Sameiningin - 01.02.1917, Qupperneq 28
380
GetiS er um fráfall átta lúterskra presta í Desembermán. síðastL
í Lutheran Survey. Meðalaldur þeirra var 65 ár. Sá elzti var 85
ára, sá yngsti 35.
--------O---------
Á þessu ári eru liöin 75 ár síðan lúterska kirkjan í Ameríku hóf
trúboð á Indlandi. Fyrsti trúboSinn hét Heyer, alment kallaSur
faffir Heyer.
--------o——-----—
Presbýtera kirkjan í Ameríku hefir ákveSiS aö halda minningar-
ár siSbótarinnar meSal annars á þann hátt, aS gera gangskör aS því
aS auka kenslu biblíunnar í skólum sínum.
--------o---------
Benedikt xv. páfi er aS sögn í þann veginn aS endurnýj a tilraun-
ir Leó xiii., aS sameina kristnina í eina heild. Pius x., er sat á páfa-
stóli næst á eftir Leó xiii., lét þessar tilraunir sig engu skifta. Eink-
um mun þessi nýja tilraun vera gerS meS tilliti til rússnesku kirkj-
unnar og biskupakirkjunnar ensku, en litlar líkur virSast til þess, aS
árangurinn veröi nú meiri en áður fyr. Og þá v’ar hann helzt enginn.
í ríkinu Texas eru, samkvæmt skýrslum, 153.319 Svertingjar, sem
tilheyra Baptista kirkjunni LögSu þeir til trúboSs heima fvrir á
liSnu ári $68,471, og til kristilegra mentastofnana $49,600. Ekki gera
þeir hvítu allsstaSar betur.
EftirlaunasjóSur presta, sem biskupakirkjan fProtestant Episco-
pal Churchý byrjaSi að safna í 1. Marz í fyrra nam snemma í Janúar
þ.á. fjórum miljónum. Söfnuninni á að vera lokiS 1. Marz, og er
takmarkiö fimm miljónir.
TrúboSsfundur lúterskra stúdenta JThe All-Lutheran Students’
Missionary ConferenceJ verður í þetta sinn haldinn í prestaskólanum
lúterska í Maywood, 111., 15. til 18. þ.m. Er þetta sjöunda ársþing
þessa félagskapar, sem miðar að því aS efla trúboðsáhuga meðal lút-
erskra námsmanna.
ViS ríkisháskólann í Minnesota eru nú600 nemendur er teljast til
lútersku kirkjunnar.
í ríkinu Oregon er búiS aS vera vínbann í eitt ár. Glæpum hefir
fækkaS um helming; sömuleiSis bifreiðárslysum. FækkaS hefir einn-
ig þeim. er sendir ervt á geSveikrahæli.
John R. Newton, dómari, flutti erindi nýlega á fundi Baptista í
Chicago, og gat þess, aS á 10 árum hefSi þaS veriS hlutv'erk sitt, aS
kveSa upp dóm yfir 7,600 ungum mönnum, sem framiS hefStt glæpi.
Hann sagSist geta taliS á fingrunum á annari hendinni þá af þessum
piltum, er gengiS hefSu á sunnudagsskóla frarn aS tvítugu. Dómar-