Fréttablaðið - 04.06.2011, Síða 53
LAUGARDAGUR 4. júní 2011 11
Gnótt, fyrirtækjasvið Ölgerðarinnar óskar eftir að ráða viðskiptastjóra. Gnótt er ein stærsta heildsala landsins á
fyrirtækjasviði og sérhæfir sig á vörum fyrir matvælaiðnaðinn – bakarí, stóreldhús, kjötvinnslur og salatgerðir.
Ölgerðin er eitt stærsta fyrirtæki landsins á sínu sviði. Ölgerðin framleiðir, flytur inn, dreifir og selur matvæli og sérvöru af ýmsum toga. Áhersla er lögð á að vörur fyrirtækisins séu fyrsta flokks og að viðskiptavinir
þess geti gengið að hágæða þjónustu vísri. Aðeins vörumerki sem eru eða hafa möguleika á að verða fremst í sínum flokki eru markaðssett af fyrirtækinu. Höfuðstöðvar Ölgerðarinnar eru að Grjóthálsi 7-11 en einnig
eru starfsstöðvar á Akureyri, Egilsstöðum og Ísafirði. Hjá Ölgerðinni starfa tæplega 300 starfsmenn með víðtæka reynslu og þekkingu. Gildi fyrirtækisins eru jákvæðni, áreiðanleiki, hagkvæmni og framsækni.
Grjóthálsi 7-11 110 Reykjavík Sími 412 80 00 Fax 412 80 01 olgerdin@olgerdin.is www.olgerdin.is
VIÐSKIPTASTJÓRI – KJÖTIÐNAÐARMAÐUR / MATVÆLAFRÆÐINGUR
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Menntun í kjötiðn og/eða matvælafræðum
• A.m.k. 3 ára reynsla af sölu- og/eða markaðsmálum
• Vöruþekking og þekking á íslenskum markaði
• Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
• Góð almenn tölvukunnátta
• Góð tungumálakunnátta
Starfssvið:
• Viðhald viðskiptasambanda og
öflun nýrra viðskiptatengsla
• Eftirfylgni söluáætlana
• Sala til viðskiptavina
• Samskipti við innlenda viðskiptamenn
• Samskipti við erlenda birgja
• Samningagerð
Nánari upplýsingar um starfið veitir Börkur Edvardsson,
framkvæmdastjóri Gnóttar í síma 412-8000.
Umsóknir óskast sendar fyrir 16. júní nk. á netfangið
elisabet.einarsdottir@olgerdin.is eða til Ölgerðarinnar Egill
Skallagrímsson, Grjóthálsi 7-11, 110 Reykjavík.
Aðstoðarskólastjóri
Laus er staða aðstoðarskólastjóra við Grunnskóla
Grundarfjarðar.
Í skólanum eru um 100 nemendur í 1.-10. bekk.
Leitað er eftir umsækjanda sem hafa :
• Kennaramenntun, kennsluréttindi í grunnskóla
og kennslureynslu
• Framhaldsmenntun á sviði stjórnunar eða í uppeldis-
og kennslufræðum
• Metnað í starfi og áhuga á skólaþróun
Upplýsingar gefur Anna Bergsdóttir, skólastjóri í símum
4308555 eða 8631670. netfang annberg@grundarfjordur.
is. Ennfremur Björn Steinar Pálmason, bæjarstjóri í síma
4308500, netfang bjorn@grundarfjordur.is.
Umsókn skal fylgja yfirlit yfir nám og störf.
Umsóknarfrestur er til og með mánudeginum 20. júní 2011.
Bæjarstjórinn í Grundarfirði
SECURITAS
ÓSKAR EFTIR
RAFIÐNAÐARMÖNNUM
RAFVIRKI / RAFEINDAVIRKI
Í HEIMAVARNIR
Meðal verkefna er vinna við
Heimavarnir Securitas sem er
innbrota- og brunaviðvörunarkerfi.
Hæfniskröfur:
Sveinspróf í rafvirkjun eða
rafeindavirkjun
Hæfni í mannlegum samskiptum
Þjónustulund
RAFVIRKI / RAFEINDAVIRKI
VIÐ VIÐHALD OG UPPSETNINGU
Á MYNDAVÉLAKERFUM
Hæfniskröfur:
Sveinspróf í rafvirkjun eða
rafeindavirkjun
Enskukunnátta
Þekking á IP samskiptum
Þjónustulund og ánægja
af samvinnu
Nánari upplýsingar um störfin veitir Kristín Dögg Höskuldsdóttir, fulltrúi á
starfsmannasviði. Umsækjendur fylli út umsóknir á heimasíðu fyrirtækisins,
www.securitas.is. Umsóknarfrestur er til 14. júní.
Störfin henta jafnt körlum sem konum. Lágmarksaldur er 25 ár.
Securitas fer fram á að allir starfsmenn leggi fram hreint sakavottorð og að þeir
séu reiðubúnir að leggja fram upplýsingar úr málaskrá lögreglu.
Vilt þú vinna í skemmtilegu og hreinlegu umhverfi? Á tæknisviði Securitas starfar
fjöldi tæknimanna við ýmis sérhæfð störf. Vegna aukinna verkefna óskum við
eftir starfsfólki í eftirtalin störf:
Starfsfólk óskast
Afgreiðsla
Okkur vantar duglega einstaklinga í
eftirfarandi störf í tískuvöruverslun:
-Fullt starf
-Hlutastarf
Umsækjandi skal vera reyklaus,
metnaðarfullur, með reynslu af
afgreiðslustörfum og ekki yngri
en 18 ára. Umsókn og ferilskrá
sendist á:
maiaehf@gmail.com