Fréttablaðið


Fréttablaðið - 21.05.2011, Qupperneq 52

Fréttablaðið - 21.05.2011, Qupperneq 52
21. maí 2011 LAUGARDAGUR8 Aðstoðarskólastjóri Umsækjandi um stöðu aðstoðarskólastjóra þarf að hafa kennsluréttindi og kennslureynslu á grunnskólastigi. Þekking, reynsla eða menntun á sviði stjórnunar er æskileg. Áhugi á listgreinum er mikilvægur en áhugi á þróunarstarfi, teymisvinnu og kennsluháttum sem tengjast hugmyndafræði um einstaklingsmiðað nám er skilyrði. Umsókn skal fylgja greinargerð þar sem fram kemur reynsla og menntun umsækjanda, hvaða sýn hann hefur á skólastarf, nýbreytni og hlutverk aðstoðar- skólastjóra í skólastarfi. Laun fara eftir kjarasamningi LN og SÍ. Ráðning og upphaf starfs miðast við 1. ágúst 2011. • 100% staða tungumálakennara á unglingastigi, kennslugreinar danska og enska. • 100% staða tónlistarkennara. Kennslugreinar: píanó á grunnstigi, gítar, bassagítar og slagverk á grunn eða miðstigi auk tónfræðigreina. • 3 stuðningsfulltrúar til að sinna nemendum með sérþarfir og lengdri viðveru nemenda, stöðuhlutfall er frá 75 - 100%. Laun eru samkvæmt kjarasamningum LN og KÍ vegna kennarastaða en samkvæmt kjarasamningum á almennum vinnumarkaði vegna starfa stuðningsfulltrúa. Ráðning til auglýstra starfa miðast við næsta haust og þurfa umsækjendur að hefja störf eigi síðar en 15. ágúst 2011. Umsóknarfrestur um allar stöðurnar er til 1. júní 2011. Umsóknum ásamt ferilskrá og meðmælum skal skilað til: Grunnskólans á Hómavík Skólabraut 20, 510 Hólmavík Frekari upplýsingar veita: Bjarni Ómar Haraldsson, skólastjóri, sími 892-4666 og 451-3129. Hildur Guðjónsdóttir, aðstoðarskólastjóri, sími 451-3129 og 661-2010.Póstfang: skolastjorar@holmavik.is og vefslóðin skólans er www.strandabyggd. is/grunnskoli Skólinn er samrekinn grunn- og tónlistarskóli sem leggur sérstaka áherslu á tónlist og leiklist í skólastarfi. Í skólanum er lögð áhersla á sveigjanlega og fjölbreytta kennsluhæt- ti, þemanám, einstaklingsmiðað nám og teymisvinnu. Áhersla er lögð á umhverfismál og flaggar skólinn Grænfánanum. Á næsta skólaári verða nemendur á bilinu 75 - 80 og stunda tæplega 70 þeirra tónlistarnám samhliða grunnskólanámi. Í skólastarfinu er lögð mikil áhersla á fagmennsku og virðingu fyrir skólastarfi þar sem nemandinn, velferð hans, árangur og líðan í námi og leik er ávallt í fyrsta sæti. Hólmavík er í 234 km fjarlægð frá Reykjavík og tilheyrir sveitarfélaginu Strandabyggð. Íbúafjöldi er rúmlega 500 manns. Á Hólmavík er góð þjónusta og öflugur leikskóli. Menningarstarf er afar fjölbreytt og góð útivistar- og íþróttaaðstaða er á staðnum. Grunn- og Tónskólinn á Hólmavík auglýsir eftirfarandi stöður lausar til umsóknar: GÆÐI,ÞJÓNUSTA OG ÁBYRGÐ - ÞAÐ ER TENGI Um er að ræða sölu- og ráðgjafastarf hjá leiðandi fyrirtæki á sviði pípulagna og hreinlætistækja. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Viðkomandi þarf að hafa góða þekkingu og mikinn áhuga á pípulögnum, sveinspróf í pípulögnum er kostur en ekki skilyrði. Einnig þarf viðkomandi að búa yfir góðri almennri tölvukunnáttu og hafa ríka þjónustulund. Æskilegt er að viðkomandi sé 25 ára eða eldri. Tengi er reyklaust fyrirtæki. Umsóknarfrestur er til 27. maí 2011. Áhugasamir eru vinsamlegast beðnir um að senda inn umsókn, ferilskrá og afrit af sveinsbréfi (ef það á við) á tölvupóstfangið atvinna@tengi.is UPPLÝSINGAR UM STARFIÐ GEFUR ÁRNI BIRGISSON STARFSMANNASTJÓRI TENGIS. TENGI LEITAR AÐ SÖLUMANNI Í LAGNADEILD FYRIRTÆKISINS Í KÓPAVOGI. TENGI EHF. SMIÐJUVEGI 76 200 KÓPAVOGI SÍMI: 414-1000 Bifvélavirki óskast! Við erum að leita af duglegum og sjálfstæðum viðgerðarmanni á verkstæðið okkar. Um er að ræða fullt starf á vélaverkstæði í Reykjavík þar sem mörg áhugaverð verkefni eru í boði. Skemmtilegt og krefjandi starf með góðum framtíðarmöguleikum! Vinsamlegast sendið umsóknir á box@frett.is merkt „Bifvélavirki Rvk” » » » » » » » » » » » » » » » » » » Holtsbúð hjúkrunarheimili, Garðabæ óskar eftir hjúkrunarfræðingum og sjúkraliðum. Einnig vantar starfsfólk við aðhlynningu og í eldhúsi. Um er að ræða framtíðar- og/eða sumarafleysingarstörf í 20 til 100% stöður. Holtsbúð er staðsett í rólegu íbúðarhverfi þar sem 39 aldraðir heimilsmenn búa. Hér ríkir skemmtilegur og samstarfsgóður starfsmannahópur. Upplýsingar gefur Helga Elísdóttir í síma 535-2220, 863-2225 eða helga(a)holtsbud.is • Te & Kaffi óskar eftir liðsmanni í eldhús og útkeyrslu • Starfslýsing o Almenn störf í eldhúsi fyrirtækisins og útkeyrsla á kaffihús Te&Kaffi o Dagvinna og önnur hver helgi • Hæfniskröfur o Jákvætt hugarfar o Rösk og kraftmikil manneskja o Þarf að geta unnið sjálfstætt o Eldri en 20 ára Um framtíðarstarf er að ræða og æskilegt er að starfsmaður geti hafið störf sem fyrst. Samkór Kópavogs Óskar eftir kórstjóra Umsóknir sendist á netfangið samkor@samkor.is fyrir 1. júní 2011. Nánari upplýsingar hjá formanni kórsins Birnu Guðmundsdóttur í síma 893-1232 Upplýsingar um kórinn eru á heimasíðu samkor.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.