Fréttablaðið - 19.08.2011, Blaðsíða 48
36 19. ágúst 2011 FÖSTUDAGUR
Ellefu ár eru síðan fyrsta
og eina plata hljómsveitar-
innar Stolið kom út. Sveitin
var endurvakin í fyrra og
kemur fram á Menningar-
nótt á laugardaginn. Með-
limir Stolið eru í kringum
fertugt og segja það ágætt
að fá útrás fyrir barnið í sér
á hljómsveitaræfingum.
Hljómsveitin Stolið liðaðist í
sundur skömmu eftir að fyrsta
plata sveitarinnar kom út árið
2000. Meðlimir hennar fluttust
til útlanda og sneru sér að öðrum
verkefnum. Í fyrra höfðu þeir svo
allir skilað sér heim til Íslands og
þá var ákveðið að taka aftur upp
þráðinn. „Við urðum bara að koma
þessu aftur í gang,“ segir bassa-
leikarinn Kristinn Jón Arnarson.
Plata Stolið hét Allt tekur enda.
Svo tók þetta bara enda …
„Já, en samt ekki alveg. Við
gerðum eitt lag árið 2003 þegar
ég var búinn að vera úti einn
vetur. Það kallaðist Langt og hafði
greinilega mikla vísun í framtíð-
ina. Hléið varð langt en tók svo
enda,“ segir Kristinn.
Auk Kristins skipa Stolið
Guðmundur Annas Árnason,
söngvari og gítarleikari, Snorri
Gunnarsson gítarleikari, Jón
Gestur Sörtveit trommuleikari og
Huldar Freyr Arnarson, hljóm-
borðsleikari og hljóðmaður. Huld-
ar var áður trommari Stolið en
hefur fært sig framar á sviðið.
Gamla trommarafeimnin er þó
greinilega enn til staðar því hann
var ekki mættur þegar ljósmynd-
ari Fréttablaðsins hitti sveitina á
miðvikudagskvöldið.
Nýtt lag Stolið kallast Föllin og
hefur verið dreift á útvarps stöðvar
auk þess sem myndband við lagið
er að finna á fésbókarsíðu sveitar-
innar. Kristinn segir að lagið fjalli
um breyskleika mannsins. „Við
erum alltaf að falla á einhvern
hátt, að klúðra hlutunum. En það
er líka bjartsýni í þessu; maður
verður að treysta því að maður
komist á leiðarenda, hafa trú á því
að þetta reddist.“
Miðað við þessa lýsingu gæti
þetta verið AA-boðskapur …
„Nei, við erum ekki farnir að
predika neitt. Við erum allir réttu
megin við snúruna, þó það megi
eflaust líta öðruvísi á það,“ segir
hann í léttum tón.
Það hefur ýmislegt breyst á
þeim rúma áratug sem liðinn er
síðan Stolið starfaði síðast. Nú
þurfa hljómsveitir ekki að punga
út háum fjárhæðum til að taka
upp tónlist sína og auðveldara er
að gera myndbönd en áður. Lífið
er líka breytt hjá meðlimum Stolið
því börnum þeirra hefur fjölgað frá
tveimur og upp í ellefu. Aðspurður
segir Kristinn að meðalaldur með-
lima sé að skríða yfir fertugt. „Það
er rosalegt!“ segir hann.
„Einhverjir kynnu að halda að
við værum komnir í eitthvað mið-
aldra poppdæmi en reyndin er sú
að við erum þyngri ef eitthvað er.
Þetta er þvílíkt rokk á köflum og
það hefur komið sjálfum okkur á
óvart. Kannski er maður bara að
fá útrás fyrir barnið í sér, heima
sjá aðrir um barnalætin.“
Stolið treður upp á Menningar-
nótt á morgun. Tónleikarnir eru
í bakgarði Gallerís Ófeigs, Skóla-
vörðustíg 5, á milli 16-18. Þar koma
einnig fram Elín Helena og Baku
Baku. hdm@frettabladid.is
En það er líka bjartsýni
í þessu; maður verður
að treysta því að maður
komist á leiðarenda, hafa trú á
því að þetta reddist.
KRISTINN JÓN ARNARSON
BASSALEIKARI
Íslandsmyndband indí-rokkarans Bon Iver við
lagið Holocene var frumsýnt á heimasíðu National
Geo graphic í gær. Myndbandinu er leikstýrt af
Nabil Elderkin, sem hefur unnið mikið með rapp-
ofurstjörnunni Kanye West. Fjallað var um mynd-
bandið á vefsíðu pitchfork.com í gær en það hefur
þegar vakið mikla athygli.
Í hverri viku er eitt myndband valið á vefsíðu
National Geographic sem þykir sýna fjölbreytileik-
ann á vefnum. Að þessu sinni var hins vegar tekin
sú ákvörðun að frumsýna myndband Bon Iver en
það þykir sýna einstaka náttúrufegurð landsins.
Myndbandið er tekið upp við Vík í Mýrdal og
segir leikstjórinn að það hafi alltaf verið draumur
sinn að gera myndband á Íslandi. „Ísland er töfrum
hlaðið og lítur út fyrir að vera Mars. Mig hefur
alltaf langað til að gera myndband þarna og þegar
Bon Iver gaf mér leiðbeiningar fyrir myndbandinu
þá vissi ég að Ísland væri staðurinn.“ Myndbandið
sýnir ungan íslenskan dreng ganga um í náttúrunni
og sjást þekktir staðir eins og Dyrhólaey, Svarti-
foss og Jökulsárlón og er einstaklega fallegt að líta.
Lagið Holocene er af plötu Bon Iver, samnefndri
sveitinni, sem kom út í júní. - fgg
Íslandsmyndband Bon Iver frumsýnt
ÍSLANDSMYNDBAND Bon Iver fékk hinn virta myndbandaleik-
stjóra Nabil Elderkin til að gera myndband fyrir sig við lagið
Holocene. Elderkin valdi Ísland sem tökustað.
Gott að fá útrás í rokkinu
MEIRA ROKK EN ÁÐUR Hljómsveitin Stolið hefur verið endurvakin og kemur fram á Menningarnótt á morgun. Frá vinstri eru
Guðmundur söngvari, Kristinn bassaleikari, Jón Gestur trommari og Snorri gítarleikari. Á myndina vantar Huldar Frey hljómborðs-
leikara. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI
FÖSTUDAGUR: ANDLIT NORÐURSINS 18:00, 20:00, 22:00 ANIMAL KING-
DOM 17:50, 20:00, 22:10 MONSTERS 22:00 ÍSLENSKA RÚSTA-
BJÖRGUNARSVEITIN Á HAITI (ICE-SAR) 18:00 ENGLAR ALHEIMSINS
(ANGELS OF THE UNIVERSE) 20:00 VILLILJÓS (DRAMARAMA) 22:00
ENGLISH SUBTITLES
MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDA-
MIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS / www.bioparadis.is / midi.is
CHANGE UP 8 - FORSÝNING
CONAN THE BARBERIAN 8 og 10.20
COWBOYS & ALIENS 10.20
STRUMPARNIR - 3D 4 og 6 - ISL TAL
STRUMPARNIR - 2D 4 og 6 - ISL TAL
CAPTAIN AMERICA - 3D 7.30
BRIDESMAIDS 5 og 10
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
T.V. - kvikmyndir.is
FORSÝNING
M.M.J - kvikmyndir.is
HÖRKU SPENNUMYND
www.laugarasbio.is
-bara lúxus sími 553 2075
Miðasala og nánari upplýsingar
ÁLFABAKKA
V I P
V I P
12
12
14
16 16
16
14
12
L
L
7
7
L
EGILSHÖLL
12
12
12
1212
10
12
12
12
L
L
L
L
L
L
AKUREYRI
GREEN LANTERN kl. 5:40 - 10:30 3D
LARRY CROWNE kl. 8 D2
CARS 2 BÍLAR 2 m/ísl. tali kl. 5:40 2D
HORRIBLE BOSSES kl. 8 HARRY POTTER kl. 10:10 2D
LARRY CROWNE kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 2D
LARRY CROWNE LUXUS VIP kl. 8 - 10.20 2D
COWBOYS & ALIENS kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 2D
GREEN LANTERN kl. 3 - 5:40 - 8 - 10.20 2D
HORRIBLE BOSSES kl. 8 - 10:20 2D
HORRIBLE BOSSES LUXUS VIP kl. 3 - 5.30 2D
BÍLAR 2 m/ ísl. tali kl. 3 - 5.30 3D
BÍLAR 2 m/ ísl. tali kl. 3 - 5.30 2D
HARRY POTTER kl. 8 - 10.40 2D
L
L
KRINGLUNNI
12LARRY CROWNE kl. 5:50 - 8 - 10:10 2D
LAST DAYS OF THE ARTIC kl. 6 - 8 2D
SMURFS m/ ísl. tali kl. 3:40 - 5:50 3D
SMURFS m/ ísl. tali kl. 3:40 2D
GREEN LANTERN kl. 10.30 3D
HORRIBLE BOSSES kl. 10 2D
HARRY POTTER kl. 8 3D
BÍLAR 2 m/ ísl. tali kl. 3:30 3D
STÓRKOSTLEGAR
TÆKNIBRELLUR
14
14
12
12
L
L
L
L
LARRY CROWNE
FRÁBÆR RÓMANTÍSK GRÍNMYND
JULIA ROBERTSTOM HANKS
SELFOSS
CONAN THE BARBARIAN kl. 8 - 10.20
FRIENDS WITH BENEFITS kl. 8 GREEN LANTERN kl. 5.30
COWBOYS & ALIENS kl. 10:20
BÍLAR 2 ísl. tal kl. 5.30
FINAL DESTINATION 5 kl. 10:40 3D
THE SMURFS m/ísl tali kl. 2:30 - 5 3D
COWBOYS & ALIENS kl. 8 - 10:30 2D
THE SMURFS m/ísl tali kl. 2:30 - 5 2D
RISE OF THE PLANET OF THE APES kl. 8 - 10:20 2D
BÍLAR 2 m/ísl tali kl. 2:30 3D
COWBOYS & ALIENS kl. 5:20 2D
HORRIBLE BOSSES kl. 8 2D
CAPTAIN AMERICA kl. 10:45 3D
BÍLAR 2 m/ísl tali kl. 2:30 2D
GREEN LANTERN kl. 5:20 3D
HARRY POTTER kl. 8 3D
Box of Magazine
14
7
KEFLAVÍK
LARRY CROWNE kl. 8 2D
CONAN THE BARBARIAN kl. 10:20 2D
STRUMPARNIR m/ísl. tali kl. 5:40 3D
CARS 2 m/ísl. tali kl. 5:40 2D
HORRIBLE BOSSES kl. 8 BAD TEACHER kl. 10:10 2D 12
12
SÝND Í 2D OG 3D
MEÐ ÍSLENSKU TALI
OG ENSKU TALI Í 2D
BYGGÐ Á SAMNEFNDRI METSÖLUBÓK
STRUMPARNIR FARA Á KOSTUM!
SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ
BORGARBÍÓ
5%NÁNAR Á MIÐI.IS
NÁNAR Á MIÐI.IS
GLERAUGU SELD SÉR
“ÓMISSANDI EPÍSK
RÓMANTÍK!”
- HARPER’S BAZAAR
5%
NE DAY KL. 5.30 - 8 - 10.30 L
ONE DAY LÚXUS KL. 5.30 - 8 - 10.30 L
COWBOYS AND ALIENS KL. 5.25 - 10.20 14
STRUMPARNIR 3D ÍSL. TAL KL. 3.20 - 5.40 - 8 L
STRUMPARNIR 2D ÍSL. TAL KL. 3.20 - 5.40 L
RISE OF THE PLANETS OF THE APES KL. 8 - 10.20 12
FRIENDS WITH BENEFITS KL. 8 - 10.20 12 STRUMPARNIR 3D ÍSL. TAL KL. 6 L
COWBOYS AND ALIENS KL. 8 - 10.15 14
CAPTAIN AMERICA 3D KL. 8 12
RISE OF THE PLANET OF THE APES KL. 6 - 10.15 12
CONAN THE BARBARIAN KL. 5.30 - 8 - 10.30 16
ONE DAY KL. 5.30 - 8 - 10.30 L
CAPTAIN AMERICA 3D KL. 8 - 10.35 12
STRUMPARNIR 3D ÍSL.TAL KL. 5.40 L
THE SMURFS 2D ENS. TAL KL. 5.40 - 8 - 10.20 L
T.V. - KVIKMYNDIR.IS / SÉÐ OG HEYRT