Fréttablaðið


Fréttablaðið - 21.05.2011, Qupperneq 88

Fréttablaðið - 21.05.2011, Qupperneq 88
21. maí 2011 LAUGARDAGUR56 Kanadíska hljómsveitin Caribou leikur á Nasa á sunnudagskvöld. Hljómsveitin Sin Fang sem er með samning við þýsku útgáfuna Morr Music hitar upp. Caribou er sviðsnafn stærðfræðidoktors- ins Daniels Victors Snaith sem einnig er þekktur undir nafninu Manitoba. Hann breytti nafninu úr Manitoba í Caribou árið 2004 þegar honum var hótað lögsókn. Síðustu tvær plötur Caribou hafa hlotið mikið lof gagnrýn- enda. Andorra fékk kanadísku Polaris-verðlaunin og Swim var tilnefnd til sömu verðlauna. Enn eru til miðar á tónleikana og fer miðasala fram á Midi.is. Tónleikar með Caribou CARIBOU Stærðfræðidoktorinn Daniel Victor Snaith er forsprakki Caribou. Poppdívan Lady Gaga segir for- eldra sína hafa kynnt fyrir henni tónlist Bítlanna og Led Zeppel- in þegar hún var lítil. Tónlistar- smekkur foreldranna hafi mótað hennar eigin smekk. „Foreldrar mínir kynntu mig fyrir laginu Sig- ned, Sealed, Delivered með Stevie Wonder og fyrir Bítlunum þegar ég var yngri,“ sagði hún. „Vel valið, mamma og pabbi. Þið gátuð ekki látið mig hlusta á Bítlana, Steve Wonder, Bruce Springsteen, Pink Floyd, Led Zeppelin og Elton John án þess að búast við því að ég yrði eins og ég er.“ Hlustaði á Bítlana LADY GAGA Hlustaði á Bítlana og Led Zeppelin þegar hún var yngri. Rokkararnir í Queens of the Stone Age ætla að ljúka við sína sjöttu plötu síðar á þessu ári. Hljómsveitin hefur verið í hljóð- veri að undanförnu en tekur sér pásu til að spila á Glastonbury- hátíðinni á Englandi sem verður haldin í júní. Eftir það er ætlunin að fara beint aftur í hljóðverið. „Platan okkar verður tilbúin í lok ársins. Við eigum til nóg af lögum,“ sagði forsprakkinn Josh Homme. Hann býst ekki við mikl- um breytingum á plötunni. „Það er skrítið en okkur líður eins og við höfum ekki lengur neitt að sanna fyrir fólki.“ Ljúka við plötu á árinu SJÖTTA PLATAN Á LEIÐINNI Rokkararnir ljúka við sína sjöttu plötu á þessu ári. Írsku rapptvíburunum Jedward hafa verið boðnar tæpar fjörutíu milljónir króna fyrir að koma fram í breska raunveruleikaþættin- um I´m A Celebrity … Get Me Out Of Here! Samkvæmt götu- blaðinu The Sun fengu tvíburarnir boðið eftir að hafa lent í áttunda sæti í Eurovision-keppninni í Düsseldorf. Alls sáu 12,7 milljónir Breta þessar fyrrverandi X Factor-stjörnur flytja lagið Lipstick, sem telst mjög mikið þegar Eurovision er annars vegar. Samkvæmt The Sun hefur umboðsmaður Jedward farið fram á um tuttugu milljónir í viðbót ef þeir eiga að koma fram í þættinum. „Hvað sem ykkur finnst um tónlist Jedward þá er ekki um að villast að þeir kunna að skemmta fólki. Þrettán milljónir áhorfenda BBC geta ekki haft rangt fyrir sér.“ Boðnar 40 milljónir JEDWARD Rapptvíburanir koma líklega fram í breskum raunveruleikaþætti. • 366cm trampólín me ð öryggisneti • Galvaniseraður ramm i • Galvaniseraðir fætu r • 72 stk extra sterkir g ormar • Slitsterkur USA dúku r • Sterkt öryggisnet m eð rennilás • Hámarks þyngd 150 kg. Trampólín 366 cm m/ öryggisneti Vnr. 827784 49.999kr ÞAÐ ER GAMA N AÐ GERA GÓÐ KAUP Draumalið Pepsi 2011 -komið í Hagkaup! U21 landsliðsmenn í pökkunum Jogginggalli st. 80-130 vnr. 837931 3.999kr Bolur st. 92-128 vnr. 838243 1.499kr Jogging- buxur st. 80-130 vnr. 837920 2.499kr Jogging- buxur st. 80-120 vnr. 836658 2.499kr Leggings st. 80-120 vnr. 836932 1.499kr Skokkur st. 90-130 vnr. 836876 2.999kr Bolur st. 80-120 vnr. 836823 999kr Pollagalli st. 98-128 vnr. 841622 6.999kr Gildir til 23. maí á meðan birgðir endast.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.