Fréttablaðið - 05.05.2011, Blaðsíða 68

Fréttablaðið - 05.05.2011, Blaðsíða 68
5. maí 2011 FIMMTUDAGUR56 FM 88,5 XA-Radíó FM 90,1 Rás 2 FM 90,9 Gullbylgjan FM 91,9 Kaninn FM 93,5 Rás 1 FM 95,7FM957 FM 96,3 FM Suðurland FM 96,7 Létt Bylgjan FM 97,7 X-ið FM 98,9 Bylgjan FM 99,4 Útvarp Saga FM 102,2 Útvarp Latibær FM 102,9 Lindin FM 105,5 Útvarp Boðun ÚTVARP FM SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 06.00 ESPN America 08.10 Zurich Classic (3:4) 11.10 Golfing World 12.00 Golfing World 12.50 Zurich Classic (4:4) 16.00 ETP Review of the Year 2010 (1:1) 16.50 PGA Tour - Highlights (16:45) 17.45 Golfing World 18.35 Inside the PGA Tour (18:42) 19.00 Wells Fargo Championship (1:4) 22.00 Golfing World 22.50 Monty‘s Ryder Cup Memories 23.40 ESPN America 08.00 Front of the Class 10.00 Proof 12.00 Kalli á þakinu 14.00 Proof 16.00 Front of the Class 18.00 Kalli á þakinu 20.00 Clerks 2 22.00 A Raisin in the Sun 00.10 The Butterfly Effect 2 02.00 The Number 23 04.00 A Raisin in the Sun 18.15 Að norðan Með Hildu Jönu Gísla- dóttur. Fjölbreyttur þáttur um norðlenskt mannlíf. 19.00 Fróðleiksmolinn 20.00 Hrafnaþing Ingvi Hrafn á heimleið frá Key Largo. 21.00 Sjávarútvegur á ögurstundu Fjórði þáttur af átta úr ævisafni Heiðars Marteinssonar um útgerð og sjósókn. 21.30 Kolgeitin Sigtryggur tekur á móti góðum kollegum í fjórða þætti. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. 16.30 Blackburn - Bolton Útsending frá leik Blackburn Rovers og Bolton Wanderers í ensku úrvalsdeildinni. 18.15 Liverpool - Newcastle 20.00 Premier League World Áhuga- verður þáttur þar sem enska úrvalsdeild- in er skoðuð frá hinum ýmsu óvæntu og skemmtilegum hliðum. 20.30 Football Legends Í þessum þætti verður fjallað um hinn feykilega skemmtilega portúgalska leikmann, Figo. Ferill Figo verður krufinn til mergjar og farið verður í gegnum hans helstu afrek á ferlinum. 21.00 Ensku mörkin Sýnt frá síðustu leikjum í neðri deildum enska boltans. Glæsi- leg mörk og mögnuð tilþrif. 21.30 Premier League Review Flottur þáttur um ensku úrvalsdeildina þar sem leik- ir helgarinnar verða skoðaðir og krufðir til mergjar. 22.25 WBA - Aston Villa Útsending frá leik West Bromwich Albion og Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni. 17.20 Skassið og skinkan (5:20) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Geymslan 18.30 Dansskólinn (4:7) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Önnumatur frá Spáni – Anda- lúsía (1:8) (AnneMad i Spanien) Í þessari dönsku matreiðsluþáttaröð töfrar kokkurinn Anne Hjernøe fram spænskar kræsingar af ýmsu tagi. 20.40 Aðþrengdar eiginkonur (Despe- rate Housewives) Bandarísk þáttaröð um ná- grannakonur í úthverfi sem eru ekki allar þar sem þær eru séðar. 21.25 Krabbinn (10:13) (The Big C) Bandarísk þáttaröð um húsmóður í úthverfi sem greinist með krabbamein og reynir að sjá það broslega við sjúkdóminn. Atriði í þátt- unum eru ekki við hæfi ungra barna. 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.15 Glæpahneigð (Criminal Minds IV) Bandarísk þáttaröð um sérsveit lögreglu- manna sem hefur þann starfa að rýna í pers- ónuleika hættulegra glæpamanna. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.00 Downton Abbey (2:7) (Downton Abbey) (e) 23.50 Listahátíð 2011 (e) 00.20 Kastljós (e) 00.45 Fréttir (e) 00.55 Dagskrárlok 07.00 Barnatími Stöðvar 2 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 Sjálfstætt fólk 11.00 The Mentalist (17:23) 11.45 Gilmore Girls (15:22) 12.35 Nágrannar 13.00 Tenacious D in The Pick of Destiny 14.40 The O.C. 2 (8:24) 15.30 Sorry I‘ve Got No Head 15.55 Barnatími Stöðvar 2 17.05 Bold and the Beautiful 17.30 Nágrannar 17.55 The Simpsons 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Two and a Half Men (4:22) 19.45 Modern Family (4:24) 20.10 Amazing Race (1:12) Fjórtánda þáttaröðin af kapphlaupinu mikla þar sem keppendur þeysast yfir heiminn þveran og endilangan með það að markmiði að koma fyrstir í mark. 21.00 Steindinn okkar (5:8) Steindi Jr. er mættur aftur í nýrri og drepfyndinni seríu og fær fjölmarga þjóðþekkta Íslendinga til liðs við sig. 21.30 NCIS (13:24) Spennuþáttaröð sem er í röð þeirra allra vinsælustu í Bandaríkj- unum og fjallar um sérsveit lögreglumanna sem starfar í Washington og rannsakar glæpi tengda hernum eða hermönnum á einn eða annan hátt. 22.20 Fringe (12:22) 23.05 Generation Kill (2:7) 00.15 The Mentalist (17:24) 01.00 Chase (17:18) 01.45 Boardwalk Empire (10:12) 02.45 The Pacific (1:10) 03.35 Tenacious D in The Pick of Destiny 05.10 Two and a Half Men (4:22) 05.30 Fréttir og Ísland í dag 07.00 Meistaradeild Evrópu: Meistaradeildin - meistaramörk 07.40 Meistaradeild Evrópu: Meistaradeildin - meistaramörk 08.20 Meistaradeild Evrópu: Meistaradeildin - meistaramörk 13.55 Valur - FH 15.45 Pepsi mörkin 16.55 Meistaradeild Evrópu: Man. Utd - Schalke 18.40 Meistaradeild Evrópu: Meistaradeildin - meistaramörk 19.00 UEFA Europa League 2010/2011 21.00 Golfskóli Birgis Leifs (6:12) Golf- þáttur þar sem besti kylfingur Íslands, Birgir Leifur Hafþórsson, tekur fyrir allt sem teng- ist golfi og nýtist kylfingum á öllum stigum leiksins. 21.30 European Poker Tour 6 Sýnt frá European Poker Tour þar sem mætast allir bestu spilarar heims. 22.20 UEFA Europa League 2010/2011 00.05 Spænsku mörkin 07.10 Dyngjan (12:12) (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Innlit/ útlit (9:10) (e) 09.15 Pepsi MAX tónlist 12.00 Dyngjan (12:12) (e) 12.50 Innlit/ útlit (9:10) (e) 13.20 Pepsi MAX tónlist 16.15 Girlfriends (9:22) (e) 16.40 Dr. Phil 17.25 HA? (14:15) (e) 18.15 America‘s Next Top Model (6:13) (e) 19.00 Million Dollar Listing (1:9) 19.45 Whose Line Is It Anyway? (4:39) 20.10 Royal Pains (14:18) Hank er einka- læknir ríka og fræga fólksins. 21.00 30 Rock - LOKAÞÁTTUR (22:22) Bandarísk gamanþáttaröð. Það er komið að lokaþætti fjórðu þáttaraðar. 21.25 Makalaus - LOKAÞÁTTUR (10:10) Þættir sem byggðir eru á samnefndri metsölubók Tobbu Marinós. 21.55 Law & Order: Los Angeles (7:22) Bandarískur sakamálaþáttur um störf rann- sóknarlögreglumanna og saksóknara í borg englanna, Los Angeles. 22.40 Penn & Teller (4:10) 23.10 The Good Wife (15:23) (e) 00.00 Rabbit Fall (6:8) (e) 00.30 Heroes (16:19) (e) 01.10 Royal Pains (14:18) (e) 01.55 Law & Order: LA (7:22) (e) 02.40 Pepsi MAX tónlist 19.45 The Doctors 20.30 In Treatment (28:43) Þetta er ný og stórmerkileg þáttaröð frá HBO sem fjallar um sálfræðinginn Paul Weston sem sálgrein- ir skjólstæðinga sína og hlustar þolinmóður þar sem þeir lýsa sínum dýpstu tilfinningum, vandamálum og sláandi leyndarmálum. 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.55 Hamingjan sanna (8:8) Ný ís- lensk þáttaröð í umsjá Ásdísar Olsen sem byggð er á metsölubókinni Meiri hamingja sem hefur slegið í gegn um víða veröld. Í þáttunum er fylgst með átta Íslendingum sem vinna markvisst að því að auka ham- ingjuna. 22.30 Gossip Girl (12:22) Fjórða þátta- röðin um líf fordekraða unglinga sem búa í Manhattan og leggja línurnar í tísku og tón- list enda mikið lagt upp úr útliti og stíl aðal- sögupersónanna. 23.15 Ghost Whisperer (7:22) Magnað- ur spennuþáttur með Jennifer Love Hewitt í hlutverki sjáandans Melindu Gordon sem rekur antikbúð í smábænum Grandview. 00.00 The Ex List (3:13) 00.45 In Treatment (28:43) 01.10 The Doctors 01.50 Fréttir Stöðvar 2 02.40 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV > Sean „P. Diddy“ Combs „Það er í lagi að vera klikkaður, en ekki geðveikur.“ Sean „P. Diddy“ Combs leikur Walter Lee Younger sem berst við fátækt og rasisma ásamt fjölskyldu sinni sem öll er af afrískum uppruna í kvikmyndinni A Raisin in the Sun sem er á Stöð 2 Bíó kl. 22 í kvöld. MIKIÐ ÚRVAL AF GÆÐA ÁLFELGUM N1 HJÓLBARÐAVERKSTÆÐI ENTOURAGE 16“ 15.500 kr. ENDURANCE 16“ 15.500 kr. ENERGY 8 16“ 15.500 kr. LEGEND 17“ 19.500 kr. Fyrir nokkrum árum stýrði útvarpsmaðurinn Freyr Eyjólfsson útvarps- þáttunum Geymt en ekki gleymt eftir tíufréttir RÚV á miðvikudags- kvöldum. Hvorki man ég nákvæmlega á hvaða árum þættirnir voru á dagskrá – mig minnir að þau séu alla vega orðin fimm síðan ég hlustaði síðast á þá – né hvað þættirnir voru margir. Í þáttunum fjallaði Freyr um eina plötu í hverjum þætti, kjör- grip úr íslenskri dægurtónlistarsögu sem vert þótti að setja á stall af ýmsum ástæðum. Í hverjum þætti fékk Freyr til sín gesti, einn til tvo meðlimi hljómsveitanna sem gerðu plötunni skil, ræddu um tilurð laga, vinnsluferli plötunnar og hún spiluð í heild. Þvílíkir voru taktarnir að Freyr og gestur hans hverju sinni minntu á sagnfræðinga sem nýverið höfðu uppgötvað gleymdan hlut sem þó skipti sköpum fyrir mannkynssöguna. Saga dægurtónlistarinnar sem undir var í þáttunum virðist hafa öðru fremur einskorðast við seinni hluta sjöunda áratugarins og fram á þann tíunda. Ekki var fjallað um plöturnar í sérstakri röð sem miðaði við útgáfuár þeirra, gestaflóran var eftir því fjölbreytt og hlustendur sveifluðust til og frá á tímapendúlnum. Í einum þætti ræddi Pétur Kristjánsson um plötu Pelican, í öðrum fjallað um Ghostsongs með Maus sem þá var í kringum tíu ára gömul og í þeim þriðja var rætt við meðlim Diabolus in Musica sem hafði gefið út plötu um áratug þar á undan. Einhverra hluta vegna virkuðu þessir þættir afar vel í útvarpi þótt norska ríkissjónvarpið hafi um svipað leyti sýnt annað slagið flotta þætti um helgar sem voru á svipuðum nótum. Annað hvort hefur þáttum úr dægursögu nútímans fækkað verulega eða ég farinn að hlusta minna á útvarp. Hvað sem öðru líður sakna ég þátta Freys og þeirra gæða- stunda sem hann bauð hlustendum upp á. VIÐ TÆKIÐ JÓN AÐALSTEINN BERGSVEINSSON REISIR MINNISVARÐA UM MINNISVARÐA Tónlistarsagan rifjuð upp í útvarpi SAGNARITARINN Freyr Eyjólfsson fór í nærbuxurnar hans Ara fróða með viðtölum við tónlistarmenn í útvarps- þáttunum Geymt en ekki gleymt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.