Fréttablaðið - 05.05.2011, Side 72

Fréttablaðið - 05.05.2011, Side 72
DREIFING: dreifing@posthusid.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 VÍSIR Ritstjórn: 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja Mest lesið FRÉTTIR AF FÓLKI Vont og versnar Nýjasta mynd Anitu Briem, Dylan Dog: Dead of Night fær skelfilega dóma í bandarískum fjölmiðlum. Á vefsíðunni imdb.com er hún með 5,2, vefsíðan metacritic er með einkunn upp á 32 af hundrað og Rotten Tomatoes, sem heldur utan um dóma í bandarískum miðlum, gefur til kynna að aðeins fimm prósent gagnrýn- enda hafi verið ánægð. Þetta helst kannski í hendur við vonda niðurstöðu úr miðasölunni því aðeins komu 850 þúsund dala inn fyrstu helgina, sem þykir ákaflega lítið. AUKASÝNINGAR! TRYGGÐU ÞÉR MIÐA STRAX 568 8000 | borgarleikhus.is 1 Rukkuð fyrir leikskólagöld tveggja sona á fimmtugsaldri 2 Opnar pylsuvagn við Hvalfjarðargöngin 3 BBC 4 sýnir Næturvaktina í næstu viku 4 Sérsveitarmenn tóku með sér mann úr húsi Osama 5 Fjöldi stúlkna gengur til liðs við nýnazista í Þýskalandi Ósáttur kóngur Mikið húllumhæ var á opnunar- tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Hörpunni í gær enda ekkert til sparað. Meðal gesta voru Ólafur Ragnar Grímsson forseti sem og Danilo Türk, forseti Slóveníu. Sumir voru þó ósáttir við tónleikana, þar á meðal Bubbi Morthens, sem skrifaði á Fésbókarsíðu sína að elítan og sinfó væru loks að eignast sitt eigið tónlistar- hús. „Ekki er einn fulltrúi nýgildrar tónlistar á sviði Hörpunnar og það er skandall,“ skrifaði Bubbi. - kh, - fgg

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.