Fréttablaðið - 21.05.2011, Síða 56

Fréttablaðið - 21.05.2011, Síða 56
21. maí 2011 LAUGARDAGUR12 Grunnskólinn á Borðeyri Laus til umsóknar staða skólastjóra við Grunnskólann á Borðeyri fyrir næsta skólaár. Á Borðeyri er samrekinn leik- og grunnskóli með 20 nemendur. Húsnæði er á staðnum. Einnig er laus kennarastaða í almennri kennslu allt að 50% starf. Umsóknarfrestur er til 6.júní 2011 og skulu umsóknir sendar til : Bæjarhreppur Skólahúsinu Borðeyri 500 Staður Allar upplýsingar um störfin veitir oddviti Bæ- jarhrepps, Sigurður Kjartansson í síma 848-1754 eða í netfang hladhama@mi.is / bhreppur@simnet.is . Oddviti Bæjarhreppur Sérfræðingur á matvælasviði Matvælastofnun óskar eftir að ráða metnaðarfullan einstakling á matvælaöryggis- og neytendamálasvið frá og með 1. september 2011. Um er að ræða fullt starf á aðalskrifstofu MAST á Selfossi. Helstu verkefni: • Umsjón með málaflokkunum merkingar matvæla, aukefni og bragðefni. • Samskipti við neytendur, matvælafyrirtæki og eftirlitsaðila • Vinna við matvælalöggjöf • Samskipti við erlendar stofnanir • Önnur tilfallandi verkefni sem starfsmanni eru falin Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólapróf í matvælafræði eða önnur háskólamenntun sem nýtist í starfi • Reynsla af eftirliti og opinberri stjórnsýslu • Nákvæmni, frumkvæði og sjálfstæði í starfi • Góð framkoma og lipurð í mannlegum samskiptum • Góðir skipulagshæfileikar • Góð tölvu- og tungumálakunnátta Nánari upplýsingar um starfið veita Sigurður Örn Hansson (sigurdur.hansson@mast.is) og Hafsteinn Jóh. Hannesson (hafsteinn.hannesson@mast.is) og í síma 530-4800. Umsóknum ásamt ferilskrá og öðrum nauðsynlegum upplýsingum skal skilað til Matvælastofnunar, Austurvegi 64, 800 Selfoss, merktum “Sérfræðingur” eða með tölvupósti á mast@mast.is en umsóknarfrestur er til og með 31. maí 2011. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi opinberra starfsmanna. Öllum umsóknum verður svarað. Nánari upplýsingar um stofnunina er að finna á www.mast.is. Frá Kvennaskólanum í Reykjavík Laus eru til umsóknar eftirtalin störf framhaldsskóla- kennara við skólann næsta skólaár, 2011-12: Enska - 75-100% starf Íslenska - 75-100% starf Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf berist skólanum að Fríkirkjuvegi 9. Umsóknar- frestur er til 7. júní n.k. Ekki þarf sérstakt umsóknar- eyðublað. Ráðningartíminn er frá 1. ágúst n.k. Launakjör eru skv. Kjarasamningi framhaldsskóla- kennara og stofnanasamningi skólans. Skólameistari eða aðstoðarskólameistari veita nánari upplýsingar í síma 580-7600. Skólameistari sími: 511 1144 Upplýsingatæknisvið Iceland Express leitar að frumlegum og úrræðagóðum starfsmanni í fjöl- breytt starf við þróun vefsvæða félagsins. Starfið felur í sér ýmis verkefni tengdum vef- málum félagsins m.a. viðmótshönnun, greining og forritun á söluvef. Unnið er í náinni samvinnu við önnur svið og er áhugi á markaðsmálum kostur. Starfsmaður þarf að hafa góð tök á HTML/CSS, Microsoft .NET umhverfinu, sql-fyrir- spurnum og fússball. Æskilegt er að viðkomandi hafi háskólagráðu í tölvunarfræði eða hafi sambærilega menntun. Umsóknir þurfa að berast fyrir 29. maí nk. Allar nánari upplýsingar er að finna á www.icelandexpress.is/jobs Iceland Express leitar að kraftmiklum einstaklingi með yfirgripsmikla þekkingu á rafrænum viðskiptum í starf verkefnastjóra netviðskipta - starfskrafti sem er tilbúinn að vera hluti af öflugu teymi í líflegu og krefjandi umhverfi. Starf verkefnastjóra felur í sér að koma á fót og viðhalda samskiptum við erlenda söluaðila, ásamt því að auka dreifingu á sölu félagsins og þróa nýjar söluleiðir í netviðskiptum. Við leitum að einstaklingi með brennandi áhuga á sölu- og markaðsmálum og ekki spillir ef við- komandi hefur góð tök á tölvu- og tæknimálum. Háskólamenntun á sviði viðskipta-, markaðs- eða flugrekstrarfræða er mjög æskileg sem og reynsla innan ferðageirans. Umsóknir sendist á job@icelandexpress.is merkt „Netviðskipti“, fyrir 29. maí nk. Allar nánari upp- lýsingar er að finna á www.icelandexpress.is/jobs.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.