Fréttablaðið - 19.08.2011, Page 9

Fréttablaðið - 19.08.2011, Page 9
ÍS LE N SK A S IA .IS 5 58 90 0 8/ 11 Hátíðardagskrá í Hörpu 20. ágúst Harpa í nýju ljósi LJÓSIN Í GLERHJÚPNUM TENDRUÐ Allir velkomnir Vígslutónleikar við vegginn á annarri hæð kl. 13.15 China Acrobatic Troupe kl. 14.30, 15.00, 16.30 og 17.00 Opnun Jazzhátíðar Reykjavíkur kl. 20.00 Ljósin í glerhjúpnum tendruð – bein útsending: Benni Hemm Hemm og Graduale Nobile kl. 22.45 Reykjavík Jungle Unit Vígsla Músarholu Maxímús Músíkús í 12Tónum Listaverkaleiðsögn Listasafns Reykjavíkur (skráning í miðasölu) Ýmsir tónlistarviðburðir í Flóa Viðburðir á vegum Menningarnætur í Hörpu Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Eldborg: – Maxímús Músíkús kl. 14 (miðar afhentir tveimur tímum fyrir tónleika) – Klassík fyrir alla kl. 17 (miðar afhentir tveimur tímum fyrir tónleika) Ingveldur Ýr og Spectrum Teitur frá Færeyjum og margir fleiri Sjóstrætó milli Hörpu og Sundahafnar til miðnættis. Siglt er frá Skarfabakka (í Sundahöfn) og að Hörpu á hálftíma fresti. Fyrsta ferð frá Hörpu kl. 19.30. Aðgangur að öllum viðburðum er ókeypis. Nánari upplýsingar um viðburði á harpa.is

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.