Fréttablaðið - 19.08.2011, Side 29

Fréttablaðið - 19.08.2011, Side 29
19. ágúst föstudagur 5 ✽ m yn da al bú m ið Þessi mynd er af 3. flokki kvenna ÍA. Við vorum að hampa Íslandsmeistaratitli, ég er pían með tvo bý- fluguhnúta í hárinu. Ísabella að knúsa Einar Orra í Kjarnaskógi um nýliðna verslunarmannahelgi. Bræðurnir Alex Be rgmann og Einar Orri á góðri stund u. Alltaf stutt í brosið hjá Köru Lind. EKKI WAG Skammstöfunin „WAG“ er mikið notað í breskum fjölmiðlum yfir eiginkonur og unnustur fótbolta- manna sem eyða dögum sínum í hádegismat og verslunarleiðangra. Spurð hvort slíkar týpur finnist einnig á Íslandi svarar Helga Lind því neitandi. „Mér finnst þetta svo hræðilegt orð! Þessar týpur finnast helst í Bretlandi þar sem eiginkon- urnar eyða deginum í að kaupa merkjaflíkur til þess að klæðast á leikjum. Sumar mættu aldrei í sama dressinu tvisvar og fyrir mig, Skagastelpuna sem mætti í flíspeysu í skólann, var mjög sér- stakt að koma inn í þennan heim. En þetta er alls ekki svona í Noregi eða hér á Íslandi.“ A-MANNESKJA ÚT Í GEGN Helga Lind starfar nú sem pilates- kennari hjá Hreyfingu og segir þá íþrótt hafa nú tekið við af fótboltanum. Hún kennir bæði á morgnana og á kvöldin og seg- ist ekki eiga erfitt með að vakna í morguntímana. „Það er alls ekki erfitt,“ segir hún brosandi. „Mér finnst erfiðara að koma mér í gang ef ég sef of lengi og vakna eftir klukkan níu. Ætli ég sé ekki þessi A-týpa.“ Hún segist ánægð í starfi sínu en útilokar ekki að hún muni í framtíðinni bæta við sig menntun og breyta til. „Ég hef alveg fund- ið mig í Pilates-kennslunni en ég held að maður þurfi að passa sig að staðna aldrei heldur halda sér á tánum og prófa nýja hluti. En ég er alsæl í Hreyfingu, þar sem mér hefur verið tekið opnum örmum. Það er ekki amalegt að vakna á hverjum morgni og hlakka til að fara í vinnuna,“ segir hún brosandi að lokum. ROSEBERRY Nýtt og áhrifaríkt efni fyrir þvagfærin ROSEBERRY inniheldur þykkni úr trönuberjum ásamt hibiscus og C-vítamíni. Þessi þrívirka blanda hefur reynst vel við þvagfæravandamálum. 2-3 töflur á dag fyrir svefn Fæst í apótekum heilsubúðum og heilsuhillum stórmarkaðanna. Innflutningsaðili: Öflugt þrívirkt fæðubótarefni sem slegið hefur í gegn á Norðurlöndunum Ranka ráðagóða Til þess að halda sér frá þvagfæra- vandamálum er m.a. gott að drekka nóg af vatni, hreyfa sig reglulega, þrífa sig vel eftir klóset tferðir og eftir samlíf. KYNNINGARAFSLÁTTUR til 31. ágúst nk. 20%

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.