Fréttablaðið


Fréttablaðið - 05.05.2011, Qupperneq 32

Fréttablaðið - 05.05.2011, Qupperneq 32
Borghildur Gunnarsdóttir eða Hilda eins og hún er kölluð býr til nælonsokka sem margir hafa heillast af og selur undir merk- inu Milla Snorrason. „Þeir minna svolítið á gamaldags krumpaða ömmunælonsokka og eru sætir við kjóla og pils,“ segir Borghild- ur. Hún er búsett í London þar sem hún hefur verið í starfsnámi hjá Peter Jensen og Erdem síðustu mánuði. Nýlega ákvað hún svo að snúa sér alfarið að eigin hönnun. „Ég er svona rétt að byrja að koma mér af stað og hlakka mikið til að byrja á nýju. Ég varð hins vegar vör við eftirspurn eftir sokkunum og ákvað því að gera nokkrar nýjar týpur enda finnst mér gaman að leika mér með ólík- ar litasamsetningar.“ Borghildur segist aðallega horfa til íslenska markaðarins hvað sokkana varðar eins og er, enda séu flestar stelp- ur bergleggjaðar í London á sumr- in. „Þeir fara betur við íslenskt sumar.“ - ve Fara vel við íslenskt sumar Nælonsokkar Borghildar Gunnarsdóttur hafa vakið athygli. Hún svarar eftirspurn og býr til nýjar litasam- setningar fyrir sumarið. Ný lína undir merkinu Milla Snorrason er svo í mótun. Hilda hefur verið í starfsnámi hjá Peter Jensen og Erdem en einbeitir sér nú að eigin hönnun. Hún hannar undir nafninu Milla Snorrason en úrvalið má skoða á facebook. Kyssilegar varir eru eftirsóknarverðar. Til að tryggja að þær haldist þannig sem lengst og varast hrukkumyndun er gott að muna eftir varasalvanum fyrir svefninn. Berið á þær þykkt lag rétt áður en farið er upp í rúm og vaknið með silkimjúkar og þrýstnar varir. Sumargleði 20 - 80% afsláttur Opið mánudag- föstudag frá 11-18, laugardaga frá 11-16. Suðulandsbraut 50 Bláu húsin við Faxafen 108 Reykjavík Tel: 5884499 mostc@mostc.is Auglýsingasími
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.