Fréttablaðið - 06.07.2011, Side 36
6. júlí 2011 MIÐVIKUDAGUR24
FM 88,5 XA-Radíó
FM 90,1 Rás 2
FM 90,9 Gullbylgjan
FM 91,9 Kaninn
FM 93,5 Rás 1
FM 95,7FM957
FM 96,3 FM Suðurland
FM 96,7 Létt Bylgjan
FM 97,7 X-ið
FM 98,9 Bylgjan
FM 99,4 Útvarp Saga
FM 102,2 Útvarp Latibær
FM 102,9 Lindin
FM 105,5 Útvarp Boðun
ÚTVARP FM
SKJÁREINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
STÖÐ 2
18.15 Að norðan Fjölbreyttur þáttur um
norðlenskt mannlíf.
20.00 Gestagangur hjá Randver
20.30 Veiðisumarið Fjallað um veiði í
Ölfusánni.
21.00 Fiskikóngurinn Sushi, Sashimi,
hvað er það? hvernig gerir maður það?
21.30 Bubbi og Lobbi Sigurður G og
Guðmundur Ólafsson ræða pólitík.
Dagskrá ÍNN er endurtekin um helg-
ar og allan sólarhringinn.
06.00 ESPN America
08.20 AT&T National (2:4)
11.20 Golfing World
13.00 AT&T National (2:4)
16.00 US Open 2008 - Official Film
17.00 The Open Championship
Official Film 2010
18.00 Golfing World
18.50 Inside the PGA Tour (26:42)
19.20 LPGA Highlights (10:20)
20.40 Champions Tour - Highlights
21.35 Inside the PGA Tour (27:42)
22.00 Golfing World
22.50 PGA Tour - Highlights (24:45)
23.45 ESPN America
08.00 Wayne‘s World
10.00 The Object of My Affection
12.00 Red Riding Hood
14.00 Wayne‘s World
16.00 The Object of My Affection
18.00 Red Riding Hood
20.00 Fracture
22.00 Angels & Demons
00.15 The Number 23
02.00 Dirty Sanchez: The Movie
04.00 Angels & Demons
19.10 Premier League World Áhuga-
verður þáttur þar sem enska úrvalsdeildin
er skoðuð frá hinum ýmsu óvæntu og
skemmtilegum hliðum.
19.40 Peter Schmeichel Einn besti
markvörður veraldar fra upphafi verður
kynntur til sögunnar að þessu sinni. Peter
Schmeichel, danska tröllið, gerði garðinn
frægann með Manchester Utd og þykir einn
besti markvörður heims fyrr og siðar.
20.10 Season Highlights 1999/2000
Allar leiktíðir Úrvalsdeildarinnar gerðar upp í
hröðum og skemmtilegum þætti.
21.05 Úrúgvæ - Perú Útsending frá leik
Úrúgvæ og Perú í Copa America 2011.
22.50 Chile - Mexikó Útsending frá leik
Chile og Mexíkó í Copa America 2011.
00.35 Argentína - Kólumbía Bein út-
sending frá leik Argentínu og Kólumbíu í
Copa America 2011. Liðin eru í A-riðli ásamt
Bólivíu og Kostaríka.
16.35 Reiðskólinn (12:15)
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Disneystundin
18.01 Finnbogi og Felix
18.24 Sígildar teiknimyndir (40:42)
18.30 Fínni kostur (18:21)
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.40 Nýgræðingar (Scrubs)
20.10 Læknamiðstöðin (Private Practice)
Bandarísk þáttaröð um líf og starf lækna í
Santa Monica í Kaliforníu.
21.00 Hringiða (1:8) (Engrenages II)
Franskur sakamálamyndaflokkur. Lögreglu-
kona, saksóknari og dómari sem koma að
rannsókn sakamáls hafa hvert sína sýn á rétt-
lætið. Aðalhlutverk leika Grégory Fitoussi,
Caroline Proust og Philippe Duclos.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Kviksjá (Á köldum klaka) Sigríður
Pétursdóttir kynnir Á köldum klaka, mynd
Friðriks Þórs Friðrikssonar og að sýningu
hennar lokinni ræðir hún stuttlega um hana
við Ólaf H. Torfason.
22.25 Á köldum klaka (e)
23.50 Kviksjá
00.00 Íslenski boltinn
00.55 Landinn (e)
01.25 Fréttir (e)
01.35 Dagskrárlok
07.00 Barnatími Stöðvar 2
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Bold and the Beautiful
09.30 The Doctors
10.15 Cold Case (2:22)
11.05 Glee (1:22)
11.50 Grey‘s Anatomy (12:24)
12.35 Nágrannar
13.00 In Treatment (37:43)
13.25 Chuck (14:19)
14.10 Pretty Little Liars (22:22)
14.55 iCarly (20:45)
15.25 Barnatími Stöðvar 2
17.05 Bold and the Beautiful
17.30 Nágrannar
17.55 The Simpsons (14:21)
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.06 Veður
19.15 Two and a Half Men (16:24)
19.35 Modern Family (15:24)
20.00 Gossip Girl (21:22)
20.45 Off the Map (5:13) Framleiðend-
ur Grey‘s Anatomy færa okkur nýjan hörku-
spennandi og dramatískan þátt um lækna
sem starfa í litlum bæ í frumskógum Suður-
Ameríku. Sex ungir læknar bjóða sig fram til
að starfa á læknastöð í bænum af hugsjón
en líka til að flýja sín persónulegu vandamál.
Stofnandi læknastöðvarinnar, Ben Keeton,
hefur náð miklum frama sem skurðlæknir
í Kaliforníu en ákvað að gefa ferilinn upp á
bátinn til þess að sinna köllun sinni.
21.30 Ghost Whisperer (17:22) Magn-
aður spennuþáttur með Jennifer Love Hewitt
í hlutverki sjáandans Melindu Gordon sem
rekur antikbúð í smábænum Grandview. Hún
á þó erfitt með að lifa venjulegu lífi.
22.15 The Ex List (12:13)
23.00 Sex and the City (11:20)
23.30 NCIS (21:24)
00.15 Fringe (19:22)
01.00 Medium (8:22)
01.45 Vantage Point
03.10 Disaster!
04.35 Gossip Girl (21:22)
05.15 Fréttir og Ísland í dag
08.00 Rachael Ray (e)
08.45 Dynasty (7:28) (e)
09.30 Pepsi MAX tónlist
17.25 Rachael Ray
18.10 How to Look Good Naked (1:8) (e)
19.00 The Marriage Ref (7:12) (e)
19.45 Will & Grace (6:27) Endursýningar
frá upphafi á hinum frábæru gamanþáttum.
20.10 Top Chef (7:15) Bandarískur raun-
veruleikaþáttur þar sem efnilegir matreiðslu-
menn þurfa að sanna hæfni sína og getu í
eldshúsinu.
21.00 My Generation (2:13) Bandarísk
þáttaröð í heimildamyndastíl sem fjallar um
útskriftarárgang frá árinu 2000 í Texas. Þátta-
gerðarmenn heimsækja skólafélagana tíu
árum síðar og sjá hvort draumar þeirra hafi
brostið eða ræst.
21.50 The Bridge - NÝTT (1:13) Banda-
rískir spennuþættir sem fjalla um lögreglu-
manninn Frank og baráttu hans við spillingar-
öfl innan lögreglunnar.
22.40 The Real L Word: Los Angeles
(7:9)
23.25 Parenthood (4:13) (e)
00.10 Royal Pains (4:13) (e)
00.55 Hawaii Five-0 (18:24) (e)
01.40 Law & Order: Los Angeles
(15:22) (e)
02.25 CSI: Miami (20:24) (e)
03.10 Will & Grace (6:27) (e)
03:30 Pepsi MAX tónlist
17.55 Sterkasti maður Íslands Sýnt frá
keppninni um nafnbótina Sterkasti maður Ís-
lands þar sem allir helstu kraftajötnar lands-
ins taka á öllu sem þeir eiga.
18.25 Shellmótið Sýndar svipmyndir frá
Shellmótinu 2011 í Vestmannaeyjum þar
sem knattspyrnustjörnur framtíðarinnar láta
ljós sín skína. Það eru strákar í 6. flokki sem
keppa á Shellmótinu en 104 lið eru skráð til
leiks í ár.
19.05 Ólafur Stefánsson Að þessu sinni
verður einn dáðasti sonur íslensku þjóðar-
innar, Ólafur Stefánsson, heimsóttur til
Ciudad Real á Spáni
19.45 Stjarnan - Fylkir Bein útsending
frá leik Stjörnunnar og Fylkis í Pepsi-deild
karla í knattspyrnu.
22.00 Pepsi mörkin Hörður Magnússon,
Hjörvar Hafliðason og Magnús Gylfason gera
upp leikina í Pepsi-deild karla. Öll mörkin og
umdeildu atvikin eru skoðuð og farið yfir það
sem vel er gert og það sem betur mátti fara
hjá leikmönnum, dómurum og þjálfurum.
23.10 Stjarnan - Fylkir Útsending frá
leik Stjörnunnar og Fylkis í Pepsi-deild karla í
knattspyrnu.
01.00 Pepsi mörkin
19.40 The Doctors
20.25 Grillskóli Jóa Fel (3:6) Jói Fel snýr
aftur í glænýrri þáttaröð þar sem hann kennir
okkur réttu handtökin og sýnir okkur að vel
megi grilla annað og meira en bara kjöt-
sneiðar, hamborgara og pylsur.
21.00 Fréttir Stöðvar 2
21.25 Ísland í dag
21.45 Modern Family (24:24) Önnur
þáttaröðin um líf þriggja tengdra en ólíkra
nútímafjölskyldna, hefðbundinnar 5 manna
fjölskyldu, samkynhneigðra manna sem eru
nýbúnir að ættleiða dóttur og svo pars af
ólíkum uppruna þar sem eldri maður hefur
yngt upp í suðurameríska fegurðardís.
22.10 Bones (15:23) Sjötta serían af
spennuþættinum Bones þar sem fylgst er
með störfum Dr. Temperance Bones Brenn-
an réttarmeinafræðings sem kölluð er til ráð-
gjafar í allra flóknustu morðmálum.
22.55 Entourage (2:12) Sjötta þáttaröð
einnar mest verðlaunuðu þáttaraðar sem
framleidd er um þessar mundir. Þáttaröðin
er lauslega byggð á reynslu framleiðandans
Marks Wahlbergs í Hollywood og fjallar um
Vincent og félaga hans sem reyna að hasla
sér völl í bíóborginni.
23.25 Bored to Death (5:8)
23.55 Daily Show: Global Edition
00.20 Grillskóli Jóa Fel (3:6)
00.55 The Doctors
01.35 Fréttir Stöðvar 2
02.25 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV
> Ryan Gosling
„Mér finnst mannfólkið mjög flókið og fært um
að gera alls kyns hluti sem kvikmyndir geta ekki
sýnt.“
Ryan Gosling leikur í sakamálamyndinni
Fracture, um ungan metnaðarfullan
saksóknara sem fær það verkefni að sækja
til saka útsjónarsaman verkfræðing sem
ákærður er fyrir að hafa myrt eiginkonu
sína og hyggst verja sig sjálfur. Myndin er
sýnd á Stöð 2 bíói kl. 20.
Sumarjógúrt með mangó frá MS. Frábær í útileguna,
í bústaðinn eða hvar sem þú ert á ferðinni í sumar.
ms.is
VIÐ TÆKIÐ ATLI FANNAR BJARKASON ER VEIKUR FYRIR ÞÁTTUM SEM SÝNA ENDURBÆTUR
Iðnaðarmenn í sviðsljósinu
Sjónvarpsþættir sem sýna einhvers konar endur-
bætur hafa alltaf heillað mig. Hvort sem það er
manneskja, bíll eða hús sem er tekið í gegn, þá
snerta slíkir þættir einhverja vel falda taug
í líkama mínum. Eflaust eru það „fyrir“
og „eftir“ myndirnar sem heilla mest,
enda margslungnar. Myndirnar virka
sem staðfesting á hégóma manns
ásamt því að sanna að flest í lífinu
á séns, sama hversu „lifað“ það kann
að vera.
Þættirnir Gulli byggir hófu göngu
sína á RÚV í vikunni, en þar vinnur
fjölmiðlamaðurinn og húsasmiður-
inn Gulli Helga að endurbótum á
kjallara í gömlu húsi í Reykjavík
ásamt fagfólki, eiganda kjallarans og vinum. Fyrsti þátturinn
var bæði skemmtilegur og fróðlegur. Imprað var á ýmsum
atriðum sem fólk gleymir eflaust oft þegar það hefur endur-
bætur á húsnæði, framsetningin var til fyrirmyndar og svo
var löngu kominn tími til að gefa iðnaðarmönnum
plássið sem þeir eiga skilið í sviðsljósinu.
Skortur á upplýsingum dregur hins vegar
þáttinn niður. Kostnaðurinn við endurbæturnar er
Gulla hugleikinn, en ekki kemur fram hver greiðir
fyrir herlegheitin. Áhugavert hefði verið að vita
hversu mikið byggingavöruverslunin sem styrkir
gerð þáttarins tekur þátt, enda verður allt slíkt
að vera uppi á borðum samkvæmt nýjum fjöl-
miðlalögum. Slíkt hefur hins vegar ekki tíðkast
í íslensku sjónvarpi, en það má alltaf breyta og
bæta eins Gulli hyggst sanna í þáttunum.