Fréttablaðið - 04.04.2011, Side 1

Fréttablaðið - 04.04.2011, Side 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI veðrið í dag Sími: 512 5000 Mánudagur skoðun 14 2 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Fasteignir.is 4. apríl 2011 78. tölublað 11. árgangur Sölufulltrúi: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 H vert í heiminum ferðu til að finna nýja kyn-slóð hæfileikaríkra hönnuða? New York, Parísar, Berlínar eða Kaupmanna-hafnar? Nei, til Íslands!“Eitthvað á þessa leið skrifaði danska hönnunarfyrirtækið Nor-mann Copenhagen á bloggsíðu sinni, spottedbynormanncopen-hagen.com, þriðjudaginn 23. mars. Útsendarar fyrirtækisins voru svo mættir hingað á HönnunarMars á höttunum eftir því ferskasta. Þeir hittu hóp íslenskra hönnuða á kaupstefnunni DesignMatch, sem Hönnunarmiðstöð stóð fyrir nú í annað sinn en DesignMatch eað festa sig í „Á þriðja tug verkefna fengu viðtal við þau fyrirtæki sem komu hingað, gagngert til að leita uppi nýjar vörur. Síðsumars kemur í ljós hvort og hvaða verkefni fá samning,“ segir Greipur Gíslason hjá Hönnunarmiðstöð Íslands og verkefnastjóri HönnunarMars. Hann segir jafnframt erlendu gestina hafa verið hrifna af skipu-lagi kaupstefnunnar og jákvæð ummæli, eins og þau á bloggsíðu Normann Copenhagen, hafi ýtt undir áhuga fleiri erlendra fram-leiðenda á íslenskri hönnun.„Þeim fannst frábært að allirmættu senda inn k skipulögðum fundi. Það að hönn-uðurinn gæti hitt framleiðendur í sínum heimabæ og nýtt fund-inn eins og hann vildi þótti þeim frjálslegt og afslappað,“ segir Greipur „Fyrirtæki sem sáu sér ekki fært að mæta í ár hafa mik-inn áhuga á að vera með næst. Við reiknum með að verkefnið eigi eftir að stækka.“Yfir 38.000 vörur eru seldar undir nafni Normann Copen-hagen í yfir 77 löndum. Þrjár íslenskar vörur eru nú í sölu hjá fyrirtækinu eftir Desig Mfyr Kaupstefnan DesignMatch á HönnunarMars er stökkpallur fyrir íslenska hönnuði. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Íslandsstofa, Hönnunarmiðstöð Íslands, Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Samtök iðnaðarsins auglýsa eftir umsóknum um þátttöku í þróunarverkefninu Hönnun í útflutning. Mark- mið verkefnisins er að leiða saman hönnuði og fyrirtæki í sam- vinnu um hönnun og framleiðslu á útflutningsvörum. www. honnunarmidstod.is Íslensk hönnun er ferskust Mynda-upphengibrautir sem hafa þann kost að ekki þarf að negla í veggi og er mjög auðvelt að breyta uppröðun eða bæta við myndum. Járn & Gler hf. - Skútuvogur 1h. Barkarvogsmegin. - 104 Reykjavík S: 58 58 900. www.jarngler.is FASTEIGNIR.IS 4. APRÍL 2011 14. TBL. Fasteignasalan Torg hefur til sölu stórglæsilegt einbýlishús við Skrúðás í Garðabæ. H úsið er 268,8 fm að meðtöldum 40 fm inn-byggðum bílskúr. Það er á þremur pöllum og með einstöku útsýni. Allar innréttingar eru samræmdar í húsinu, teikn-aðar af Halldóru Vífils og smíðaðar af Sérverki. Hnota er í innréttingum og hurðum og mikið er um sérsmíðaða skápa og hirslur í herbergjum og opnum rýmum sem fylgja með. Garður er fallegur, fullfrá-genginn og viðhaldslítill með fallegum gróðri, ver-öndu kjól sýni út á sjó, meðal annars til Bessastaða, að Snæ-fellsjökli og víðar. Allar nánari upplýsingar veitir Hafdís Rafnsdóttir sölustjóri. Húsið er á þremur pöllum. Á fyrsta pallinum er forstofa, svefnherbergi, gestasalerni með sturtu, eld-hús með tvöföldum ísskáp og tveimur ofnum. Skál er við hlið eldhúss og þaðan er útgengt á aflokaða suð-urverönd og svalir í norður. Inn af eldhúsi er vinnu-herbergi. Á palli 2 eru glæsilegar stórar stofur með arni og gengt út á svalir. Á palli 3 er aðalbaðherbergið, hjó a-herbergi sjónvarpsherbergi itt f Glæsilegt hús í Ásahverfi Húsið er 268,8 fm að meðtöldum 40 fm innbyggðum bílskúr. Húsið er allt innréttað á stórglæsilegan máta. heimili@heimili.is Sími 530 6500DaníelBjörnsson lögg. leigumiðlari Bogi Pétursson lögg. fasteignasali Finnbogi Hilmarsson lögg. fasteignasali Einar Guðmundsson lögg. fasteignasali Daníel Björnsson lögg. leigumiðlari Bogi Pétursson lögg. fasteignasali Finnbogi Hilmarsson lögg. fasteignasali Einar Guðmundsson lögg. fasteignasali gi Pétursson lögg. fasteignasali Finnbogi Hilmarsson lögg. fasteignasali Andri Sigurðsson lögg. leigumiðlari Allt að verða uppselt! Nú sárvantar fleiri eignir á söluskrána. Þú getur alltaf lesið Fréttablaðið frítt á Vísi eða fengið sendan daglegan tölvupóst með blaði dagsins. Nánari upplýsingar á: visir is/dreifing FRÉTTABLAÐIÐ Á NETINU Búðin blómstrar enn Fatabúðin við Skólavörðustíg er 95 ára. tímamót 16 www.boksala.is Á ERLENDUM BÓKUM ÚTSALA 35-70% afsláttur Mörg hundruð áhugaverðra bókatitla með 35-70% afslætti. Lactoghurt daily þ j g innar og komið á jafnvægi. Ráðlagður dagskammtur er 1 hylki á dag. Lactoghurt fæst í apótekum. S 1 1 3 0 1 3 Einstök blanda mjólkursýrugerla „Snilldarbók“ EGILL HELGASON / KILJAN PBB / FT BÓ / MBL KOMIN Í KILJU Marijúana fram yfir hass 50 40 30 20 10 0 Strákar undir 18 Strákar yfir 18 Stelpur undir 18 Stelpur yfir 18 Hass einu sinni eða oftar Hass þrisvar eða oftar Marijúana einu sinni eða oftar Marijúana þrisvar eða oftar SAMFÉLAGSMÁL Þriðjungur pilta yfir átján ára aldri í íslenskum framhaldsskólum hefur reykt marijúana þrisvar sinnum eða oftar. Þetta er meðal niðurstaðna nýrrar rannsóknar sem unnin var af Rannsóknum og greiningu við Háskólann í Reykjavík. Sambærileg rannsókn hefur verið gerð meðal framhaldsskóla- nema með reglulegu millibili frá árinu 2000. Niðurstöður rann- sóknarinnar frá því í fyrra verða kynntar í dag. Jón Sigfússon, framkvæmda- stjóri Rannsókna og greiningar, segir rannsóknina sýna fram á mjög góðan árangur í vímuefna- forvörnum á undanförnum árum. „Ekkert samfélag sem við þekkj- um í heiminum státar af jafngóð- um árangri,“ segir hann. „Það að ná ölvunardrykkju úr 42 pró- sentum árið 1998 niður í 14 pró- sent árið 2010 er frábær árangur. Sama má segja um árangurinn í að minnka daglegar reykingar og fikt við hass.“ Hass og marijúana hefur verið aðgreint í rannsókninni frá 2009 og má þar sjá að marijúananeysla eykst milli ára og er nú orðin tals- vert meiri en hassneyslan. Að sögn Jóns helst marijúananeysla mjög í hendur við sígarettureykingar. „Sárafáir sem ekki hafa reykt sígarettur hafa prófað marijúana, kannski eðli málsins samkvæmt,“ segir Jón. Þá neyta strákar mari- júana í mun ríkari mæli en stelpur. Rannsókn sem gerð var meðal 16 til 19 ára ungmenna á Norður- löndum árið 2009 leiddi í ljós að hvergi var neysla marijúana meiri en á Íslandi. Hér höfðu 22,6 pró- sent prófað marijúana, en næstar komu Færeyjar með 14,7 prósent. Einungis á Íslandi og í Finn- landi reyndist neysla marijúana algengari en hassneysla. - sh Þriðjungur eldri pilta hefur reykt gras þrisvar eða oftar Ný rannsókn sýnir að á meðan dregur úr hassneyslu aukast marijúanareykingar meðal ungmenna. Þær eru nú mun algengari en hassneysla. Marijúananeysla er mun algengari hér en í nágrannalöndunum. Sárafáir sem ekki hafa reykt sígarettur hafa prófað marijúana, kannski eðli málsins samkvæmt. JÓN SIGFÚSSON FRAMKVÆMDASTJÓRI RANNSÓKNA OG GREININGAR VAXANDI SA-ÁTT á landinu, víða 8-15 síðdegis. Bjart veður en þykknar upp og fer að rigna S- og V-til undir kvöld. Hiti 2-8 stig. VEÐUR 4 4 5 2 3 2 Fjarstæðukennd en góð tilfinning Laufey Haraldsdóttir vann Gettu betur fyrst kvenna. fólk 30 FÓLK „Það voru miklir fagnaðar- fundir þegar við loksins hittum hann,“ segir Óskar P. Friðriks- son úr Vestmannaeyjum sem hitti átta ára gamalt barnabarn sitt, Leif Magnús Grétarsson, í síðustu viku. Leif Magnús hefur búið hjá fósturfjölskyldu frá því að móðir hans, Heidi Thisland Jensen, var myrt á hræðilegan hátt í bænum Mandal í Noregi fyrir um tveim- ur vikum. Heidi var jarðsungin í síðustu viku. Föðurfjölskylda Leifs Magnúsar var viðstödd athöfnina. „Honum líður vel eftir atvik- um en þetta var náttúrulega gríðarlegt áfall fyrir hann,“ segir Óskar. „Fósturfjölskyldan var svo góð að hún flutti út úr hús- inu sínu og leyfði okkur að búa þar með Leifi Magnúsi. Við feng- um að heimsækja hann í skól- ann – hann var með okkur öllum stundum.“ Norskur lögfræðingur vinn- ur nú að því að fá Leif Magnús til Íslands. „Málið þarf að fara fyrir dómstóla úti og lögfræðing- urinn okkar mun fara fram á að sonur minn fái forræðið. Barna- verndarnefndin á staðnum mun styðja okkur í því,“ segir Óskar sem býst við að barnabarnið komi fyrr en síðar til Eyja. „Ég á von á því að hann verði kominn hingað um miðjan júní,“ segir Óskar. - kh Óskar P. Friðriksson hitti barnabarnið sitt loksins eftir harmleik í Noregi: Gríðarlegt áfall fyrir drenginn VIÐ LEIÐI MÓÐUR SINNAR Leif Magnús Grétarsson mun innan skamms flytja til Íslands þar sem föðurfjölskylda hans býr. FRÉTTABLAÐIÐ/ÓSKAR P. FRIÐRIKSSON Lítið spilað Eiður Smári Guðjohnsen hefur spilað í 24 mínútur síðan hann kom til Fulham. sport 24 FÓLK „Í Mazar hafa menn gengið um rólegir og nánast farið einir á markaðinn. Svo gerist eitt- hvað þessu líkt. Maður óttast því auðvitað um öryggi sitt,“ segir Erlingur Erlingsson sem starfar fyrir Sameinuðu þjóð- irnar (SÞ) í Afganistan. Æstur múgur réðst inn á skrifstofu SÞ í borginni Mazar-i-Sharif á föstu- dag og varð sjö samstarfsmönn- um Erlings að bana. Þar á meðal voru norsk kona og sænskur maður. Erlingur segir árásina sýna að fólk sé hvergi óhult í Afganistan. Hann segir almenna borgara orðna langþreytta á átökunum í landinu og að ástandið í landinu sé mjög flókið. - mþl / sjá síðu 6 Íslendingur í Afganistan: Múgur myrti samstarfs- menn og vini

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.