Fréttablaðið - 22.06.2011, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 22.06.2011, Blaðsíða 36
22. júní 2011 MIÐVIKUDAGUR24 FM 88,5 XA-Radíó FM 90,1 Rás 2 FM 90,9 Gullbylgjan FM 91,9 Kaninn FM 93,5 Rás 1 FM 95,7FM957 FM 96,3 FM Suðurland FM 96,7 Létt Bylgjan FM 97,7 X-ið FM 98,9 Bylgjan FM 99,4 Útvarp Saga FM 102,2 Útvarp Latibær FM 102,9 Lindin FM 105,5 Útvarp Boðun ÚTVARP FM SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 18.15 Að norðan Fjölbreyttur þáttur um norðlenskt mannlíf. 20.00 Randver og gestagangur Randver fær til sín góða gesti. 20.30 Veiðisumarið Jónsmessu straumur og laxaveisla. 21.00 Fiskikóngurinn Kristján Berg eldar það sem hann selur. 21.30 Bubbi og Lobbi Sigurður G og Guðmundur Ólafsson ræða gang mála í stjórmálum. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. 06.00 Pepsi MAX tónlist 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Dynasty (3:28) (e) 09.30 Pepsi MAX tónlist 17.25 Rachael Ray 18.10 How to Look Good Naked - Revisited (2:3) (e) 19.00 The Marriage Ref (5:12) (e) 19.45 Will & Grace (25:25) Endursýn- ingar frá upphafi á þessum frábæru gaman- þáttum. 20.10 Top Chef (5:15) 21.00 Blue Bloods (21:22) 21.45 America‘s Next Top Model - LOKAÞÁTTUR (13:13) 22.35 Green Room with Paul Pro- venza (2:6) 23.05 The Real L Word: Los Ange- les (5:9) 23.50 Hawaii Five-0 (16:24) (e) 00.35 Law & Order: Los Angeles (13:22) (e) 01.20 CSI: Miami (10:24) (e) 02.05 Will & Grace (25:25) (e) 02.25 Blue Bloods (21:22) (e) 03.10 Pepsi MAX tónlist 15.30 Evrópumót landsliða undir 21 árs (Undanúrslit) Bein útsending. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Fréttir 18.30 Veðurfréttir 18.35 Evrópumót landsliða undir 21 árs (Undanúrslit) Bein útsending. 20.40 Víkingalottó 20.45 Evrópumót landsliða - saman- tekt 20.55 Sakborningar – Saga Alison (6:6) (Accused) Í þessari bresku þáttaröð er í hverjum þætti rifjuð upp saga sakbornings sem bíður þess í fangelsi að verða leiddur fyrir dóm. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Golf á Íslandi Golfþættir fyrir alla fjölskylduna, þá sem spila golf sér til ánægju og yndisauka og líka þá sem æfa íþróttina af kappi. 22.50 Aftur til fortíðar - Blómabörnin fyrr og nú (Back to the Garden: Flower Power Comes Full Circle) 23.50 Evrópumót landsliða undir 21 árs (Undanúrslit) (e) 01.30 Landinn (e) 02.00 Fréttir (e) 02.10 Dagskrárlok 06.00 ESPN America 07.00 US Open 2011 (2:4) 12.00 Golfing World 12.50 Golfing World 13.40 US Open 2011 (2:4) 18.00 Golfing World 18.50 Inside the PGA Tour (24:42) 19.20 LPGA Highlights (6:20) 20.40 Champions Tour - Highlights (10:25) 21.35 Inside the PGA Tour (25:42) 22.00 Golfing World 22.50 PGA Tour - Highlights (22:45) 23.45 ESPN America 07.00 Barnatími Stöðvar 2 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 Lois and Clark (21:22) 11.00 Cold Case (23:23) 11.50 Grey‘s Anatomy (10:24) 12.35 Nágrannar 13.00 In Treatment (35:43) 13.25 Chuck (12:19) 14.15 Pretty Little Liars (20:22) 15.00 iCarly (18:45) 15.25 Barnatími Stöðvar 2 17.05 Bold and the Beautiful 17.30 Nágrannar 17.55 The Simpsons (12:21) 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.06 Veður 19.15 Two and a Half Men (14:24) 19.40 Modern Family (7:24) 20.05 Gossip Girl (19:22) 20.50 Off the Map (3:13) Framleiðend- ur Grey‘s Anatomy færa okkur nýjan hörku- spennandi og dramatískan þátt um lækna sem starfa í litlum bæ í frumskógum Suður- Ameríku. Sex ungir læknar bjóða sig fram til að starfa á læknastöð í bænum af hugsjón en líka til að flýja sín persónulegu vandamál. Stofnandi læknastöðvarinnar, Ben Keeton, hefur náð miklum frama sem skurðlæknir í Kaliforníu en ákvað að gefa ferilinn upp á bátinn til þess að sinna köllun sinni. 21.35 Ghost Whisperer (15:22) 22.20 The Ex List (10:13) 23.05 Sex and the City (9:20) 23.35 NCIS (19:24) 00.20 Fringe (17:22) 01.05 Glastonbury 03.20 Medium (6:22) 04.05 Love at Large 05.40 Gossip Girl (19:22) 08.00 Naked Gun 2½: The Smell of Fear 10.00 It‘s Complicated 12.00 Lína Langsokkur 14.00 Naked Gun 2½: The Smell of Fear 16.00 It‘s Complicated 18.00 Lína Langsokkur 20.00 Shooting Gallery 22.00 Eagle Eye 00.00 The Number 23 02.00 Snow Angels 04.00 Eagle Eye 06.00 The Ex 19.30 The Doctors 20.15 The New Adventures of Old Christine (5:22) 20.35 The New Adventures of Old Christine (6:22) 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.50 Modern Family (22:24) Önnur þáttaröðin um líf þriggja tengdra en ólíkra nú- tímafjölskyldna, hefðbundinnar 5 manna fjöl- skyldu, samkynhneigðra manna sem eru ný- búnir að ættleiða dóttur og svo pars af ólík- um uppruna þar sem eldri maður hefur yngt upp í suðurameríska fegurðardís. Í hverjum þætti lenda fjölskyldurnar í ótrúlega fyndnum aðstæðum sem við öll könnumst við að ein- hverju leyti. 22.15 Bones (13:23) 23.00 Hung (10:10) 23.30 Bored to Death (3:8) 00.00 Daily Show: Global Edition 00.25 The New Adventures of Old Christine (5:22) 00.45 The New Adventures of Old Christine (6:22) 01.10 The Doctors 01.50 Fréttir Stöðvar 2 02.40 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 07.00 Valitor-mörkin 2011 08.05 Valitor-mörkin 2011 17.25 Unglingaeinvígið í Mosfellsbæ 18.15 Meistaradeild Evrópu: Arsenal - Barcelona 20.05 Arnold Classic Sýnt frá Arnold Classic mótinu en á þessu magnaða móti mæta flestir af bestu og sterkustu líkams- ræktarköppum veraldar, enda Arnold Classic eitt stærsta mót sinnar tegundar í heiminum. 20.50 Guru of Go Mögnuð heimildar- mynd um körfuboltaþjálfarann Paul West- head, sem brenndi allar brýr að baki sér í NBA þar sem hann hafði orðið meistari með Magic og Kareem hjá LA Lakers. Hann tók við háskólaliðinu Loyola Marymount og full- komnaði þar leikkerfi sitt sem vakti mikla at- hygli og var byggt upp á miklum hlaupum og hröðum sóknarleik. Aðalstjarna liðsins þoldi ekki álagið og lést úr hjartaáfalli á vellinum. 21.40 Guðjón Valur Sigurðsson Þá er komið að þriðja þættinum í þessari mögn- uðu seríu þar sem skyggnst verður inn í líf fremstu atvinnumanna þjóðarinnar. Nú er röðin komin að einu af óskabarni þjóðarinn- ar, Guðjóni Vali Sigurðssyni, sem leikur með Rhein Neckar Löwen í Þýskalandi. 22.20 Meistaradeild Evrópu: Barcelona - Arsenal 18.15 Wigan - Chelsea Útsending frá leik Wigan og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. 20.00 Premier League World Áhuga- verður þáttur þar sem enska úrvalsdeild- in er skoðuð frá hinum ýmsu óvæntu og skemmtilegum hliðum. 20.30 Gullit Einn af þeim allra bestu, Ruud Gullit verður i sviðsljosinu að þessu sinni. 21.00 Copa America - upphitun Hitað upp fyrir Copa America 2011. Þetta er í 43. sinn sem þessi keppni er haldin. Handhaf- ar bikarsins eru Brasilíumenn sem lögðu Argentínumenn í úrslitaleiknum fyrir fjórum árum, 3-0, en þá fór keppnin fram í Vene- súela. 21.50 PL Classic Matches: Arsenal - Man United, 1998 22.20 Man. Utd - Arsenal > Michelle Monaghan „Allar leikkonur vilja fá tækifæri til að leika eitthvað annað en fórnarlömb eða konur í vanda.“ Michelle Monaghan leikur í spennu- myndinni Eagle Eye, sem fjallar um ungan mann og konu sem flækjast inn í aðgerðir hryðjuverkasamtaka og er sýnd á Stöð 2 bíói kl. 22. Sýn mín á þjóðhátíðardag okkar Íslendinga, 17. júní, hefur breyst mikið undanfarin ár og þá helst vegna þess að ég er komin yfir þann spenning að fá blöðru og sleikjó. Sama má segja um aðrar hátíðir, ég á oft erfitt með að finna að það sé virkilega hátíðardagur fyrr en ég fæ sem dæmi páskaegg eða jólamat. Í síðastliðinni viku var sjálfur þjóðhátíðardagurinn og fann ég sterkt fyrir þessari tilfinningu. Ég reyndi hvað ég gat að finna fyrir hátíðleika og eftir að hafa þrammað niður í bæ, keypt mér ís, kíkt í kaffi og grillað fann ég enga öðruvísi tilfinningu en á góðum frídegi. Það var ekki fyrr en ég gekk framhjá sjón- varpinu og sá að RÚV sýndi íslenska kvikmynd að ég fann að það var hátíðardagur. Frá æsku minni hafa íslenskar myndir verið sýndar í sjónvarpinu á öllum betri dögum og vekja þær alltaf upp hátíðleika hjá mér. Þennan daginn var kvikmyndin Sveitabrúðkaup frá árinu 2008 á dagskrá og sýndi á afar ýktan hátt íslenskan raunveruleika fyrir hrun. Á þeim árum þótti nauðsynlegt að gifta sig úti á landi og að sjálfsögðu var veislan hald- in í bænum. Ekki var það nógu stressandi fyrir brúðhjón myndarinnar heldur vissi brúðguminn ekki hvert förinni var heitið og fór meirihluti myndarinnar í leit að sjálfri kirkjunni með tilheyrandi fjaðrafoki. Efni myndarinnar er ekki aðal atriði þessa pistils heldur hversu frábært það er að geta alltaf séð íslenskar kvikmyndir yfir hátíðir. Kannski fylltist ég líka örlítilli þjóðerniskennd með áhorfinu og fann enn frekar fyrir tilefni dagsins, stofnun lýðveldisins Íslands árið 1944. Ég klæddi mig allavega í jakka og skó, náði endanum af tónleikunum á Arnarhóli og þrammaði um bæinn full af hátíðleika. VIÐ TÆKIÐ HALLFRÍÐUR ÞÓRA TRYGGVADÓTTIR FINNUR HÁTÍÐLEIKA Í ÍSLENSKUM KVIKMYNDUM 17. júní kom með Sveitabrúðkaupi

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.