Fréttablaðið - 29.07.2011, Side 32
20 29. júlí 2011 FÖSTUDAGUR
David Beckham hefur sýnt það
gegnum tíðina að honum er margt
annað til lista lagt en að koma
boltanum í netið. Engan grun-
aði þó að hann færi að hanna
nærfatnað fyrir eina af
stærstu verslanakeðjum
heims, sænska risann Hen-
nes&Mauritz.
Um er að ræða nær-
fatalínu fyrir karlmenn
sem Beckham hefur verið
að hanna og þróa undan-
farið ár. „Ég er bjartsýnn
á að nærfötin hitti í mark
hjá karlmönnum. Sniðin
og efnin eru úthugsuð og
með því að fá samning við
H&M getum við dreift fatn-
aðinum á heimsvísu,“ segir
Beckham í yfirlýsingu frá versl-
anakeðjunni en samningurinn
hljóðar upp á tvö ár.
Frumsýning á línunni verð-
ur í febrúar á næsta ári og má
gera ráð fyrir mikilli mark-
aðsherferð, jafnvel með
sjálfum hönnuðinum í aðal-
hlutverki. Ekki er langt
síðan Beckham-hjónin
voru fáklædd í nærfata-
auglýsingu fyrir Arm-
ani-tískuhúsið og vöktu
gríðarlega athygli.
Beckham hefur löngum
verið eins konar tískufyrir-
mynd karlmanna og verið
óhræddur við tilraunastarf-
semi í fatavali. Með því að
gerast hönnuður er Beck-
ham að feta í fótspor eigin-
konu sinnar, Victoriu, en hún
hannar undir sínu eigin merki
og hefur gengið mjög vel. Hver
veit nema hún sláist í H&M hóp-
inn innan skamms? - áp
David Beckham hannar nærföt
NÆRFATALÍNA David Beckham er
nýjasti samstarfsmaður Hen-
nes&Mauritz og er því kominn í hóp
með til dæmis Madonnu, Jimmy
Choo, Versace og Soniu Rykiel.
NÆRFATAAUGLÝSING David Beckham
hefur áður auglýst nærföt fyrir Armani
og vöktu þessi skilti mikla athygli á
sínum tíma. Spurning hvort Hennes-
&Mauritz leggi í svona auglýsingaher-
ferð? NORDICPHOTO/AFP
Bíó ★★★★★
Captain America: The First
Avenger
Leikstjóri: Joe Johnston
Leikarar: Chris Evans, Tommy
Lee Jones, Hugo Weaving, Hayley
Atwell, Sebastian Stan, Dominic
Cooper, Stanley Tucci
Marvel-veldið er á hvínandi sigl-
ingu um þessar mundir. Mynd-
irnar um Iron Man slógu í gegn,
Thor var nokkuð vel heppnuð,
X-Men myndirnar hrúgast upp
og sitthvað fleira er á leiðinni. Á
næsta ári fáum við síðan mynd-
ina The Avengers, en í henni
munu nokkrar sígildar hetjur
úr Marvel-sarpinum hópa sig
saman og mynda ósigrandi ofur-
hetjuteymi. Captain America er
síðasti forrétturinn á undan hlað-
borðinu.
Það er gamla ævintýrakemp-
an Joe Johnston (The Rocke-
teer, Jurassic Park III) sem leik-
stýrir en myndin segir frá því
hvernig Kafteinninn öðlast ofur-
krafta sína og lærir að nota þá.
Seinni heimsstyrjöldin stendur
sem hæst og illmennið er nasisti
sem snúið hefur baki við Hitler
og hyggst sölsa undir sig heiminn
með öflugu gereyðingarvopni.
Það er gaman að sjá loksins
ofurhetjumynd þar sem allt geng-
ur upp. Tæknibrellurnar þjóna
tilgangi í stað þess að þvælast
fyrir og tíðarandi 5. áratugarins
heppnast fullkomlega. Hasarinn
er mikill en áhorfandinn fær þó
tækifæri til að anda milli atriða
og að því leyti er takturinn óað-
finnanlegur.
Chris Evans er skemmtilegur
leikari og stendur sig prýðilega
í titilhlutverkinu. Hugo Weaving
getur leikið illmenni með annarri
hendi en notar báðar hér. Það er
erfitt að leika teiknimyndanas-
ista á dögum Christophs Waltz,
en Weaving skilar sínu. Reyndar
eru allir leikararnir í gríðarlegu
stuði, og virðast vita hvað þeir
eru að gera.
Þrátt fyrir nafnið er Capta-
in America alþjóðleg hetja og
myndin gerir góðlátlegt grín að
bandarískri þjóðrembu á stríðs-
tímum. Húmor og ævintýri hafa
ætíð fylgst að og hér finnst mér
mixtúran hafa heppnast jafn vel
og í bestu ævintýramyndum 9.
áratugarins. Ég held svei mér
þá að þetta sé besta ævintýra-
mynd sem ég hef séð í fjölda-
mörg ár, og mikið ofsalega er það
gaman. Fyrir Marvel-veldið er
þessi mynd aðeins eitt lítið stykki
í ofvöxnu risapúsli sem enginn
veit hvort heppnast eða ekki. En
þó að allt fari fjandans til stendur
Captain America eftir sem glæsi-
leg mynd sem þarf ekki að vera
hluti af neinu öðru.
Haukur Viðar Alfreðsson
Niðurstaða: Betri gerast þær varla,
ævintýramyndirnar. Ég gæti hugsað
mér að sjá hana aftur strax í kvöld.
SVONA Á AÐ GERA ÞETTA
FULLT HÚS Captain America er besta ævintýramynd sem gagnrýnandi hefur séð í fjöldamörg ár og fær fullt hús stjarna.
HSS. -MBL
„MÖGNUÐ
ENDALOK“
KA. -FBL
„KRAFTMIKILL
LOKAHNYKKUR“
STÆRSTA MYND ÁRSINS
Toy Story stuttmyndin
Hawaiian Vacation
sýnd á undan Cars 2
FRÁBÆR MYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA
FRÁÁÁBÆR GAMANMYND
ÁLFABAKKA EGILSHÖLL
12 12
12
12
1212
12
12
12
L
L
L
L
L
L
L
V I P
12
12
L
AKUREYRI
CARS 2 ísl tal 3D kl. 5:40
HORRIBLE BOSSES kl. 8 - 10:10
HARRY POTTER kl. 6 - 9
HORRIBLE BOSSES Sýnd í 2D kl. 5:45 - 8 - 10.15
HORRIBLE BOSSES LUXUS VIP í 2D kl. 3 - 5.30 - 8 - 10.15
BÍLAR 2 M/ ísl. Tali Sýnd í 3D kl. 3 - 5.30
BÍLAR 2 M/ ísl. Tali Sýnd í 2D kl. 3 - 3:15 - 5.30
CARS 2 m/ensku tali Sýnd í 2D kl. 8 - 10.30
HARRY POTTER Sýnd í 3D kl. 8 - 10.40
HARRY POTTER Sýnd í 2D kl. 2.45 - 5.20 - 8 - 10.40
TRANSFORMERS 3 Sýnd í 2D kl. 8
THE HANGOVER 2 Sýnd kl. 5.30
KUNG FU PANDA 2 M/ ísl. Tali Sýnd í 2D kl. 3
SELFOSS
12
12
12
L
12
12
12
12
KRINGLUNNI
L
L
CAPTAIN AMERICA Sýnd í 3D kl. 6 - 9
HORRIBLE BOSSES Sýnd í 2D kl. 6 - 8 - 10.20
BÍLAR 2 M/ ísl. Tali Sýnd í 3D kl. 3 - 5.30
HARRY POTTER Sýnd í 3D kl. 3
SUPER 8 Sýnd kl. 8 - 10.20
KUNG FU PANDA 2 ísl tal Sýnd í 2D kl. 3
CAPTAIN AMERICA 3D kl. 5:30 - 8 - 10:45
HORRIBLE BOSSES kl. 5:30 - 8 - 9 - 10:20 - 11
HARRY POTTER 3D kl. 2:30 - 8 - 10:45
BÍLAR 2 ísl tal 3D kl. 2:30 - 5
BÍLAR 2 ísl tal 2D kl. 2:30
TRANSFORMERS 3 3D kl. 6
KUNG FU PANDA 2 ísl tal 3D kl. 2:30
12
12
12
L
KEFLAVÍK
CAPTAIN AMERICA DIGITAL-3D kl. 8 - 10:40
HORRIBLE BOSSES kl. 8 - 10:10
CARS 2 DIGITAL-3D m/íslensku tali kl. 5:40
HARRY POTTER 7 kl. 5:30
CAPTAIN AMERICA DIGITAL-3D kl. 8 - 10:40
HORRIBLE BOSSES kl. 8 - 10:15
CARS 2 DIGITAL-3D m/íslensku tali kl. 5:30
HARRY POTTER 7 kl. 5:20
CAPTAIN AMERICA - 3D 5, 7.30 og 10(POWER)
FRIENDS WITH BENEFITS 5.50, 8 og 10.15
BRIDESMAIDS 4, 6.30 og 9
KUNG FU PANDA 2 4 - ISL TAL
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
T.V. - kvikmyndir.is
T.V. - kvikmyndir.is
POWERSÝNING
KL. 10
www.laugarasbio.is
-bara lúxus sími 553 2075
Miðasala og nánari upplýsingar
SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ
BORGARBÍÓ
5%NÁNAR Á MIÐI.IS
NÁNAR Á MIÐI.IS
GLERAUGU SELD SÉR
T.V. - KVIKMYNDIR.IS/SÉÐ & HEYRT
T.V. - KVIKMYNDIR.IS/SÉÐ & HEYRT
“KYNLÍF, FALLEGT FÓLK OG MEIRA KYNLÍF” -A.K., DV
CAPTAIN AMERICA 3D KL. 5.40 - 8 - 10.20 12
FRIENDS WITH BENEFITS KL. 8 - 10.10 12
BRIDESMAIDS KL. 5.40 12
5%
CAPTAIN AMERICA 3D KL. 5.25 - 8 - 10.35 12
CAPTAIN AMERICA 3D Í LÚXUS KL. 5.25 - 8 - 10.35 12
FRIENDS WITH BENEFITS KL. 5.40 - 8 - 10.20 12
ZOOKEEPER KL. 3.30 - 5.45 L
TRANSFORMERS: DARK OF THE MOON 3D KL. 10.40 12
BAD TEACHER KL. 8 - 10.10 14
MR. POPPER´S PENGUINS KL. 3.40 - 5.50 L
BRIDESMAIDS KL. 8 12
KUNG FU PANDA 2 ÍSLENSKT TAL 3D KL. 3.30 L
ÞAÐ NEISTAR Á MILLI JUSTIN OG MILU
Í LANGSKEMMTILEGUSTU
GRÍNMYND SUMARSINS.
CAPTAIN AMERICA 3D KL. 5.25 - 8 - 10.35 12
FRIENDS WITH BENEFITS KL. 10.40 12
HARRY POTTER 3D KL. 5.20 - 8 12
BAD TEACHER KL. 5.50 - 8 - 10.10 14
ZOOKEEPER KL. 5.45 - 8 - 10.15 L