Fréttablaðið - 21.05.2011, Síða 1

Fréttablaðið - 21.05.2011, Síða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar – mars 2011 Helgarblað ATVINNUMÁL Reykjavíkurborg, Hafnarfjarðarbær og Kópavogs- bær veita ekki öllum ungmennum sumarvinnu sem sótt hafa um. Alls sóttu um 3.800 á aldrinum 17 ára og eldri um sumarvinnu hjá borginni, álíka margir og í fyrra að sögn Lárusar Rögnvaldar Haralds- sonar, atvinnuráðgjafa hjá Hinu húsinu. „Í fyrra fengu allt að 1.500 vinnu í styttri eða lengri tíma en í ár er ætlunin að ráða 1.900. Þeir sem eru 17 ára fá vinnu í fjórar vikur en eldri í sex til átta vikur og er miðað við fullan vinnudag í flest- um tilfellum,“ segir Lárus. Þar sem 400 námsmenn voru án vinnu í fyrrasumar og fengu fjár- hagsaðstoð frá borginni var ákveðið að þeir skyldu njóta forgangs nú, að því er Björk Vilhelmsdóttir borgar- fulltrúi hefur greint frá. Fjórtán ára unglingar fá ekki inni í Vinnuskólanum í sumar en allir 15 og 16 ára sem skráðu sig fá vinnu, að sögn Magnúsar Arnars Svein- björnssonar skólastjóra. „Þetta eru alls rúmlega tvö þúsund krakkar. Fimmtán ára fá vinnu hálfan dag- inn í þrjár vikur en 16 ára fá vinnu allan daginn í þrjár vikur. Tímabil- ið í fyrra var fjórar vikur.“ Í Hafnarfirði sóttu um 800 ung- menni 17 ára og eldri um vinnu. Rúmlega 300 fengu. „Tímabilið er sex til sjö vikur og er almennt um fulla vinnu að ræða á tímabilinu,“ segir Steinunn Þorsteinsdóttir, upp- lýsinga- og kynningarfulltrúi. Hún getur þess að um 900 ung- lingar á aldrinum 14 til 16 ára, eða allir sem sóttu um, fái vinnu í sex vikur í nokkrar stundir á dag. Af þeim 1.100 ungmennum 17 ára og eldri sem sóttu um hjá Kópa- vogsbæ fengu 600 vinnu í fimm til átta vikur miðað við fullan vinnu- dag. Af þessum 1.100 sóttu 500 um almenn störf í áhaldahúsi og garð- yrkju og fengu 255 vinnu. „Þessi 500 manna hópur var allur jafn- vígur og til þess að tryggja að allir sætu við sama borð var dregið úr hópnum,“ segir Arna Schram, upp- lýsingafulltrúi Kópavogsbæjar. Yngri aldurshóparnir fá allir vinnu í nokkra tíma á dag í sex vikur hjá Kópavogsbæ. - ibs spottið 16 21. maí 2011 117. tölublað 11. árgangur 3 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt l Allt atvinna l Söfn fyrir alla HITAKÚTAR OG OFNAR M Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 Sölufulltrúi: Jóna Ma ría Hafsteinsdóttir jm h@365.is 512 5473 Árlegt Vorvítamín H amrahlíðarkóranna verður haldið á morgu n í hátíðarsal Mennta skól- ans við Hamrahlíð. H aldnir verða tvennir t ónleikar, klukkan 14 og 16. All ir eru velkomnir og a ðgangur ókeypis. Kórarnir flytj a tónlist eftir íslensk t ónskáld auk sumar- og ættjarðarla ga. Skúli Jón Friðgeirsso n, knattspyrnuhetja í KR, finnur milliveg milli næturlífs og fó tboltakeppna um he lgar. Vont að liggja bara í leti Gæði & Gl il iki 00000 17 ára og eldri sóttu um vinnu hjá Reykjavíkurborg en fengu ekki. 1.900 Slær í gegn í Frakklandi Afleggjarinn, skáldsaga Auð ar Övu Ólafsdóttur, sópar að sér verð laun um. bækur 24 Hneyksli sem lá í loftinu Sannanir gegn Dominique Strauss-Kahn hrannast upp. stjórnmál 26 Verði þér að góðu Dóra Jóhannsdóttir setur upp leikrit ásamt æsku vin- konum úr Vesturbænum. leiklist 38 Ísland í gegnum símann ljósmyndir 32 PASCAL PINON á leiðinni til Kína tónlist 28 Kringlukast Opið 10 –18 20–50% afsláttur Nýtt kortatímabil Hafna þúsundum unglinga Reykjavík býður ungu fólki 1.900 sumarstörf. Umsóknirnar voru um 3.800. Allir 15 og 16 ára sem skráðu sig komast í Vinnuskólann en 14 ára fá ekki vinnu. Hlutkesti varpað um störf í Kópavogi. Færri fengu en vildu í Hafnarfirði. MAÍSNJÓR Í NESKAUPSTAÐ Snjó kyngdi niður á Austurlandi í öflugi vorhreti í gær. Camilla Ýr og Arnar Freyr Ásgeirsbörn voru fljót að bregða á leik við lækinn sem rennur um lóðina við heimili þeirra í Neskaupstað. Á meðan var faðir þeirra uppi í Oddskarði að ryðja burt snjó sem safnast hafði í allt að fjögurra metra háa skafla á veginum. MYND/KRISTÍN SVANHVÍT HÁVARÐSDÓTTIR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.