Fréttablaðið - 06.07.2011, Qupperneq 14
6. júlí 2011 MIÐVIKUDAGUR
timamot@frettabladid.is
GEORGE W. BUSH er 65 ára.
„Einræðisstjórn væri mun auðveldari,
það er engin spurning.“
65
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð
og hlýhug við andlát og útför,
Sigurfljóðar Jónsdóttur
frá Litla-Langadal, Skógarströnd.
Sóltúni 2, Reykjavík.
Halldóra Guðmundsdóttir
Sigrún Ögmundsdóttir Þórarinn Böðvarsson
barnabörn og barnabarnabörn.
Ástkær móðir mín, amma okkar
og systir,
Sigþrúður Pálsdóttir
Sissú
myndlistarmaður,
sem lést fimmtudaginn 30. júní, verður jarðsungin frá
Hallgrímskirkju fimmtudaginn 7. júlí kl. 15.00. Blóm
og kransar eru vinsamlegast afþakkaðir, en þeim sem
vildu minnast hennar er bent á reikn. 137-26-2254,
kt. 221154-4449.
Sunna Guðrún Eaton, Frosti Eaton, Freyja Eaton, Freyr
Eaton og Max Rúnarsson. Hlöðver (Jack), Stefán, Sesselja,
Páll Arnór, Signý, Þórunn, Anna Heiða, Ívar.
Ástkær eiginmaður minn og vinur,
faðir, sonur, bróðir, tengdafaðir og afi,
Hafsteinn Árnason
framkvæmdastjóri,
Blómvangi 1, Hafnarfirði,
andaðist á heimili sínu þann 30. júní. Útför verður
haldin í Fossvogskirkju þann 8. júlí kl. 13:00.
Guðrún Ruth Jósepsdóttir
Gunnar Ingi Hafsteinsson Nerea Einarsdóttir Alvarez
Hafsteinn Hafsteinsson Hákon Guðröðarson
Helga Hafsteinsdóttir Dagbjartur Hilmarsson
Magnea I. Hafsteinsdóttir Njáll Flóki Gíslason
Helga Hafsteinsdóttir Þorsteinn Jónsson
Magnús Helgi Árnason Edda Magnúsdóttir
Jón Þorsteinsson Andrea O‘Sullivan
og barnabörn.
Yndislegur eiginmaður minn, faðir,
fósturfaðir, sonur og bróðir,
Einar Skagfjörð
Sigurðsson
húsasmíðameistari,
Fögruhlíð 3, Hafnarfirði,
lést á krabbameinsdeild Landspítalans laugardaginn
2. júlí. Jarðsungið verður frá Garðakirkju fimmtu-
daginn 14. júlí. kl. 15.00. Jarðsett verður í kirkjugarði
Hafnarfjarðar.
Erla Sveinsdóttir
Telma Rut Einarsdóttir
Linda Björg Reynisdóttir Þórir Gunnarsson
Einar Örn Reynisson Kolbrún Ósk Elíasdóttir
Sigurbjörg Guðmundsdóttir Sigurður Skagfjörð
Birna Baldursdóttir
Eyjólfur Guðni Björnsson
Jóna Björk Sigurðardóttir Steindór Árnason
Bogi Sigurðsson Borga Harðardóttir
Auður Bryndís Sigurðardóttir
G. Brynja Sigurðardóttir
Anna Sólveig Sigurðardóttir Þórður Úlfar Ragnarsson
Aðalheiður Drífa Sigurðardóttir
Guðmundur Björn Sigurðsson Natalia Vico
Elskuleg dóttir okkar, móðir, systir
og amma,
Lydia Einarsdóttir
lést á heimili sínu þann 30. júní síðastliðinn. Útförin
fer fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík fimmtudaginn
7. júlí kl. 15.00. Blóm og kransar vinsamlega afþakkaðir
en þeim sem vilja minnast hennar er bent á minningar-
sjóð SÁÁ.
Einar Ingvarsson Sigrún H. Rósenberg
Sigrún Ósk L. Gunnarsdóttir (Sól)
Bjartur Ára Lydiuson (Bál)
Ljúfur Ími Friðriksson (Líf)
Þórunn Ríkey Ás Friðriksdóttir (Þrá)
systkini og barnabörn.
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar,
tengdafaðir, bróðir, mágur, afi og
langafi,
Sigmundur Sigurgeirsson
Hnotubergi 21, Hafnarfirði,
sem lést í faðmi fjölskyldu sinnar þriðjudaginn
28. júní, verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni í
Hafnarfirði fimmtudaginn 7. júlí kl. 15.00.
Guðný Guðnadóttir
Ingigerður Sigmundsdóttir Sighvatur Kristjánsson
Sigurgeir Sigmundsson Kristín Arnarsdóttir
Ólafur Þór Sigmundsson Asefash Berhanu
Margrét Sigmundsdóttir Helgi Ásgeir Harðarson
Guðni Markús Sigmundsson Sólveig Magnúsdóttir
Guðjón Viðar Sigurgeirsson Sigrún Jóhannesdóttir
Helga Sigurgeirsdóttir Jón Berg Halldórsson
barnabörn og barnabarnabörn.
Okkar ástkæri,
Ragnar Hansen
múrarameistari,
lést á Landspítalanum föstudaginn 1. júlí. Útförin fer
fram frá Háteigskirkju föstudaginn 8. júlí kl. 13.00.
Jósefína Ragnarsdóttir Hansen
Helga Ragnarsdóttir Hansen Guðmundur Thor
Guðmundsson
Friðrik Ragnarsson Hansen Katrín Ingadóttir
Hulda Ragnarsdóttir Hansen
Kristín Edda Ragnarsdóttir Hansen Hermann
Guðmundsson
Kristófer Ragnarsson Hansen Ruth Elfarsdóttir
Sólveig Björg Ragnarsdóttir Hansen
Ragnar Stefán Ragnarsson Hansen Anna Gunnarsdóttir
og aðrir aðstandendur.
Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir,
amma og langamma,
Laufey Karitas
Runólfsdóttir
áður til heimilis að Hamraborg 32,
Kópavogi,
lést laugardaginn 25. júní á Hjúkrunarheimilinu
Skógarbæ. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk
hinnar látnu. Hjartans þakkir til allra sem hafa sýnt
okkur samúð og hlýhug. Starfsfólki Skógarbæjar
sendum við þakkir fyrir alúð og umönnun.
Sigrún Edvardsdóttir
Friðjón Edvardsson Guðrún S. Kristjánsdóttir
Helga Björk Edvardsdóttir Guðjón G. Kristinsson
Berglind Edvardsdóttir Úlfar Sigurðsson
Ingi Þór Edvardsson Eybjörg Guðmundsdóttir
og fjölskyldur.
Hjartans þakkir færum við öllum þeim
sem sýndu okkur hlýhug og samúð við
andlát og útför elskulegs eiginmanns
míns, föður, tengdaföður, afa og langafa,
Harðar Þórs Snorrasonar
skipstjóra, frá Hrísey.
Þórdís Sólveig Valdimarsdóttir
Guðrún Harðardóttir Jón Þór Arnarson
Pálmi Viðar Harðarson Sólveig Ása Eiríksdóttir
Hörður Þór Jóhannesson
Steingrímur Jóhannesson
Andri Freyr Hólm
Rakel Ósk Pálmadóttir
Birta Laufdal Pálmadóttir
Isabella Laufdal Pálmadóttir
Gabríela Ósk Pálmadóttir
Kristófer Freyr Harðarson
Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð,
hlýhug og virðingu við andlát og útför
míns kæra vinar,
Tómásar Helgasonar
frá Hnífsdal.
Fyrir hönd aðstandenda,
Guðrún Magnúsdóttir.
Hjartans þakkir færum við öllum þeim,
sem sýndu okkur samúð og vinarþel við
andlát og útför ástkærrar eiginkonu
minnar, móður, tengdamóður, ömmu
og systur,
Þuríðar Svövu
Kjartansdóttur
Sólvöllum 7, Selfossi.
Við sendum enn fremur starfsfólki líknardeildanna
á Landakoti og í Kópavogi innilegar þakkir fyrir þá
frábæru umönnun og hjúkrun, sem það veitti henni.
Guð blessi ykkur öll.
Óli Þ. Guðbjartsson
Kjartan Ólason Valgerður Bjarnadóttir
Anna María Óladóttir Jóhann M. Lenharðsson
Guðbjartur Ólason Margrét Sverrisdóttir
Haraldur Óli Kjartansson
Melkorka Kjartansdóttir Elín Svava Kjartansdóttir
Þórunn Anna Guðbjartsdóttir Óli Þorbjörn Guðbjartsson
María Kjartansdóttir
Hátíðin Jazz undir fjöllum
verður haldin á Skógum
undir Eyjafjöllum, laugar-
daginn 9. júlí. Fimm tón-
leikar verða haldnir á hátíð-
inni þetta árið en þemað er
sunnlenskur djass.
Stórsveit Suðurlands leik-
ur í félagsheimilinu Foss-
búð á laugardagskvöldið.
Þrír sunnlenskir söngvarar
koma fram með sveitinni,
þau Kristjana Stefánsdóttir,
Guðlaug Dröfn Ólafsdóttir
og Gísli Stefánsson.
Í Skógakaffi verður lif-
andi og fjölbreytt dagskrá á
laugardaginn frá klukkan 14
til 18. Þar koma meðal ann-
ars fram Ólafur Stolzenwald
og Jón Rafnsson.
Aðgangur er ókeypis í
Skógakaffi en 1.500 krónur
kostar inn í Fossbúð. - rat
Djass á Skógum
DJASSHÁTÍÐ Djassunnendur ættu
að leggja leið sína í Skóga á
laugardaginn. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM