Fréttablaðið


Fréttablaðið - 05.05.2011, Qupperneq 31

Fréttablaðið - 05.05.2011, Qupperneq 31
Sölufulltrúi: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Litadýrðin er allsráðandi í verslunum og er ívið meiri en oft áður á þessum tíma árs. Neongult, -grænt, appelsínugult og rautt sést víða. É g segi stundum að ég gleymi því að klæða mig eins og fullorðin þar sem ég er alltaf að leika börn,“ segir Þórunn Arna Kristjánsdóttir leikkona sem skartar matrósajakka sem hún fékk þegar hún var sjö ára gömul. Henni þótti ekki mikið til jakkans koma þegar hún var lítil og segist eiga mynd af sér í honum með fýlusvip. Í dag notar hún jakkann hins vegar eins og vindurinn, en hann smellpassar enn. „Ég er auðvitað fremur lítil og get því notað litlar stærðir – ég hef meira að segja keypt mér föt í barnadeildinni í H&M. Ég er líka alltaf í hælaskóm því ég er lágvaxin og tek þar hælana fram yfir þægindin. Ég er orðin svo vön að ef ég er á lágbotna skóm líður mér eins og ég sé að detta aftur á bak. Annars má segja að ég klæði mig eftir til- efninu. Finnst upplagt að vera í fánalitunum á 17. júní og í jóla- peysu á jólunum. Svo finnst mér sérstaklega gaman að vera með pípuhatt.“ Þegar sól hækkar á lofti klæðist Þórunn gjarnan hné- sokkum eins og þeim sem hún er í, en pilsið sem hún klæðist hefur hún átt í tvö ár og notar að minnsta kosti einu sinni í viku. „Þeir sem þekkja mig vita að pilsið er eins konar einkennis- búningur minn. Ég fékk það á götumarkaði í London en tölurn- ar á því eru allar mismunandi, sem er svolítið sniðugt ráð til að lífga upp á gamla flík.“ Þórunn er um þessar mund- ir að leika í tveimur stykkjum í Þjóðleikhúsinu, þar sem hún leikur einmitt börn, Ballinu á Bessastöðum og í söngleiknum Bjart með köflum. juliam@frettabladid.is FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Leikkonan Þórunn Arna Kristjánsdóttir elskar föt í litlum stærðum og verslar stundum í barnadeildum: Fékk jakkann sjö ára gömul Listh Gerið gæða- og verðsamanburð 12 mánaða vaxtalausar greiðslur Stórhöfða 25 • Sími 569 3100 • eirberg.is Í sumar er opið virka daga frá kl. 9 -18 Jafnvægisp Þjálfar jafnvægi. Góður í stöðugleikaæfi Spjald með æfingum fy Verð: 7.980 kr. teg. PAULA - push up í D,DD,E,F,FF,G skálum á kr. 7.680,- Laugavegi 178 - Sími: 551 3366 Opið mán.-fös. 10-18. Lau. 10-14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.misty.is Vertu vinur G L Æ S I L E G U R NÝ SENDING AF SUMARÚLPUM OG KÁPUM! STÆRÐIR 36 52
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.