Fréttablaðið - 27.07.2011, Qupperneq 24
Kviss Búmm Bang
framandverkaflokkurinn
í samstarfi við Listasafn
Reykjavíkur stendur
fyrir göngu um miðbæ
Reykjavíkur fimmtu-
daginn 28. júlí klukkan
20. Gangan er hluti af
Kvosargöngum sem
menningarstofnanir í
Reykjavík gangast fyrir
öll fimmtudagskvöld í
sumar.
Heimild: www.
wix.com/
vilborgo/kviss-
bummbang5
AUSTURSTRÆTI 8–10 • SÍMI 534 0005
Útsalan
hefst í dag
á öllum skóm
í GYLLTA KETTINUM
50% afsláttur
Tvö verð 3.900 og 6.400
OPIÐ ALLA
DAGA!!!
Bíldshöfði 12 · 110 Rvk · 5771515 · skorri.is
Er vagninn rafmagnslaus
Frístunda rafgeymar í miklu úrvali
?
ÍSLENSKT
KISUNAMMI
Fæst í Bónus, Samkaup,
10-11, Fjarðarkaup og Inspired
Keflavíkurflugvelli
Harðfisktöflur sem
kisur elska
VINSÆLVARA
Oft er í holti heyrandi nær. Í fundarsalnum, sem ber heitið Álfahellir, er þessi
myndarlegi klettur.
Hótelið var innréttað á fyrri hluta
þessa árs en áður voru bæði íbúð-
ir og léttur iðnaður í húsinu. Nú
hefur verið byggt ofan á það og
við, og útsýnið af efstu hæðunum
er vítt og fagurt; yfir flóann, Esj-
una og miðbæinn.
Geir segir klettinn hafa verið
inni í húsinu þegar framkvæmd-
ir við hótelið hófust. Auðvelt sé að
ímynda sér að hann hafi fengið að
standa þar til að styggja ekki álf-
ana sem í honum bjuggu og hótel-
haldararnir hafi sömu stefnu. „Við
lítum á álfana sem hollvætti hót-
elsins.“
Íslenska þemað birtist í fleiru.
Til dæmis eru afgreiðsluborðin
og einn veggur hótelsins klædd
íslenskum bergtegundum og
myndir Páls Stefánssonar ljós-
myndara af klettum í náttúru
Íslands prýða veggi. Geir segir
líka nær eingöngu boðið upp á
íslenskan bjór á barnum, einar
sextán mismunandi tegundir.
Áttatíu og sex herbergi eru í
hótel Kletti, rúmgóð og vel útbú-
in og auk þess morgunverðarsalur
og fundarsalur. Geir segir viðtök-
ur hafa verið góðar og nefnir sem
dæmi að hótelið hafi fyllst í fyrsta
skipti þremur vikum eftir að það
var opnað. gun@frettabladid.is
Á flestum hótelum eru klukkur sem sýna tímann í Tókýó, New York og víðar í heim-
inum. Hér er fókusinn á Ísland.
Hótel Klettur er við Mjölnisholt og
af efstu hæðum þess er útsýni yfir
miðbæinn og Sundin.
Framhald af forsíðu
AF STAÐ á Reykjanesið heitir gönguhátíð í umdæmi Grindavíkur
um verslunarmannahelgina. Boðið verður upp á fjórar gönguferðir
með leiðsögn frá föstudegi til mánudags. Það eru skógarferð, strand-
gönguferð, seljaferð og hellaferð. Sjá nánar á sjfmenningarmidlun.is.