Fréttablaðið - 21.05.2011, Side 50

Fréttablaðið - 21.05.2011, Side 50
21. maí 2011 LAUGARDAGUR6 TÓNLISTARSKÓLI. Skólastjóri. Laus er til umsóknar staða skólastjóra við tónlistar- skólann í Mývatnssveit. Tónlistarskólinn deilir húsnæði með Reykjahlíðar- skóla, sem er grunnskóli sveitarfélagsins. Skólinn er vel tækjum búinn og vinnuaðstaða kennara ágæt. Æskilegt er að viðkomandi geti einnig tekið að sér organistastarf við báðar kirkjur sveitarinnar. Skútustaðahreppur hefur yfir að ráða íbúðarhús- næði sem leigist á góðum kjörum. Nánari upplýsingar veitir sveitarstjóri, Guðrún M. Valgeirsdóttir s: 464-4163 og 864-4141, netf. gudrunm@myv.is. Hlíðavegi 6, 660 Mývatn Iceland s: 464-4163 f. 464-4363, netf. gudrunm@myv.is Skútustaðahreppur, Mývatnssveit Grunnskólakennarar LAUSAR KENNARASTÖÐUR VIÐ GRUNNSKÓLA ÞÓRSHAFNAR Okkur vantar fl eiri metnaðarfulla, hugmyndaríka og kraft- mikla kennara til að taka þátt í jákvæðu og uppbyggilegu skólastarfi á Þórshöfn. Í Grunnskóla Þórshafnar eru um 80 nemendur í hæfi lega stórum bekkjar- deildum. Á Þórshöfn búa um 400 manns í fjölskylduvænu umhverfi . Gott og ódýrt íbúðarhúsnæði er til staðar og öll almenn þjónusta. Á staðnum er góður leikskóli og glæsileg íþróttamiðstöð ásamt sundlaug. Samgöngur eru góðar, m.a. fl ug fi mm daga vikunnar til Reykjavíkur um Akureyri. Lausar eru til umsóknar stöður umsjónarkennara, listgreinakennara og tónmenntakennara. Nánari upplýsingar veitir Arnfríður Aðalsteinsdóttir, skólastjóri í símum 468 1164 og 899 3480, skolastjori@thorshafnar- skoli.is Umsóknarfrestur er til og með 1. júní. Sölu og markaðsstjóri Hátæknifyrirtækið Stjörnu-Oddi óskar eftir að ráða sölu og markaðsstjóra. Umsóknin sendist eigi síðar en 1. júní 2011 með tölvupósti „sigmar@star-oddi.com“ eða bréflega til Stjörnu-Odda, Vatnagörðum 14, 104 - Reykjavík, merkt „Sölu og Markaðsstjóri “. Frekari upplýsingar veitir Sigmar Guðbjörnsson, heimasíða Stjörnu-Odda er www.star-oddi.com. Um er að ræða starf hjá framsæknu fyrirtæki á sviði mælitækni, yfir 95% af vörunum eru seldar á erlendan markað. Samskipti við viðskiptavini eru í gegnum netið, síma og með þátttöku á sölusýningum. Við sækjumst eftir manni með reynslu af sölu- og markaðsetningu á tæknivörum á erlenda/innan- lands markaði, fyrirtækjamarkaði (B2B), mann sem getur komið með viðbót við annars öfluga sölu- og markaðsdeild. Samhæfing aðgerða, áætlanagerð, eftirfylgni með áætlunum og árangri, greiningarvinna, skipuleggja og ýta úr vör markaðssprettum, hafa áhrif á framtíðar vöruþróun, o.s.frv. Í sölu- og markaðsdeild starfa í dag 3 starfsmenn. Góð tungumálakunnátta (enska nauðsynleg), háskóla- menntun, lipurð í mannlegum samskiptum, góð tölvukunnátta. Við bjóðum: Spennandi verkefni í samstarfi við sam- stilltan hóp starfsmanna í fyrirtæki sem á sér spen- nandi framtíðarmöguleika. Vörur félagsins eru seldar um allan heim, aðallega til umhverfisrannsókna og til merkinga á dýrum/fiskum, og til iðnaðar. HÁRGREIÐSLUMEISTARA EÐA SVEIN VANTAR Í VINNU Stólaleiga kemur til greina. Upplýsingar í s. 567 1544 / 862 8443 Hárgreiðslustofa Hrafnhildar Hraunbæ 119 Lausar eru eftirtaldar stöður við Grunnskólann á Bakkafi rði frá og með 1. ágúst nk. Umsóknarfrestur er til föstudagsins 1. júní nk. Kennara vantar í almenna kennslu, tungumál, textílmennt, íþróttir og heimilisfræði. Grunnskólinn á Bakkafi rði er einsetinn lítill skóli með 15 - 20 nemendum þar sem mikil áhersla er lögð á að nemendum líði vel og að allir fái nám við sitt hæfi . Á Bakkafi rði búa um 100 manns í sérlega fjölskylduvænu umhverfi . Gott og ódýrt íbúðarhúsnæði er til staðar. Á staðnum er verslun. Fjölbreyttir útivistarmöguleikar eru til staðar í ósnortinni náttúru. Í boði er mjög spen- nandi starf í metnaðarfullu umhverfi , þar sem starfsaðstaða og aðbúnaður er til fyrirmyndar í alla staði, í mjög barnvænu samfélagi. Upplýsingar gefa María Guðmundsdóttir, skólastjóri í símum 473 1618 og 847 6742, maria@langanesbyggd.is og Gunnólfur Lárusson í síma 4681220 eða sveitarsstjori@ langanesbyggd.is
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.