Fréttablaðið - 29.07.2011, Side 24

Fréttablaðið - 29.07.2011, Side 24
föstudagur FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS 29. JÚLÍ 2011 YFIRHEYRSLAN Stella Sigurðardóttir, handboltakona í Fram Háir hælar eða flat- botna skór? Ég er í flat- botna dagsdaglega en fer í hæla þegar ég fer út að skemmta mér. Ómissandi í snyrti- budduna: Ég er allt- af með Kanebo Glow og maskara í snyrtibudd- unni. Uppáhaldsliturinn: Blár og svartur. Hver eru nýjustu kaupin? Ég skellti mér í Ikea um daginn og keypti ný rúmföt. Hvaða lag kemur þér í gott skap: 60’s smellurinn með Chubby Chec- ker, Let’s Twist Again, kemur mér alltaf í gott skap. Uppáhaldsdrykk- urinn: Rauður Krist- all plús. Uppáhaldshönn- uður: Klárlega nafna mín hún Stella McCart- ney. Hvað dreym- ir þig um að eignast? Mig langar ótrúlega mikið í iPhone. Tíska, fegurð, hönnun, lífið, fólkið, menning og allt um helgina framundan Fylgstu meðAuglýsendur vinsamlegast hafið samband: Sigríður Hallgrímsdóttir í síma 512 5432 eða sigridurh@365.is g

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.