Fréttablaðið - 04.06.2011, Síða 10

Fréttablaðið - 04.06.2011, Síða 10
4. júní 2011 LAUGARDAGUR Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is – Afslátt eða gott verð? Grill í Múrbúðinni – skoðaðu verðið! Reykjavík - Reykjanesbæ Akureyri - Húsavík Vestmannaeyjum GAS GRILL 4 ryðfríir brennarar og hliðarplata. 14 kw/h. 48.000-BTU. Hitamælir. Kveikja í stillihnapp. Grillgrind er postulíns- húðuð. 44x56 cm. Extra sterk hjól v.gaskút. Þrýstijafnari og slöngur fylgja. 37.900 kr. 59.900kr. GAS GRILL 4 brennarar 14 kw/h. 48.000-BTU. Kveikja í stillihnapp. Hitamælir. Grillgrind er postulíns- húðuð. 43x37 cm. Hitaplata er postulíns- húðuð. 43x39 cm. Þrýstijafnari og slanga fylgir. EFNAHAGSMÁL Hagsmunasamtök heimilanna hafa skorað á emb- ætti Umboðsmanns skuldara að krefja fjármálafyrirtæki um úrbætur á endurútreikningum ólöglegra gengistryggðra lána. Samtökin vilja láta koma því þannig fyrir að fjármálafyrir- tækin styðjist við samræmda aðferð við endurútreikning lána. Einnig vilja samtökin að umboðsmaður gangi úr skugga um hvort fyrirtækin hafi haft fé af skuldurum með ólöglegri innheimtu lánanna og krefjast úrbóta, hafi svo verið. Þá skora samtökin á Alþingi að afnema núgildandi lög um endurútreikning erlendra lána vegna alvarlegra meinbuga sem samtökunum þykja vera á þeim lögum. - þj Skorað á umboðsmann: Vilja samræma útreikning lána STJÓRNMÁL Jón Bjarnason, sjávar- útvegs- og landbúnaðarráðherra, mælti á Alþingi í gær fyrir hinu stærra af tveimur frum- vörpum ríkisstjórnar- innar um breytingar á lögum um stjórn fisk- veiða. „Frumvarpið hefur í för með sér grundvall- arbreytingar á stjórn fiskveiða en gætt er meðalhófs í allri til- lögugerð og tekið tillit til mismunandi sjónar- miða í þessum efnum,“ sagði Jón í ræðustól á þingi og síðar: „Megin- atriði lagafrumvarps- ins eru eftirfarandi. Að áfram verði lögfest að nytjastofnar á Íslands- miðum verði þjóðareign eftir því sem nánar er ákveðið í lögum og óheimilt verði að selja auðlindina eða láta varanlega af hendi.“ Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðis- flokksins, sagði vekja athygli hve litla áherslu Jón legði á hagkvæmni í veiðum og því hverju veiðar við Ísland skiluðu þjóð- arbúinu. Þá spurði Bjarni hvaða réttlæti fælist í því að þeir sem hefðu á grundvelli núgildandi laga keypt til sín aflaheimildir þyrftu núna í stórfelldum mæli að sæta skerðingu. Sigurður Ingi Jóhannsson, þingmaður Framsóknarflokks- ins, sagði alla sammála um það að nytjastofnarnir á Íslandsmið- um væru sameign þjóðarinnar. Hann sagði síðan ekki sjást á fyrirliggjandi frumvarpi að tryggja ætti rekstrargrund- völl greinarinnar þrátt fyrir yfirlýsingar þess efnis. Þá gagnrýndi hann að ekki lægi fyrir mat á áhrifum frum- varpsins og óvissuna um hvað tæki við þegar þeim 23 ára gildistíma lyki sem gert er ráð fyrir í frumvarpinu. Þar með hafa bæði frumvörp ríkisstjórn- arinnar um breytingar á fiskveiðistjórnunar- kerfinu verið lögð fram á þingi. Minna frum- varpið, sem rætt hefur verið um undanfarna daga, snýr að breyting- um á núgildandi lögum. Leggur ríkisstjórn- in áherslu á að klára það mál áður en þingi verður slitið. Þegar og ef stærra frumvarpið verður samþykkt mun hið minna hins vegar falla úr gildi, en stærra frum- varpið felur í sér heildarendur- skoðun á kvótakerfinu. Ekki er gert ráð fyrir að frumvarpið verði að lögum á þessu þingi en klára á fyrstu umræðu svo hægt sé að senda það til umfjöllunar í nefnd. magnusl@frettabladid.is Stærra frum- varpið lagt fram á þingi Sjávarútvegsráðherra lagði í gær fram stærra frum- varp ríkisstjórnarinnar um breytingar á stjórn fisk- veiða. Ráðherra segir meðalhófs gætt í tillögugerð. FISKVEIÐAR Sjávarútvegsráðherra hefur nú lagt fram bæði frumvörp ríkisstjórnar- innar um breytingar á stjórn fiskveiða. FRÉTTABLAÐIÐ/ÓSKAR FRIÐRIKSSON Frumvarpið hefur í för með sér grundvallar- breytingar á stjórn fisk- veiða en gætt er meðalhófs í allri tillögu- gerð og tekið tillit til mis- munandi sjónarmiða í þessum efnum. JÓN BJARNASON SJÁVARÚTVEGS- OG LANDBÚNAÐAR- RÁÐHERRA VARNARMÁL Á fimmta hundrað erlendra hermanna eru komnir til landsins til að taka þátt í heræf- ingunni Norðurvíkingi, sem hófst í gær. Kostnaður við æfinguna er áætlaður um 29 milljónir króna. Þær erlendu þjóðir sem taka þátt í æfingunni greiða nær allan kostnað sjálfar. Kostnaður íslenskra stjórnvalda er vegna gistingar og matarkaupa fyrir her- mennina, og rennur því til þjón- ustufyrirtækja á Suðurnesjum. Unnið var hörðum höndum að því að undirbúa æfingar í lofti og á legi í gær, en eiginlegar æfingar hefjast ekki fyrr en eftir helgi, segir Hrafnhildur Stefánsdóttir, upplýsingafulltrúi Landhelgis- gæslunnar, sem sér um æfinguna. Alls taka sextán orrustuþotur, þrjár eldsneytisvélar, tvær fjar- skiptaflugvélar og þrjú varðskip þátt í æfingunni. Um 450 manns taka þátt. Á æfingunni verður megináhersla lögð á æfingar í lofti og á sjó. Æfingin sem nú er hafin er þriðja heræfingin sem haldin er hér á landi frá því bandaríska varnarliðið hvarf af landi brott árið 2006. - bj Á fimmta hundrað taka þátt í heræfingunni Norðurvíkingi sem nú er hafin: Kostar íslenska ríkið 29 milljónir ÆFING Norðurvíkingur fer fram undir stjórn Evrópuherstjórnar Bandaríkjanna en Landhelgisgæslan hefur umsjón með æfingunni. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.