Fréttablaðið - 27.07.2011, Side 46

Fréttablaðið - 27.07.2011, Side 46
34 27. júlí 2011 MIÐVIKUDAGUR Söngkonan Amy Winehouse komst á dögunum í hóp frægra tónlistarmanna sem hafa fallið frá aðeins 27 ára. Marg- ir aðrir hafa ekki náð í þennan hóp en er sárt saknað úr bransanum. 27-hópurinn samanstendur af tónlistargoðsögn- um á borð við Robert Johnson, Brian Jones, Jimi Hendrix, Janis Joplin, Jim Morrison, Kurt Cobain og nú síðast Amy Winehouse. Þau eru þó ekki einu goðsagnirnar sem hafa látist langt fyrir aldur fram. Þrátt fyrir að hafa ekki komist í 27-hópinn hafa margir frægir tónlistarmenn látist þrítugir eða yngri. Nægir þar að nefna Jeff Buckley, rapparann Tupac Shakur, Buddy Holly og söngkonuna Aaliyah. Hið merkilega er að fíkniefni komu ekkert við sögu í dauða þeirra, ólíkt megninu af hinum alræmda 27-hópi. Komust ekki í 27-hópinn TUPAC SHAKUR Skotinn til bana í Las Vegas. OTIS REDDING Sálarsöngvarinn lést árið 1967. Nafn Dánarorsök Ár Aldur Aaliyah Flugslys 2001 22 ára Jeff Buckley Drukknaði 1997 30 ára Notorious B.I.G. Skotinn 1997 24 ára Tupac Shakur Skotinn 1996 25 ára Cliff Burton Bílslys 1986 24 ára Ian Curtis Sjálfsvíg 1980 23 ára Nick Drake Sjálfsvíg 1974 26 ára Otis Redding Flugslys 1967 26 ára Buddy Holly Flugslys 1959 22 ára Ritchie Valens Flugslys 1959 17 ára TÍU SEM LÉTUST ÞRÍTUGIR EÐA YNGRI Söngkonan Rihanna hefur verið kjörin kona ársins af tískutíma- ritinu Vogue á Ítalíu. Verðlaun- in fær hún fyrir góðgerðarstarf sitt, farsælan poppferil og hvern- ig hún hefur tekist á við mótlæti í lífi sínu. Þar er meðal annars átt við samband hennar við fyrr- um kærasta, Chris Brown, og föður hennar, Ronald Fenty, sem hefur átt við fíkniefnavandamál að stríða. „Sjálfstæð og kraft- mikil. Hin unga Robyn Rihanna Fenty (aðeins 23 ára) er kona ársins, ekki bara fyrir sölutölur og útlit, heldur fyrst og fremst fyrir góðvild sína og baráttu- anda,“ sagði í tímaritinu. „Rih- anna kemur án efa sterkast til greina sem drottning poppsins.“ Rihanna kona ársins RIHANNA Söngkonan er kona ársins að mati Vogue. Carey Mulligan og söngvari Mumford and Sons, Marcus Mumford, opinberuðu trúlof- un sína um helgina. Þau hófu samband í febrúar og hafa verið óaðskiljanleg síðan. Þau eyddu helginni á óðalssetri í Englandi, en þar á Marcus að hafa beðið leikkonunnar. „Carey leit út eins og kisa sem búin var að fá rjómann sinn. Hún var með fallegan trúlofunarhring og var ekkert að fela hann,“ sagði vitni. Mulligan trúlofuð Mumford CAREY MULLIGAN BUDDY HOLLY Lést í flugslysi ásamt Richie Valens í Iowa í Bandaríkjunum. AALIYAH Söngkonan fórst í flug- slysi, aðeins 22 ára. JEFF BUCKLEY Tónlistarmað- urinn drukknaði í ánni Mississippi árið 1997. SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS GLERAUGU SELD SÉR T.V. - KVIKMYNDIR.IS/SÉÐ & HEYRT T.V. - KVIKMYNDIR.IS/SÉÐ & HEYRT “KYNLÍF, FALLEGT FÓLK OG MEIRA KYNLÍF” -A.K., DV CAPTAIN AMERICA 3D KL. 5.40 - 8 - 10.20 12 FRIENDS WITH BENEFITS KL. 8 - 10.10 12 BRIDESMAIDS KL. 5.40 12 5% CAPTAIN AMERICA 3D KL. 5.25 - 8 - 10.35 12 CAPTAIN AMERICA 3D Í LÚXUS KL. 5.25 - 8 - 10.35 12 FRIENDS WITH BENEFITS KL. 5.40 - 8 - 10.20 12 ZOOKEEPER KL. 3.30 - 5.45 L TRANSFORMERS: DARK OF THE MOON 3D KL. 10.40 12 BAD TEACHER KL. 8 - 10.10 14 MR. POPPER´S PENGUINS KL. 3.40 - 5.50 L BRIDESMAIDS KL. 8 12 KUNG FU PANDA 2 ÍSLENSKT TAL 3D KL. 3.30 L ÞAÐ NEISTAR Á MILLI JUSTIN OG MILU Í LANGSKEMMTILEGUSTU GRÍNMYND SUMARSINS. CAPTAIN AMERICA 3D KL. 5.25 - 8 - 10.35 12 FRIENDS WITH BENEFITS KL. 10.40 12 HARRY POTTER 3D KL. 5.20 - 8 12 BAD TEACHER KL. 5.50 - 8 - 10.10 14 ZOOKEEPER KL. 5.45 - 8 - 10.15 L CAPTAIN AMERICA 5, 7.30 og 10(POWER) FRIENDS WITH BENEFITS 5.50, 8 og 10.15 BRIDESMAIDS 4, 6.30 og 9 KUNG FU PANDA 2 4 - ISL TAL LAUGARÁSBÍÓ SýningartímarT.V. - kvikmyndir.is POWERSÝNING KL. 10 www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar HSS. -MBL „MÖGNUÐ ENDALOK“ KA. -FBL „KRAFTMIKILL LOKAHNYKKUR“ STÆRSTA MYND ÁRSINS Toy Story stuttmyndin Hawaiian Vacation sýnd á undan Cars 2 FRÁBÆR MYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA FRÁÁÁBÆR GAMANMYND EINVALALIÐ LEIKARA ÁLFABAKKA EGILSHÖLL 12 12 12 12 12 12 12 12 12 L L L L L L V I P 1212 12 L AKUREYRI CARS 2 ísl tal 3D kl. 5:40 HORRIBLE BOSSES kl. 8 - 10:10 HARRY POTTER kl. 6 - 9 HORRIBLE BOSSES Sýnd í 2D kl. 8 - 10.15 HORRIBLE BOSSES LUXUS VIP í 2D kl. 3 - 5.30 - 8 - 10.15 BÍLAR 2 M/ ísl. Tali Sýnd í 3D kl. 3 - 5.30 BÍLAR 2 M/ ísl. Tali Sýnd í 2D kl. 3 - 5.30 CARS 2 textalaus Sýnd í 2D kl. 8 - 10.30 HARRY POTTER Sýnd í 3D kl. 2.45 - 5.20 - 8 - 10.40 HARRY POTTER Sýnd í 2D kl. 2.45 - 5.20 - 8 - 10.40 TRANSFORMERS 3 Sýnd í 2D kl. 8 THE HANGOVER 2 Sýnd kl. 5.30 KUNG FU PANDA 2 M/ ísl. Tali Sýnd í 2D kl. 3 12 SELFOSS 12 L KEFLAVÍK CAPTAIN AMERICA DIGITAL-3D kl. 8 - 10:40 HORRIBLE BOSSES kl. 8 - 10:10 CAPTAIN AMERICA kl. 8 - 10.30 HORRIBLE BOSSES kl. 8 - 10.15 12 12 12 KRINGLUNNI L CAPTAIN AMERICA Sýnd í 3D kl. 6 - 9 HORRIBLE BOSSES Sýnd í 2D kl. 6 - 8 - 10.20 BÍLAR 2 M/ ísl. Tali Sýnd í 3D kl. 5.30 SUPER 8 Sýnd kl. 8 - 10.20 CAPTAIN AMERICA 3D kl. 2:30 - 5:30 - 8 - 10:45 HORRIBLE BOSSES kl. 5:30 - 8 - 10:20 HARRY POTTER 3D kl. 2:30 - 5 - 8 - 10:45 BÍLAR 2 ísl tal 3D kl. 2:30 - 5 TRANSFORMERS 3 3D kl. 8 - 11 KUNG FU PANDA 2 ísl tal 3D kl. 2:30

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.