Fréttablaðið - 30.06.2011, Blaðsíða 80

Fréttablaðið - 30.06.2011, Blaðsíða 80
DREIFING: dreifing@posthusid.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 VÍSIR Ritstjórn: 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja Mest lesið FRÉTTIR AF FÓLKI FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN Meiri Vísir. Vinnan aldrei langt undan Birgitta Jónsdóttir alþingiskona nýtur nú lífsins í borginni Delphi á Grikklandi. Hún er að taka sér stutt sumarfrí en segir þó að vinnan sé aldrei langt undan. „Ég er að fara að hitta menntamálaráðherra Grikklands til þess að ræða hvernig menningin í landinu hefur þróast,“ segir Birgitta, sem mun einnig halda stutt erindi á ráðstefnu í borginni. „Svo verða vonandi mótmæli á næstu dögum svo maður fái nú smá nostalgíu.“ Hún segir landið stórkostlegt og sögu- minjarnar á svæðinu engu líkar. Gleði hjá Stef-fólki Æðstuprestar íslensks tón- listarlífs gerðu sér glaðan dag á þriðjudagskvöldið. Tilefnið var að Eiríkur Tómasson er að láta af starfi framkvæmdastjóra STEFS eftir 24 ára starf en hann hefur verið skip- aður hæstaréttardómari. Eiríki voru þökkuð góð störf yfir kvöldverði en síðar um kvöldið valsaði góður hópur STEF-ara inn á Næsta bar og gerði sig líklegan til að halda gleðinni áfram. Fyrir hópnum fór Jakob Frímann Magnússon, for- maður Félags tónskálda- og texta- höfunda, en auk hans mátti þekkja Kjartan Ólafsson tónskáld, Aðalstein Ásberg Sigurðsson, Óttarr Ólaf Proppé og Guðrúnu Björk Bjarnadóttur sem tekur við starfinu af Eiríki Tómas- syni. - sv, hdm Útsölur! Yfirburðir Fréttablaðsins á dagblaðamarkaði staðfestir Allt sem þú þarft DV: 11% – Fréttatíminn: 49% Fr ét ta bl að ið HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ 72% M or gu nb la ði ð 29% DV: 10% – Fréttatíminn: 37% ALLT LANDIÐ 60% 26% Fr ét ta bl að ið M or gu nb la ði ð Fréttablaðið og Morgunblaðið kemur út sex daga vikunnar, á meðan DV kemur út þrisvar í viku og Fréttatíminn einu sinni. Prentmiðlakönnun Capacent Gallup. Janúar til mars 2011, meðallestur á tölublað 18–49 ára. 1 Nú máttu kaupa meiri bjór í Fríhöfninni 2 Lögregla gæti hafa gert mistök í máli barnaníðings 3 Finnur Ingólfs: Þetta er enginn spuni! 4 Fimleikadeildin fer yfir öryggisatriði 5 Ung fimleikastúlka illa fótbrotin eftir trampólínslys
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.