Fréttablaðið - 29.07.2011, Síða 36

Fréttablaðið - 29.07.2011, Síða 36
29. júlí 2011 FÖSTUDAGUR24 FM 88,5 XA-Radíó FM 90,1 Rás 2 FM 90,9 Gullbylgjan FM 91,9 Kaninn FM 93,5 Rás 1 FM 95,7FM957 FM 96,3 FM Suðurland FM 96,7 Létt Bylgjan FM 97,7 X-ið FM 98,9 Bylgjan FM 99,4 Útvarp Saga FM 102,2 Útvarp Latibær FM 102,9 Lindin FM 105,5 Útvarp Boðun ÚTVARP FM SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 20.00 Hrafnaþing Heimastjórnin. 21.00 Motoring Stígur á rosalegri torffæru fyrir austan. 21.30 Úlfar og hrefnukjöt Hrefnukjöt matreitt í eldhúsinu á 3 Frökkum. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helg- ar og allan sólarhringinn. 18.15 Föstudagsþátturinn Spjallþáttur um allt milli himins og jarðar. 08.00 What a Girl Wants 10.00 Wayne‘s World 12.00 Pétur og kötturinn Brandur 14.00 What a Girl Wants 16.00 Wayne‘s World 18.00 Pétur og kötturinn Brandur 20.00 Angus, Thongs and Perfect 22.00 The Astronaut Farmer 00.00 Ocean‘s Twelve 02.05 The Darwin Awards 04.00 The Astronaut Farmer 06.00 The House Bunny 06.00 ESPN America 08.10 The Greenbrier Classic (1:4) 11.10 Golfing World 12.50 PGA Tour - Highlights (27:45) 13.45 The Greenbrier Classic (1:4) 16.50 Champions Tour - Highlights 17.45 Inside the PGA Tour (30:42) 18.10 Golfing World 19.00 The Greenbrier Classic (2:4) 22.00 Golfing World 22.50 PGA Tour - Highlights (27:45) 23.45 ESPN America 18.00 Aston Villa - Blackburn Útsend- ing frá leik Aston Villa og Blackburn Rovers í Asíukeppni ensku úrvalsdeildarinnar (Barcleys Asia Trophy). 19.45 Chelsea - Kitchee Útsending frá leik Chelsea og Kitchee frá Hong Kong í As- íukeppni ensku úrvalsdeildarinnar (Barcleys Asia Trophy). 21.30 Premier League World Áhuga- verður þáttur þar sem enska úrvalsdeild- in er skoðuð frá hinum ýmsu óvæntu og skemmtilegu hliðum. 22.00 PL Classic Matches: West Ham - Bradford, 1999 22.30 David Beckham Í þessum þætti verður ferill David Beckham skoðaður og helstu afrek þessa frábæra leikmanns skoð- uð. 23.00 PL Classic Matches: Tottenham - Liverpool, 1993 23.30 PL Classic Matches: Everton - Manchester United, 1995 15.50 Leiðarljós (e) 16.35 Leiðarljós (e) 17.20 Mörk vikunnar 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Litlu snillingarnir (5:12) 18.22 Pálína (25:28) 18.30 Galdrakrakkar (29:47) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Andri á flandri (3:6) (Norður- land) Útvarpsmaðurinn Andri Freyr Viðarsson fór á flakk um Ísland í sumar ásamt bolabítn- um Tómasi á forláta húsbíl, Litla kút að nafni. Saman keyrðu vinirnir krókaleiðir kringum landið í leit að því skrýtna og skemmtilega. 20.15 Í mat hjá mömmu (4:6) (Friday Night Dinner) Bresk gamanþáttaröð um tvo bræður sem fara alltaf í mat til foreldra sinna á föstudagskvöldum. 20.45 Húsbíllinn (RV) Bob Munro leigir húsbíl og fer með fjölskyldu sína í frí í Kletta- fjöllin í Colorado. Þar kynnast þau einkenni- legu fólki og lenda í skondnum ævintýrum. Leikstjóri er Barry Sonnenfeld og meðal leik- enda eru Robin Williams, Cheryl Hines og Kristin Chenoweth. Bandarísk bíómynd frá 2006. 22.30 Lewis – Hvarfpunktur (Lewis: The Point of Vanishing) Bresk sakamálamynd þar sem Lewis, áður aðstoðarmaður Morse sáluga, lögreglufulltrúa í Oxford, glímir við dularfullt sakamál. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 00.10 Charlie Bartlett (e) 01.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07.00 Barnatími Stöðvar 2 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors (80:175) 10.15 60 mínútur 11.00 Life on Mars (12:17) 11.50 Making Over America With Trinny & Susannah (4:7) 12.35 Nágrannar 13.00 Friends (18:24) 13.25 Frasier (23:24) 13.50 Doubting Thomas. Lies and Spies 15.25 Auddi og Sveppi 15.50 Leðurblökumaðurinn 16.15 Ofuröndin 16.40 Nornfélagið 17.05 Bold and the Beautiful 17.30 Nágrannar 17.55 The Simpsons (6:21) 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.06 Veður 19.15 The Simpsons (10:23) 19.40 So you think You Can Dance (12:23) Úrslitaslagurinn heldur áfram og að- eins 14 bestu dansararnir eru eftir í keppn- inni. Keppendur þurfa því að leggja enn harðar af sér til að eiga möguleika á að halda áfram. 21.05 So you think You Can Dance (13:23) Nú kemur í ljós hvaða keppendur halda áfram og eiga áfram von um að vinna þessa stærstu danskeppni Bandaríkjanna. 21.50 The Big Lebowski Kostuleg mynd frá hinum óborganlegu Coen-bræðrum sem fjallar um Jeff Lebowski er tekinn í misgrip- um fyrir forríkan nafna sinn. Hann flækist þar með í flókinn blekkingarvef ósvífinna manna sem hafa nafna hans að féþúfu. 23.45 Mirrors 01.35 Colour Me Kubrick. A True... ish Story 03.05 Doubting Thomas. Lies and Spies 04.30 Friends (18:24) 04.50 The Simpsons (10:23) 05.15 Fréttir og Ísland í dag 18.05 Barcelona - Bayern Útsending frá úrslitaleiknum í Audi Cup í München í Þýska- landi. Það eru Bayern München, AC Milan, Barcelona og Internacional sem taka þátt í mótinu. 19.50 Rey Cup mótið Sýnt frá Rey Cup, alþjóðlegu knattspyrnumóti sem haldið er í Reykjavík fyrir börn og unglinga. Leikið er í 3. og 4. flokki karla og kvenna. Umsjónarmaður þáttarins er Guðjón Guðmundsson. 20.30 F1: Föstudagur Hitað upp fyrir komandi keppni í Formúlu 1 kappakstrinum. Gunnlaugur Rögnvaldsson skoðar undirbún- ing liðanna fyrir kappaksturinn. 21.00 Enski deildabikarinn: Arsenal - Birmingham Útsending frá úrslitaleik enska deildarbikarsins. Það eru Arsenal og Birming- ham City sem eigast við á Wembley. 22.50 Box: Amir Khan - Zab Judah Út- sending frá hnefaleikabardaga í Las Vegas þar sem Amir Khan mætir Zab Judah. 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Dynasty (14:28) (e) 09.30 Pepsi MAX tónlist 16.35 Running Wilde (8:13) (e) 17.00 Happy Endings (8:13) (e) 17.25 Rachael Ray 18.10 Life Unexpected (11:13) (e) 18.55 Real Hustle (4:10) (e) 19.20 America‘s Funniest Home Videos 19.45 Will & Grace (17:27) 20.10 The Biggest Loser (21:26) 21.00 The Biggest Loser (22:26) Banda- rísk raunveruleikasería um baráttu ólíkra ein- staklinga við mittismálið í heimi skyndibita og ruslfæðis. 21.45 Being Julia (e) Gamanmynd frá 2004 með Annette Bening í aðalhlutverki. Sögusviðið er London á fyrri hluta síðustu aldar. Julia Langton er fræg leikkona sem á í mikilli tilvistarkreppu. Til að hressa sig við hefur hún ástarsamband við ungan mann. 23.30 Parks & Recreation (12:22) (e) 23.55 Law & Order: Los Angeles (19:22) (e) 00.40 The Bridge (4:13) (e) 01.25 Smash Cuts (17:52) 01.50 Last Comic Standing (8:12) (e) 03.15 Whose Line is it Anyway? (e) 03.40 Real Housewives of Orange County (5:15) (e) 04.25 Million Dollar Listing (4:9) (e) 05.10 Will & Grace (17:27) (e) 05.30 Pepsi MAX tónlist 19.30 The Doctors (159:175) Frábærir spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey.. 20.10 The Amazing Race (11:12) Fjór- tánda þáttaröðin af kapphlaupinu mikla þar sem keppendur þeysast yfir heiminn þver- an og endilangan með það að markmiði að koma fyrstir í mark og fá að launum eina milljón dala. Eins og áður eru keppend- ur afar ólíkir en öll með það sameiginlegt að vilja sigra. 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.45 The Closer (1:15) Sjötta serían af þessum hörkuspennandi þætti sem er einn af allra vinsælustu þáttunum á kapalstöðvunum í Bandaríkjunum. Kyra Sedgwick hefur verið til- nefnd til Golden Globe verðlauna 6 ár í röð fyrir túlkun sína á yfirlögreglukonunni Brendu Leigh Johnsons sem stöðugt þarf að glíma við íhaldssemi og ofríki karlanna í lögreglunni. 22.30 The Good Guys (1:20) Nýir þætt- ir sem bæði eru hlaðnir spennu og gríni um löggu af gamla skólanum, Jack, og nútíma- lega lögreglumanninn, Dan. Jack fer alltaf eftir bókinni og er af þeim sökum fastur í von- lausri stöðu hjá lögreglunni. Félagi hans, Dan, er bæði drykkfelldur og slóði en heldur starfi sínu hjá lögreglunni vegna hetjudáðar sem hann framdi mörgum árum áður. 23.15 Sons of Anarchy (1:13) Adrena- línhlaðin þáttaröð um hinn alræmda mótor- hjólaklúbb Sons of Anarchy. 00.15 The Amazing Race (11:12) 01.00 The Doctors (159:175) 01.40 Fréttir Stöðvar 2 02.30 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV > Jeff Bridges „Eitt af því sem mig langar að gera í lífinu, sem er ekki tengt leiklist og listum, er að binda enda á hungur barna í Ameríku.“ Jeff Bridges leikur í kvikmyndinni The Big Lebowski, sem fjallar um Jeff Lebowski sem er tekinn í misgripum fyrir forríkan nafna sinn og flækist þar með í flókinn blekkingarvef manna. Myndin er sýnd á Stöð 2 kl. 21.50. Sprenging í Ósló! Skotárás í sumarbúðum! Hættuástand í miðborg Ósló! Ótti í Ósló! Þessar fyrirsagnir íslenskra netmiðla síðdegis á föstudag slógu mig og eflaust flesta Íslendinga út af laginu. Ein friðsælasta borg heims og mín fyrrum heimaborg var óþekkjanleg. Brotnir gluggar, logandi hús og blæðandi fólk. Ekki grunaði mann að þetta væri einungis byrjunin á voðaverkunum. Það sem eftir var vinnudags flakkaði ég milli helstu netmiðla Norðmanna og horfði á beina útsendingu frá ríkissjónvarpi þeirri, NRK. Allt í einu var erfitt að setja sig í stellingar að skrifa um vandræði Parisar Hilton og Kim Kardashian. Hugurinn leitaði til Óslóar og fréttafíkillinn ég lá yfir netinu allt föstudagskvöldið. Það fyrsta sem ég gerði þegar ég vaknaði á laugardaginn var að kveikja á tölvunni og skoða VG. Tala látinna í fjölda- morðunum á Útey var sjokkerandi og sögur þeirra sem lifðu af fengu tárin til að renna. Ég las um sögu morðingjans, skoðaði myndskeið af sprengingunni og sá Jens Stoltenberg standa sig með prýði. Ég drakk í mig allar þær fréttir sem ég gat sem tengdust voðaverkunum og allt annað skipti mig ekki máli. Það er óhætt að segja að ég hafi fest við tölvu- skjáinn um helgina. Norskir fjölmiðlar eiga mikið hrós skilið fyrir að standa vaktina með prýði, þrátt fyrir að þjóðin hafi gengið í gegnum eina verstu árás á norskri jörð síðan í seinni heimstyrjöldinni. Meira að segja blöð eins og VG og Dagbla- det, sem eiga það til að blása hlutina upp og taka úr samhengi til að auka lestur, héldu í sér. Norskir fjölmiðlar tókust á við voðaverkin og voru, eins og öll þjóðin, til fyrirmyndar. VIÐ TÆKIÐ ÁLFRÚN PÁLSDÓTTIR FESTIST VIÐ TÖLVUSKJÁINN Norskir fjölmiðlar til fyrirmyndar. þ g g VILD IS ÐE HÓL POJNT! Allt fyrir áskrifendur Nú geturðu byrjað að nota punktana þína sem þú hefur safnað í Stöð 2 Vild. Kauptu viðbótaráskrift fyrir punkta. Nýttu punktana þína upp í glæsileg tilboð hjá Vildarvinum Stöðvar 2. Kannaðu punktastöðuna þína á stod2.is og njóttu allra þeirra fríðinda sem Stöð 2 Vild býður upp á. VILDARÁSKRIFT AÐ STÖÐ 2 INNIHELDUR AUK STIGVAXANDI AFSLÁTTAR. 512 5100 STOD2.IS VERSLANIR VODAFONE VERSLANIR OG ÞJÓNUSTUVER SÍMANS 800 7000

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.