Fréttablaðið


Fréttablaðið - 20.04.2011, Qupperneq 32

Fréttablaðið - 20.04.2011, Qupperneq 32
20. apríl 2011 MIÐVIKUDAGUR2 er langt haf milli raflínustaura. Þetta var einföld sveitalína en ég var svo heppinn að hún lenti á góðum stað á vélinni þannig að hún slitnaði. Púlsinn fór töluvert upp en ég setti á fullt afl og fann að vélin brást rétt við og svo lenti ég á túni í grenndinni. Bóndinn á bænum kom á vaðandi siglingu á fjórhjóli og ég bjóst við skömm- um. Þá kom í ljós að hann hafði flogið með mér sumarið áður svo við vorum málkunnugir og meðan ég beið eftir lögreglunni bauð hann mér heim í kaffi. Á veröndinni var maður að pumpa gamaldags prímus og ég, borgar- drengurinn, spurði: „Hvað, eruð þið enn að nota svona prímusa?“ Þá svaraði hinn kurteislega. „Já, við erum nú bara rafmagnslaus hér þessa stundina.“ Styrmir kveðst yfirleitt vera í slagtogi með öðrum í fluginu. „Við fljúgum mikið tveir og tveir saman öryggisins vegna, hvor á sinni vél. Leggjum oft af stað síðdegis, finnum okkur bænda- gistingu á leiðinni og lendum á vegum eða í fjörum því ef við höfum einhvern vind þurfum við bara 100-150 metra braut,“ lýsir hann og bætir við að lokum. „Alls staðar er tekið vel á móti manni. Flugið er svo jákvætt í hugum Íslendinga.“ gun@frettabladid.is „Þetta eru góðviðrisvélar eins og aðrar litlar flugvélar,“ segir Styrmir sem hér er í essinu sínu. Ein af mörgum listrænum myndum sem Styrmir hefur smellt af úr lofti. Þessa mynd tók Styrmir í Landmannalaugum í júlí 2009. Framhald af forsíðu Skartgripir ættu í flestum tilfellum að verða eftir heima þegar haldið er í ferðalag. Sama hversu erfitt er að skilja þá við sig er það betra en að týna dýrgripum á sólarströnd, í siglingu eða skoðunarferð. Giftingarhringurinn má vitanlega fara með ef hann er til staðar en best er að láta þar við sitja. Sumargjöfin 25% afsláttur af öllum barnavörum í dag! ÍSLENSKT KISUNAMMI Fæst í Bónus, Samkaup, 10-11, Fjarðarkaup og Inspired Keflavíkurflugvelli Harðfisktöflur sem kisur elska VINSÆLVARA Sunnudaga og sunnudagskvöld á Stöð 2. SOHO/MARKET Á FACEBOOK Grensásvegur 16, sími 553 7300 Opið mán–fös 12–18 og laugd 12–17 Toppur margir litir – S/M/L 3.990 kr. Teygjutoppar margir litir – SM/ML 1.990 kr. Stuttbuxur drapp, hvítt, svart S/M/L 3.990 kr. Opið á skírdag kl. 12–15 Opið laugardag kl. 12–17 ATHUGIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.