Fréttablaðið - 02.09.2011, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 02.09.2011, Blaðsíða 1
veðrið í dag MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl - júní 2011 viðarparket Verðdæmi: Eik 3ja stafa kr. 3.990 m2 Skútuvogi 6 - Sími 568 6755 stöð 2 blaðið fylgir kynntu þér vetrardagskrána og tilboðin Föstudagur skoðun 18 2 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Föstudagur 2. september 2011 204. tölublað 11. árgangur Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Brynja Dan Gunnarsdóttir brynjadan@365.is 512-5465 Snorri Snorrason snorris@365.is 512 EINN SEM ÞÚ VERÐUR AÐ PRÓFA BORGARI RISA Hann er svo stór að hann dugar fyrir heila fjölskyldu STÆRSTIHAMBORGARIÁ ÍSLANDI 460 g af hreinu ungnautakjöti í risa hamborgarabrauði, ostur, salat, tómatar, icebergsalat, beikon, ljúffeng grillsósa og fullt af frönskum. 4.490 kr. GRILLHÚSSINS S álfræðineminn Ása María Reginsdóttir hefur lengi haft gaman af því að elda og er sannkallaður lista-kokkur. „Áhuginn kviknaði í raun þannig að mér fannst gaman að gera fallegan mat og í dag legg ég upp úr því að elda góðan mat sem jafnframt gleður augað. Það á bæði við þegar ég býð fólki í mat eða elda fyrir mig og unnustann,“ segir Ása María og heldur áfram: „Mér finnst til dæmis sérstaklega gaman að gera salöt og leik mér þá með litina og reyni að gera þau sem fallegust, en þannig finnst mér maturinn verða lystugri og betri.“ En ertu listræn að öðru leyti? „Ég veit það nú ekki en okkur finnst gaman að hafa fallegt í kringum okkur og finnst kimáli h FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON KJÚKLINGASÚPA með kóríander og sólblómafræjum FYRIR 4-6 Matreiðsluáhugi Ásu Maríu Reginsdóttur kviknaði þannig að henni fannst gaman að gera fallega rétti. Leggur upp úr fallegum mat 1 risastór laukurfullt af íslensku smjöri3-4 msk. sterkt karrí2 kjúklingateningar4 hvítlauksrif 3 dósir Hunts tómatar með basil, oregano & hvítlauk 1 stór dós niðursoðnar ferskjur 1 grillaður kjúklingur1/2 l matreiðslurjómi 1/2 l rjómi svartur pipar Meðlæti rifinn ost Aðferð Skerið laukinn gróft. Steikið ásamt hvítlauk, smjöri og karrí. Bætið tómötunum og smá-vegis af vatni við. Leysið teningana upp í örlitlu heitu vatni og blandið saman við. Opnið ferskjudósina og hellið vökvanum í pottinn. Kryddið með svörtum pipar og látið malla í nokkrar mínútur. Skerið ferskjurnar í smáa bitaRífið kjúkli Fjölskyldudagur verður haldinn á Laugarvatni um helgina. Þar verður boðið upp á gönguferðir með Müllersæfingum, stafagöngu, íþróttir og næringarráð- gjöf svo dæmi séu nefnd. Háskólalestin verður á staðnum með eldorgel, undraspegla, teiknirólu og snúningshjól. föstudagur FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS 2. september 2011 INGIBJÖRG GRÉTA GÍSLADÓTTIR Viss um að hönnun breyti heiminum FLJÚGANDI BUSAR Nýnemar voru boðnir velkomnir í Menntaskólann í Reykjavík í gær með hefðbundnum hætti. Tolleringin svokallaða er ein elsta hefð skólans og sögð sprottin úr vígslusiðum sem voru viðhafðir í Skálholtsskóla á öldum áður. Þengill Björnsson, inspector scholae í MR, segir athöfnina hafa farið vel fram. „Við munum alltaf eftir að grípa,“ segir hann. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Fólkið í landinu les Fréttablaðið Prentmiðlakönnun Capacent Gallup. 18-49 ára á höfuðborgarsvæðinu. Meðallestur á tölublað, apr.-jún 2011 Nánast heilt lið heima Stjörnustúlkan Gunnhildur Yrsa fær nægan stuðning heima fyrir. fólk 42 Tímabært verkefni Sex háskólanemar hafa rannsakað íslenska samtímalistfræði. tímamót 22 STJÓRNSÝSLA Innanríkisráðuneytið, áður dómsmálaráðuneytið, hefur frá árinu 2007 veitt 24 undanþágur frá banni við því að aðilar utan Evr- ópska efnahagssvæðisins kaupi fast- eignir og lóðir hér á landi. Einum aðila hefur verið synjað um undanþágu. Var þar um að ræða asískt fyrirtæki sem vildi festa kaup á húsnæði í fyrra. Ekki feng- ust frekari upplýsingar frá ráðu- neytinu um ástæðu synjunarinnar. Um tíu aðilum frá Bandaríkjun- um hafa verið veittar undanþágur frá 2007. Hinir koma frá Ástralíu, Indónesíu, Rússlandi, Argentínu, Mön, Úganda, Ísrael, Malasíu og Kína. Samkvæmt upplýsingum frá ráðuneytinu voru skráð nokkur tilvik, flest árin frá 2007, þar sem erlendir borgarar sem hafa lög- heimili á Íslandi hafa keypt eign. Þeir þurfa þó ekki undanþágu ef lögheimili þeirra er hérlendis. Ísland og Kína gerðu með sér samning sem tók gildi 1. mars árið 1997 til að hvetja til fjárfestinga í ríkjunum tveim. Í þriðju grein samningsins segir „að hvorugur samningsaðili skuli á landsvæði sínu veita fjárfestingum eða arði fjárfesta hins samningsaðilans óhagstæðari meðferð en hann veit- ir fjárfestingum eða arði fjárfesta hvaða þriðja ríkis sem er.“ Einnig er kveðið á um að fjárfest- ar skuli ekki sæta óhagstæðari með- ferð hvað snertir umsýslu, notkun, nýtingu eða ráðstöfun fjárfesting- anna en fjárfestar frá öðrum ríkj- um. Kínverski fjárfestirinn Huang Nubo hefur sótt um undanþágu til að geta keypt meirihluta Gríms- staða á Fjöllum og er málið nú á borði Ögmundar Jónassonar innan- ríkisráðherra. Karl Axelsson hæstaréttarlög- maður segir að með því að hafa nánast undantekningarlaust sam- þykkt svipaða beiðni verði krafan um rökstuðning enn ríkari eigi að hafna henni. „Út frá jafnræði og öðru verða að vera enn veigameiri rök en ella fyrir því að synja þessu. Stjórnsýslan hefur dálítið bundið hendur sjálfrar sín með því að hafa sagt já í yfir 95 prósent tilvika.“ - sv, kóp / sjá síðu 6 Fjöldi undanþága veittur Veittar hafa verið 24 undanþágur um kaup á fasteignum hérlendis til aðila utan EES frá 2007. Einu asísku fyrirtæki hefur verið synjað. Kína á að fá sömu meðferð og önnur lönd samkvæmt fjárfestingarsamningi. VÍÐA VÆTA Í dag verða víða austan 5-10 m/s, en norðaustan 8-13 á Vestfjörðum. Víða væta en talsverð rigning SA-lands. Hiti 10-16 stig. VEÐUR 4 11 10 13 14 11 STJÓRNMÁL Ögmundur Jónasson innan- ríkisráðherra segir að verðtryggingin standi þjóðinni fyrir þrifum við að komast út úr kreppunni. Hann segir önnur ríki láta verðbólguna rýra fjármagnið, en hér á landi sé það varið á kerfislægan hátt. „Við erum með fjármagnið varið og færum þetta allt saman upp, alveg sama hvað gerist. Þess vegna segi ég: verð- tryggingin er efnahagslega skaðleg og við verðum að losna við hana.“ Ögmundur hefur sent fjármögnunar- fyrirtækjum tilmæli um starfshætti þeirra. Hann segist höfða til ábyrgðar- kenndar fyrirtækjanna. Hann vill skoða málefni þeirra. „Ég mun beita mér fyrir því að það verði gert að því leyti sem snertir ráðuneyti dómsmála og réttarkerfis.“ Ögmundur segist ekki trúa öðru en að fjármálafyrirtækin vilji vera vönd að virð- ingu sinni og hann muni dæma þau á þeim mælikvarða, kjósi þau að vanvirða reglurn- ar. - kóp / sjá síðu 12 Innanríkisráðherra mun setjast yfir starfshætti fjármögnunarfyrirtækja: Vill afnema verðtrygginguna Xu Hong, framkvæmdastjóri hjá Zhongkun, fyrirtæki Nubos, segir í samtali við kínverska dagblaðið Global Times í gær að tortryggni í garð fyrirtækisins komi honum á óvart. Zhongkun hafi reist fyrsta ferðmannastað sinn í Tennessee í Bandaríkjunum án nokkurra vandkvæða af hálfu stjórnvalda þar. „Zhongkun þarf ekki á þessum þrýstingi að halda. Ísland er ekki eina viðskiptatækifærið okkar.“ Ísland ekki eina viðskiptatækifærið ÖGMUNDUR JÓNASSON Mæta Noregi í kvöld Rúrik Gíslason vorkennir Ólafi Jóhannessyni þjálfara fyrir þá gagnrýni sem hann hefur fengið. sport 38
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.