Fréttablaðið


Fréttablaðið - 05.05.2011, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 05.05.2011, Qupperneq 1
veðrið í dag MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar – mars 2011 KJARAMÁL Nýr þriggja ára kjara- samningur milli SA og ASÍ tekur til allra eitt hundrað þúsund félags- manna ASÍ nema sjómanna. „Það er verið að hnýta lausa enda og það gengur vel,“ sagði Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, í gærkvöldi en þá var búist við því að skrifað yrði undir kjarasamn- inginn í nótt. Hann kvað samningana fela í sér tæplega þrettán prósenta launa- kostnaðarhækkun. „Við erum að ná 34 prósenta hækkun á lægstu taxtana á þremur árum, fyrst um tólf pró- sent og síðan um tvisvar ellefu prósent. Það kemur strax hækk- un á dagvinnutekjutryggingu úr 165 þúsund á mánuði í 182 þúsund krónur og hún endar í 204 þúsund- um í lok samningstímans. Hvað varðar millitekjuhópa segir Gylfi laun hækka 1. júní um 4,25 prósent. Þá fengju laun- þegar einnig 50 þúsund króna ein- greiðslu til að bæta upp þann tíma sem liðinn væri frá því samningar voru lausir um áramót. Af þeirri ástæðu bættist einnig við 10 þús- und króna aukaorlofsuppbót í júlí og 15 þúsund króna aukaleg upp- bót í desember. Næst ættu launin síðan að hækka um 3,5 prósent 1. febrúar 2012 og um 3,25 prósent 1. febrúar árið 2013. Gylfi sagðist sérlega ánægður með að við gerð samninganna hefði ríkið komið til móts við kröfur um aðgerðir í atvinnumálum og um að færa lífeyrisréttindi launþega á almennum vinnumarkaði nær því sem væri hjá opinberum starfs- mönnum. Samningarnir og greiðslur sam- kvæmt þeim taka ekki gildi fyrr en félagsmenn ASÍ hafa staðfest þá. Til þess hafa aðildarfélögin þrjár vikur. „Úrslitavaldið er hjá félags- mönnum. Vonandi eru þeir okkur sammála,“ sagði Gylfi. Vilmundur Jósefsson, formað- ur Samtaka atvinnulífsins, segir samningana „of dýra“ en að hann muni mæla með því við aðildar- fyrirtækin að greiða þeim atkvæði. „Það er spurning hvort þau fyrir tæki sem verst eru sett segi upp fólki og dragi saman en ég vona að svo verði ekki. Við erum tilbúnir að viðurkenna að þetta er allt of mikið en aðalmálið er að koma kerfinu og atvinnuvegunum af stað,“ segir formaður SA. - gar Fimmtudagur skoðun 24 2 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Baðherbergi 5. maí 2011 103. tölublað 11. árgangur Við erum tilbúnir að viðurkenna að þetta er allt of mikið. VILMUNDUR JÓSEFSSON FORMAÐUR SAMTAKA ATVINNULÍFSINS Sölufulltrúi: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Litadýrðin er allsráðandi í verslunum og er ívið meiri en oft áður á þessum tíma árs. Neongult, -grænt, appelsínugult og rautt sést víða. É g segi stundum að ég gleymi því að klæða mig eins og fullorðin þar sem ég er alltaf að leika börn,“ segir Þórunn Arna Kristjánsdóttir leikkona sem skartar matrósajakka sem hún fékk þegar hún var sjö ára gömul. Henni þótti ekki mikið til jakkans koma þegar hún var lítil og segist eiga mynd af sér íhonum með fýl Í ég hef meira að segja keypt mér föt í barnadeildinni í H&M. Ég er líka alltaf í hælaskóm því ég er lágvaxin og tek þar hælana fram yfir þægindin. Ég er orðin svo vön að ef ég er á lágbotna skóm líður mér eins og ég sé að detta aftur á bak. Annars má segja að ég klæði mig eftir til-efninu. Finnst uppla t ðfá er í, en pilsið sem hún klæðist hefur hún átt í tvö ár og notar að minnsta kosti einu sinni í viku. „Þeir sem þekkja mig vita að pilsið er eins konar einkennis-búningur minn. Ég fékk það á götumarkaði í London en tölurn-ar á því eru allar mismunandisem e FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Leikkonan Þórunn Arna Kristjánsdóttir elskar föt í litlum stærðum og verslar stundum í barnadeildum: Fékk jakkann sjö ára gömul Stórhöfða 25 • Sími 569 3100 • eirberg.is Í sumar er opið virka daga frá kl. 9 -18 Jafnvægisp Þjálfar jafnvægi. Góður í stöðugleikaæfiSpjald með æfingum fy Verð: 7.980 kr. teg. PAULA - push up í D,DD,E,F,FF,G skálum á kr. 7.680,- Laugavegi 178 - Sími: 551 3366 Opið mán.-fös. 10-18. Lau. 10-14.Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.www.misty.is Vertu vinur G L Æ S I L E G U R NÝ SENDING AF SUMARÚLPUM OG KÁPUM! STÆRÐIR 36 52 baðherbergiFIMMTUDAGUR 5. MAÍ 2011 Áreiðanleiki, þekking og þjónusta eru aðalsmerki Víddar, sem býður hönnun og gæði á heimsvísu. „Ítalir eru fremstir meðal jafn-ingja þegar kemur að hönnun fatn-aðar, húsgagna, sportbíla eða ann-ars, og eru vitaskuld líka leiðandi á heimsvísu í flísum,“ segir Sigrún að og þar koma flísar inn sem álit-legur og endingargóður kostur, auk þess sem flísar eru auðveldar í viðhaldi og þrifum. Á sama tíma er náttúrusteinn á hröðu undan-haldi,“ segir Sigrún sem selur ein-göngu hágæðaflísar frá öruggum framleiðendum og hefur frá upp-hafi lagt áherslu á mikið úrval vandaðrar vöru. H l t flí eins og ný. Mirage-flísar hafa sann-að sig á fjölmörgum fleiri bygging-um eins og Eflingarhúsinu í Sæ-túni og á Digraneskirkju, en marg-ar af bensínstöðvum N1 eru einnig klæddar Mirage-flísum við góðan orðstír og reynslu,“ segir Sigrún.Fyrir fáeinum árum hóf Vídd sölu á þýska parketinu Meister frá Meisterwerke s i „Meðal vinnsluefna Henkel má nefna ryklaus lím og flot, sund-laugafúgur og marga liti í fúgum og kíttum; allt frá hefðbundnum litum yfir í sterka og óvenjulega liti. Þá má nefna ýmis efni sem taka á sérhæfðum viðhaldsmálum, eins og fúgustrokleðrið sem er banda-rísk hugmynd,“ segir Sigrún sem Hlýleiki í sígildum útfærslum Sigrún Baldursdóttir og sonur hennar, Hafsteinn Árnason, hjá fjölskyldufyrirtækinu Vídd, þar sem úrval hágæða flísa, parkets og vinnsluvara er ríkulegt og spennandi. ● LISTMÓSAÍK ÚR MURANOKRISTAL GLERI FRÁ SICIS Þetta ít- alska glermósaík hefur verið í boði hjá Vídd í næstum 20 ár og hefur verið vinsælt til gerðar ýmis konar listaverka. Þá hefur það líka verið talsvert notað í baðherbergi, til að mynda and- stæður við stærri flísar. Sjá nánar á www.vidd.is eða á www.sicis.com. ● FLÍSAR FRÁ HINUM ÍTALSKA OG LITAGLAÐA CESI Vídd hefur boðið flísar frá CESI á Íslandi í meira en 15 ár. CESI er metnaðarfullt og lita- glatt ítalskt fyrirtæki með einlit- M YN D IR /A N TO N Kafbátar og flugvélar Sextíu ár eru frá því að varnarsamningur milli Íslands og Bandaríkjanna var undirritaður. tímamót 28 FÓLK Eiður Smári Guðjohnsen, fyrrverandi landsliðsfyrirliði Íslands og leikmaður Fulham, er orðinn eftirsóttur í lýsingar á stórleikjum í knattspyrnu hjá bæði breskum og bandarískum sjónvarpsstöðv- um. Eiður Smári var í myndveri Sky-sjónvarps- stöðvarinnar fyrir stórleik Barcelona og Real Madrid á Camp Nou á þriðjudagskvöldið og þótti standa sig vel. Sjálfur segist leikmaðurinn vel geta hugsað sér sjónvarpsstarf eftir að ferlinum lýkur og takkaskórnir verða komnir upp á hilluna margfrægu. „Ég verð ekki í fótbolta að eilífu og ef það er eitthvað sem ég kann og veit eitthvað um þá er það fótbolti. Ég er hins vegar ekkert að fara að hætta strax,“ segir Eiður Smári. - fgg / sjá síðu 58 Eftirsóttur í lýsingar: Hefur áhuga á sjónvarpsferli FÓLK Sara Obama, konan sem Barack Obama Bandaríkjaforseti kallar ömmu Söru, er á leið til Íslands hinn 15. maí. Hún kemur hingað á vegum Paul Ramses Oduor og Rosemary Atieno, sem hafa búið hér á landi undanfarin ár. Paul og Rosemary eru í forsvari fyrir góðgerðar samtök sem nú vinna að byggingu barnaskóla í Kenía, í nágrenni við heimkynni Obamafjölskyldunnar. Sara Obama rekur sín eigin góðgerðarsamtök en kemur nú til Íslands til að hjálpa Paul og Rosemary að vekja athygli á samtökunum sínum. Þau vonast til þess að fá íslenskan almenning í lið með sér og vilja þakka fyrir hversu vel þeim var tekið hér á landi. Sara mun væntanlega halda fyrirlestra og heim- sækja skóla hér á landi, auk þess sem Paul hefur rætt við forsetaembættið um að hitta hana. - þeb / sjá síðu 4 Paul Ramses og Rosemary Atieno fá samlanda sinn til landsins á næstunni: Amma Obama kemur til Íslands Bond vildi Laxness Leitar að Sjálfstæðu fólki. fólk 58 – Lifið heil www.lyfja.is 30% afmælisafsláttur af öllum ilmum Í tilefni af 15 ára afmæli Lyfju veitum við 30% afslátt af öllum ilmum dagana 4. til 6. maí. 5.-8. maí dagskrá Sjá og tilboð á smaralind.is SKÝJAÐ MEÐ KÖFLUM eða skýjað að mestu á landinu í dag. Vindur verður víða fremur hægur en strekkingur með suðurströndinni. Hiti á bilinu 5 til 13 stig. VEÐUR 4 7 7 6 8 6 15-60% afsláttur Aðeins í d ag Verslanir opnar til miðnættis. Hundrað þúsund fá samning Samkvæmt nýjum kjarasamningi ASÍ og SA hækka laun millitekjuhópa um 4,5 prósent 1. júní og þá fá launþegar einnig 50 þúsund króna eingreiðslu. Of dýr samningur segir formaður SA. Forseti ASÍ ánægður. TÍMAMÓT VIÐ HÖFNINA Vladimír Ashkenazy stjórnaði fyrstu tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Hörpu í gærkvöldi, þar sem flutt var Níunda sinfónía Beethovens, píanókonsert eftir Grieg og nýtt verk eftir Þorkel Sigurbjörnsson. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI EIÐUR SMÁRI GUÐJOHNSEN FH Íslandsmeistari FH varð í gær Íslandsmeistari karla í handbolta í sextánda sinn og í fyrsta sinn í nítján ár. sport 50
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.