Fréttablaðið - 21.05.2011, Síða 55

Fréttablaðið - 21.05.2011, Síða 55
LAUGARDAGUR 21. maí 2011 11 Hjúkrunarforstjóri óskast Vilt þú vera þátttakandi í spennandi uppbyggingu á þjó- nustu á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Naust á Þórshöfn? Sveitarfélagið Langanesbyggð óskar eftir að ráða hjúkru- narforstjóra. Um er að ræða framtíðarstarf. Æskilegt er að viðkomandi geti hafi ð störf sem fyrst. Sveitarfélagið Langanesbyggð rekur Hjúkrunar- og dvalar- heimilið Naust sem er með 11 hjúkrunarrými, 3 dvalar- rými og 2 dagvistarrými. Unnið er að endurskipulagningu starfseminnar. Helstu verkefni eru: • Fagleg, stjórnunarleg og rekstrarleg ábyrgð á hjúkrunarþjónustu. • Ábyrgð á gæðastarfi . Menntunar- og/eða hæfniskröfur: • Hjúkrunarfræðingur með íslensk hjúkrunarréttindi. • Starfi ð krefst hæfni í sjálfstæðum vinnubrögðum ásamt frumkvæði, jákvæðni og lipurðar í mannlegum samskiptum. • Hæfni til stjórnunar, nýsköpunar og innleiðslu nýrra hugmynda og vinnubragða. Laun eru samkvæmt kjarasamningum Launanefndar sveit- arfélaga og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Nánari upplýsingar um starfsemina, kaup og kjör veitir Gunnólfur Lárusson, sveitarstjóri, í síma: 468-1220 / 821- 1646 og á netfangið: sveitarstjori@langanesbyggd.is. Umsóknir berist skrifl ega til: Sveitarfélagið Langanesbyggð Fjarðarvegi 3 680 Þórshöfn Umsóknarfrestur er til 15. júní 2011. Athugið að öllum umsóknum verður svarað. Krókur – Bílauppboð Sala og skoðanir Bílauppboð ehf. óskar eftir að ráða starfsmann til að sinna skoðunum og bifreiðasölu. Óskað er eftir bifreiðasmið eða bifvélavirkja sem hefur reynslu af Cabas tjónamatskerfi og þekkingu og áhuga á sölu bifreiða. Um er að ræða framtíðarstarf og gerð er krafa um ríka þjónustulund, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum. Öllum umsóknum verður svarað og verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál. Umsóknir berist í síðasta lagi 6. júní 2011 á netfangið johannb@krokur.net Nánari upplýsingar veitir Jóhann Baldursson (johannb@krokur.net) sími 522-4610. Bílauppboð ehf. er leiðandi fyrirtæki í sölu ökutækja í gegnum einn mest sótta uppboðsvef landsins, www.bilauppbod.is. Meðal viðskiptavina félagsins eru flest stærstu trygginga- og fjármögnunarfyrirtæki landsins. Stykkishólmsbær Leikskólakennarar óskast Leikskólinn í Stykkishólmi auglýsir eftir leikskóla- kennurum til starfa. Um er að ræða tvær 100% stöður. Vakin er athygli á því að ef ekki fást leikskóla- kennarar til starfa, munu aðrar umsóknir koma til greina. Nánari upplýsingar gefur Sigrún Þórsteinsdóttir leikskólastjóri í síma 4338128 eða á netfanginu leikskoli@stykkisholmur.is Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu Stykkishólmsbæjar og á vef bæjarins www.stykkisholmur.is Umsóknarfrestur er til 15. júní 2011. Sinfóníuhljómsveit Norðurlands auglýsir lausa stöðu framkvæmdastjóra Sinfóníuhljómsveit Norðurlands flytur fyrst og fremst sígilda hljómsveitartónlist, yfirleitt 7 – 9 efnisskrár á ári, ýmist á eigin vegum eða í samstarfi við aðra. Hljómsveitin hefur aðsetur í Hofi á Akureyri en heldur einnig tónleika utan Akureyrar. Starf framkvæmdastjóra felst í að skipuleggja tónleika í samráði við verkefnavalsnefnd og aðalhljómsveitarstjóra, afla fjárstuðnings og verkefna, gera starfs- og fjárhagsáætlanir og reka skrifstofu. Óskað er eftir framkvæmdastjóra sem: Umsóknir skal senda til Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands, Hofi, Strandgötu 12, 600 Akureyri. Umsóknarfrestur er til 10. júní 2011. Nánari upplýsingar um starfið veita Magna Guðmundsdóttir framkvæmdastjóri, sími 895 1788/450 1020, netfang sinfonia@akureyri.is, og Gunnar Frímannsson formaður hljómsveitarráðs, sími 694 4123/460 1154, netfang gunnarf@akureyri.is. hefur menntun sem nýtist í starfi, - t.d. á sviði menningarstjórnunar eða viðburðastjórnunar, hefur þekkingu og áhuga á flutningi - sígildrar hljómsveitartónlistar, hefur góða færni í ensku, - hefur þekkingu og reynslu af rekstri - sambærilegra verkefna, á auðvelt með að vinna sjálfstætt og í hópi, - getur hafið störf 1. ágúst.- Steinsmiðjan Rein • Viðarhöfða 1 • 110 Reykjavík • 566-7878 Starfsfólk óskast Ný matvöruverslun í Reykjavík vantar starfsfólk í eftirfarandi störf Vaktstjóra. Unnið er á vöktum. Öll almenn afgreiðsla og verslunarstörf, vaktstjóri er staðgengill verslunar- stjóra í fjarveru hans. Almenn afgreiðsla: Unnið er á vöktum virka daga og um helgar. Afgreiðsla og áfyllingar: virka daga. Vörumótaka: Eftirlit með vörumóttöku og almennt lagerhald. vinnutími 08.00 - 12.00. Hæfniskröfur: • 20 ára og eldri • Reyklaus. • Reynsla af verslunarstörfum er æskileg en ekki skilyrði • Hreint sakavottorð • Hæfni í mannlegum samskiptum • Stundvísi og heiðarleiki • Vinna vel undir álagi • Eingöngu er um framtíðarstörf að ræða Umsóknir ásamt ferilskrá skulu sendast á netfangið atvinna.matvara@gmail.com A ug lý si ng as ím i
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.