Fréttablaðið - 22.06.2011, Blaðsíða 23

Fréttablaðið - 22.06.2011, Blaðsíða 23
MIÐVIKUDAGUR 22. 5 John Galliano á ekki sjö dagana sæla. Hann var rekinn frá Dior fyrir ummæli um Adolf Hitler en liggur nú undir ámælum vegna myndbands sem náðist af honum nýlega þar sem hann segist elska einræðisherrann þýska. VILLTAR HLIÐAR SÖRUH BURTON Sarah Burton vakti heimsathygli fyrir hönnun sína á brúðarkjól Katrínar Middleton. Á tískuvikunni í Mílanó sýndi hún karlmannaföt í vor- og sumarlínu Alexanders McQueen og var greinilega undir áhrifum frá bresku rokki og róli. Eldtungurnar myndu hæfa hvaða rokkstjörnu sem er. NORDICPHOTOS/AFP SUMARGLEÐI KAREN MILLEN KJÓLAR OG TOPPAR 25% afsláttur Kringlan og Smáralind Kringlan / Smáralind / Debenhams 25-50% afsláttur af völdum sumarvörum Ný sending

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.