Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.02.1917, Blaðsíða 32

Sameiningin - 01.02.1917, Blaðsíða 32
384 “Að ganga í skóla,” svaraSi hann hiklaust. “Og þaS skalt þú sannarlega fá,” sag'ði presturinn og tók ofan hattinn og gekk meS hann i hendinni á milli fólksins og sagSi: “Drenginn langar mest af öllu til aS ganga í skóla.” ÞaS v'ar ekki lítiS af seSlumi og silfri, sem látiS var i hatt prestsins. ÞaS var nóg til þess aS veita drengnum heitustu ósk hans og kosta hann til náms. “Var þaS ekki dæmalaus hepmi,” sagSi hann viS afa sinn dag- inn eftir, þegar hann var aS ráSgast viS hann um skólagönguna og framtíSina, — “var þaS ekki dæmalaus hepni, aS hún Skjalda mín skyldi rása frá himum gripunum ? Annars hefSi eg ekki fariS út aS járnbiautinni, og þá hefSi----------” “ÞaS var ekki hepni, Richard,” svaraSi afi hans alvarlegur; “ekki hepni, heldur stjórn guSlegrar forsjónar. ÞaS var tækifæri, sem GuS gaf þér til þess aS sýna hugprýSi. Slík tækifæri veitast ekki oft, drengur minn, ef til vill ekki nema einu sinni á mannsæfi. En tækifærin til þess aS láta gott af sér leiSa koma á hverjum degi; og margur maSurinn sýnir í daglegu lífsbaráttunmi hugprýSi, sem er engu minni í augum GuSs em karlmenskan, sem þú sýndir í gær- kveldi, þegar þú bjargaSir mörgum mannslífum.” KVITTANIR. ■— Safnaðagjöld: Árdals-söfn. $13, Betaníu-söfn. $4.70, BræSra-söfn. $7.55, Fjalla-söfn. $4.15. — HeimatrúboðssjóSur: Ónefnd kona viS ísl.flj'ót $1, Árdals-söfn. $5.60. — SafnaS af séra S. S. Chr.: Betel-söfn. $14.30, Betaníu-söfn. $16.20, Jóns Bjarnasonar söfn. $12.30, Skáliholts-söfn'. $7.30, Hóla-söfn, $9.30. J.J.V. Meö næsta blaSi byrjar Sameiningin 32. árgang. —• Enn hefir verS blaSsins ekki veriö hækka'S, þrátt fyrir verShækkun allls, sem til þarf. Ættu menn nú aS safna mörgum nýjum kaupendum. Kirkjuþingsmenn minnist loforSs síns. "BJARMI", kristilegt heimilisblatS, kemr út í Reykjavik tvisvar & mánutSi. Ritstjóri Bjarni Jónsson. Kostar hér I álfu 75 ct. árgangr- lnn. Fæst I bókabúS H. S. Bardais i Winnipeg. „EIMREIÐIN“, eitt fjölbreyttasta íslenzka timaritiC. Kemr út i Kaupmannahöfn. Ritstjóri dr. Valtýr GuBmundsson. 3 hefti á ári, hvert 4 0 ct. Fæst hjá H. S. Bardal í Winnipeg, Jónasi S. Bergmann & GarSar o. fl. “SAMEININGIN” kemur út mánaCarlega. Hvert númer tvær arkir heilar. Ver8 einn doliar um áriiS. Skrifst 65!'William Ave., Winnipeg, Canada.—Hr. Jón J. Vopni er féhirÍSir og ráSsmaSur “Sam."—Addr.: Sameiningin, P. O. Box 3144, Winnipeg, Man.

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.