Fréttablaðið - 04.06.2011, Side 1

Fréttablaðið - 04.06.2011, Side 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar – mars 2011 Helgarblað 4. júní 2011 129. tölublað 11. árgangur 3 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Fjölskyldan l Allt l Allt atvinna Sölufulltrúi: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 2 Blómadagur Skólavörðustígsins er í dag. Dagurinn er haldinn hátíðlegur í tilefni sumarkomu og er samstarf íbúa og rekstraraðila við Skólavörðu- stíg. Börn afhenda gestum og gangandi blóm og ávexti, dans verður stiginn og tónlist leikin. H afsteinn Þór Guðjónsson, betur þekktur sem Haffi Haff, hefur sýnt að honum er fleira til lista lagt en tón-smíðar og tískuráðleggingar, eins og sannaðist rækilega með sigrinum í þrauta-þættinum Wipeout. Þótt ungur sé að árum, ein-ungis 26 ára, hefur Haffi marga fjöruna sopið og hélt snemma til sjós ásamt föður sínum við strendur Alaska.„Pabbi er skipstjóri og á tvö krabbaveiðiskip í Seattle og ég var ekki hár í loftinu þegar ég fékk að fara í fyrsta túrinn, bara átta ára. Pabbi gætti auðvitað vel að öryggi mínu og veran um borð var fyrst og fremst hugsuð sem tími sem við feðgarnir gætum átt saman. Þetta var alls engin þrælkunarvinna heldur leikur, allavega svona fyrst í stað,“ segir Haffi léttur í bragði þegar Haffi Haff hélt ungur til sjós og telur þá dýrmætu reynslu hafa veitt sér forskot í lífinu. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Sjómennskan heillar enn Mikið úrval af fallegum skóm og töskum Gæði & Glæsileiki FÁKAFENI 9 - Sími: 553 7060 Opið mánud-föstud. 11-18 & laugard. 11-16 Sérverslun með Lagersala á barna og gjafavöru að Austurströnd 3, 2 hæð170 SeltjarnarnesiSími 561 9161 Opið laugardag og sunnudag frá kl. 14 - 18 Mörkinni 6 - Sími 588 5518Opið mán - fös 10-18, laugardaga 10-16 Stuttkápur verð frá 19.900 Y rhafnir, bolir og peysur í miklu úrvali. Toppvörur toppþjónusta . Nýjar vörur Stutt kápa með hettu 19.900 kr. FORSÍÐA VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN ÞÚ ERT m.visir.is Fáðu Vísií sím Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 Sérfræðingur í mannfjölda- og manntalsdeild Hagstofa Íslands óskar eftir að ráða metnaðarfullan og áhugasaman starfsmann til starfa við gerð rafræ s manntals. Starfið felst í að vinna við tengingu einstaklinga við íbúðir og við lýðfræðigrunna og híbýlaskrá, gerð gæða- og stöðuskýrslna, tölfræðilegar prófanir, úrvinnslu á gögnum og frágang veftaflna. Starfið er tímabundið til tveggja ára. Hæfniskröfur Háskólapróf á sviði félagsvísinda. Menntun og/eða reynsla á sviði aðferðafræði, tölfræði, rannsókna og kannanagerðar. Þekking á vinnslu gagnagrunna (SQL) er kostur. Þekking á tölfræðiforritum (td. SPSS, R, SAS) er kostur. Samviskusemi og vandvirkni. Sjálfstæði og frumkvæði til að leita nýrra leiða við úrlausn verkefna. Góð íslensku- og enskukunnátta er nauðsynleg. Sérfræðingur í atvinnu- og félagsmáladeild Hagstofa Íslands óskar eftir að ráða metnaðarfullan og áhugasaman starfsmann til starfa við gerð rafræns manntals. Starfið felst í að vinna við að uppfylla kröfur í rafrænu manntali um atvinnu og stöðu, gerð gæða- og stöðuskýrslna, tölfræðilegar prófanir og úrvinnslu á gögnum tengdum mann-tali. Starfið er tímabundið til tveggja ára. Hæfniskröfur Háskólapróf á sviði félagsvísinda. Menntun og/eða reynsla á sviði aðferðafræði, tölfræði, rannsókna og kannanagerðar. Þekking á vinnslu gagnagrunna (SQL) er kostur. Þekking á tölfræðiforritum (td. SPSS, R, SAS) er kostur. Samviskusemi og vandvirkni. Sjálfstæði og frumkvæði til að leita nýrra leiða við úrlausn verkefna. Góð íslensku- og enskukunnátta er nauðsynleg. Laus störf hjá Hagstofu Íslands Hagstofa Íslands gegnir forystuhlutverki í opinberri hagskýrslu gerð og mikill metnaður einkennir starfið sem þar fer fram. Hlutverk Hagstofu Íslands er að veita tölfræðilegar upplýsing ar um þjóðfélagsleg málefni og tryggja að áreiðanleiki og óhlutdrægni séu í fyrirrúmi í opinberri hagskýrslugerð. Alþjó legt samstarf er öflugt og þróunar vinna skipar veglegan sess í starfsemi stofnunarinnar. Nánari upplýsingar má finna á www.hagstofa.is. Borgartúni 21a 150 Reykjavík  528 1000 Um er að ræða fullt starf og er æskilegt að þeir sem ráðnir verða geti hafið störf sem fyrst. Laun eru samkvæmt kjarasamningi fjármálaráðuneytisins og hlutaðeigandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur er til og með 20. júní 2011 og skulu umsóknir berast á eftirfarandi póstfang: Starfsumsókn, Borgartúni 21a, 150 Reykjavík, eða rafrænt á netfangið starfsumsokn@hagstofa.is. Öllum umsóknum verður svarað og umsækjendum tilkynnt um ráðstöfun starfsins þegar ákvörðun hefur verið tekin. Nánari upplýsingar veitir Ólafur Arnar Þórðarson [olafur.thordarson@hagstofa.is], sími 528 1000. fjölskyldan [ SÉRBLAÐ FRÉTTABL AÐSINS UM FJÖLSKY LDUNA ] júní 2011 OKKAR Framtí ð er ný og kærkomin tryg ging sem snýst um „efin” í lífi barna okkar og ungm enna og fjárhag þeirra á fullorðins- árum. Allar up plýsingar eru á vefsetrin u okkar.is og þar er unnt að ganga frá tryggingarka upum með einföld m hæt ti. Er þitt barn barn? „efi n” Framtíð o g fjá rhag fullo rð in s á ra n n a fyri r í lífi nu ze br a Gaman að hjálpa til Ólöf Gunnlaugsdó ttir nýtur lífsins í sveitinni hjá ömm u og afa á sumrin. SÍÐA 2 Farið hægar og skoðið meira Góð ráð fyrir fjölsk yld- ur í fjallgöngum. SÍÐA 6 spottið 12 Sjómennskan heillar Haffi Haffi fór ungur á sjóinn og segir þá reynslu hafa styrkt sig. allt 1 Óútreiknanleg Þórunn Antonía tónlist 22 Erfiðir andstæðingar Leikmennirnir sem vert er að fylgjast vel með á EM U-21 landsliða í Danmörku. fótbolti 24 Melavöllurinn lifi r kvikmyndir 30 Verndarar ESB Framkvæmdastjórn ESB er álitin bandamaður smá ríkja. evrópusambandið 32 GRUNNNÁM, MEISTARANÁM OG DOKTORSNÁM www.hr.is UMSÓKNARFRESTUR ER TIL 5. JÚNÍ RANNSÓKNIR Aldursgreining á mannvistarleifum í Höfnum á Reykjanesi bendir til að þar sé fundinn skáli sem hafi verið byggð- ur talsvert fyrir „hefðbundið land- nám“. Byggðasafn Reykjanesbæj- ar og Fornleifafræðistofan standa að rannsóknum við Kirkjuvogs- kirkju, sem hófust árið 2009. Þá var um það bil fjórðungur skálans grafinn upp. Niðurstöður kolefnisaldursgrein- ingar gefa til kynna að skálinn hafi verið yfirgefinn á árabilinu 770 til 880 og því hægt að draga þá álykt- un að hann hafi verið byggður fyrir hið „sagnfræðilega landnám“ sem jafnan er miðað við árið 874. „Mín vinnukenning er sú að um sé að ræða útstöð frá Norður-Evr- ópu, Skandinavíu eða bresku eyj- unum, þar sem menn komu hingað í þeim erindagjörðum að nýta sér þær auðlindir sem hér var að finna, til dæmis bjargfugl og egg, fisk, hvalreka, og ekki síst rostungs- tennur,“ segir dr. Bjarni F. Einars- son fornleifafræðingur, sem telur að með aldursgreiningunni hafi hefðbundnum skýringum á land- námi Íslands verið kollvarpað. „Þannig hefur búseta á Íslandi þróast úr því að vera útstöð hluta úr árinu yfir að endanlegu land- námi. Það kemur í stað þess að ímynda sér síðhærðan, reiðan kóng í Noregi sem rak höfðingja í burtu til Íslands. Það er hreinasti tilbún- ingur og rómantísering á upphafi okkar, til að réttlæta Íslendinga sem hluta af efri stétt Skandinava.“ Bjarni bætir við að þó að ljóst sé að gamlar „kreddukenningar“ um upphaf Íslandsbyggðar séu fallnar að hans mati eigi aðrar kenningar erfitt með að rata inn í sögubæk- ur vegna eðlislægrar íhaldssemi sagnahyggjunnar. - þj / sjá síðu 4 Fellir kreddur um landnámið Kolefnisaldursgreining á fornleifum við Kirkjuvogskirkju benda til mannvista vel fyrir landnám. Greining- in rennir stoðum undir kenningar um að landið hafi verið útstöð hluta úr ári áður en kom til landnáms. SJÓMANNADEGI FAGNAÐ Í tilefni sjómannadagsins á morgun stendur yfir um helgina í Grindavík bæjarhátíðin Sjóarinn síkáti. Þar í bæ er sá háttur hafður á að fjórum hverfum eru úthlutaðir litir og hver skreytir hjá sér. Í gærkvöldi söfnuðust svo íbúar bæjarins saman, hver í sínum lit, í skrúðgöngu. Sjá síður 6 og 34 FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.