinn enski. Sir George Turner, sem starfaS hefir aS því aS upprœta likþrá eSa holdsveiki í SuSr-Afríku, hefir sjálfr sýkzt af þeim hryllilega sjúkdómi. ÞaS er álit hans, aS mikil líkindi sé til þess, aS ráð verSi fundiS til að lækna sjúkdóminn. Þó aS töluverS sýkingarhætta sé holdsveiki samfara, telr hann almenningi þó venju- lega standa meiri hættu af manni meS lungnatæringu en af holds- veikum manni. Sir George hefir afráSiS aS helga þaS, sem eftir er æfinnar, læknisstaríi meSal holdsveikra manna, og hefir boSizt til aS ganga í þjónustu holdsveikra-trúboðsins á Indlandi; en líklega verSr hann heldr sendr aftr til Suður-Afríku, af því hann er þar öllu svo nákunnugr. Mjög má holdsveiku aumingjunum þykja vænt um þennan góSa mann, sem hefir lagt og leggr svo mikiS í sölurnar fyrir þá. — Hugs- um i því sambandi um hinn heilaga vin, sem kom til syndugra manna og þoldi fyrir þá sársauka og dauSans píslir; hugsum um þakklætis- ^kuldina miklu, sem vér erum í viS hann, því „vorar þjáningar voru þaS, sem hann bar, og vor harmkvæli, er hann á sig lagSi.“ Viljugr og trúr. Fyrir nokkrum árum var auglýst, aS dreng vantaSi til aS vinna í stórri lyfjabúS í New York. Daginn eftir var ös í búSinni af drengj- um, sem vildu fá stöðuna. I hópnum var einkennilegr, smávaxinn drengr, og var kona meS honum; hún var frænka hans og gekk hon- um í móSur staS, því foreldrar hans höfSu strokiS og skiliS hann •einan eftir. „Eg get ekki tekiS hann; hefi enga vinnu viS hans hœfi; og svo •er hann líka of lítill“—sagSi lyfsalinn, er hann hafSi virt drenginn fyrir sér. „Já, eg veit, að hann er ekki stór“—sagSi frænka hans; „en hann er viljugr og trúr.“ ÞaS varS samt úr, aS lyfsalinn tók hann í þjónustu sína. Nokkrum dögum síSar mæltist lyfsalinn til þess viS búSardreng- ina, aS einhver þeirra yrSi þar eftir um kvöldiS, þegar hinir fœri. Drengir voru tregir til aS leggja þaS á sig, allir nema Jón litli; hann bauSst undireins til aS gjöra þaS. Seint um kvöldiS kom lyfsali til aS gæta aS, hvort allt væri í búSinni einsog ætti aS vera; sá hann þá, aS Jón var önnum kafinn viS aS klippa miSa til aS líma á meSalaglös. „HvaS ert þú aS gjöra?“ — spúrSi hann; „eg sagSi þér ekki aS vinna neitt.“ „Eg veit, aS mér var ekki sagt þaS“—svaraSi Jón; „en mér fannst eg mega eins vel gjöra eitthvert gagn meSan eg væri hér.“

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.