Fréttablaðið


Fréttablaðið - 02.09.2011, Qupperneq 25

Fréttablaðið - 02.09.2011, Qupperneq 25
FÖSTUDAGUR 2. september 2011 3 Skruggusteinn er vinnustofa fimm listakvenna í Auðbrekku 4. Þær hófu samstarfið árið 1998 í Hamraborginni áður en þær fluttu sig í Auðbrekkuna, þar sem þær kunna vel við sig. Gest- ir og gangandi eru velkomnir í heim- sókn á vinnustofuna en betra er að hringja á undan sér svo einhver lista- kvennanna sé við. „Við komum úr ýmsum áttum, flest- ir eru að mála en nokkrir að fást við annað, fatahönnun og ýmislegt. Hér er alltaf eitthvað í gangi,“ segir Helga Ástvaldsdóttir, myndlistarmaður í Auðbrekku 6, en þar eru um 20 lista- menn með vinnustofur. „Aðstaðan hér er mjög fín, hvert okkar leigir sitt herbergi en við erum með sam- eiginlega kaffistofu. Það er mikill samgangur milli fólks og við löbb- um gjarnan á milli með kaffibollann. Eins höfum við sett upp sýningar hér á göngunum. Það eru allir alltaf vel- komnir þegar dyrnar eru ekki læst- ar. Það er líka hægt ná sambandi við okkur gegnum verslunina á fyrstu hæðinni,“ segir Helga. - rat Catalína – Súpa og heimabakað brauð í boði auk tilboða í tilefni dagsins. SOS Barnaþorpin – Opið fram eftir degi, kynning á starfseminni. Blöðrur og fleira gefins. 18 Rauðar Rósir – Tilboð á rósum. Bókabúðin Hamraborg – Ýmis tilboð í gangi. Ynja undirfataverslun – Frábær afsláttur! Í 7 himni – Prufutímar í leikfimi og jóga, spákonur á staðnum og lifandi tónlist kl. 15. Móly – Ýmis tilboð í gangi. Ég C, Klippt og skorið, Café Dix, Snyrtistofan Jóna og Klukkan – Pylsupartý kl. 14 og lifandi tónlist. Ég C 15 ára! – Fríar sjónmælingar og tilboð á gleraugum. Klukkan Hamraborg 10 – 20% afsláttur af öllum vörum. Klippt og Skorið Hársnyrtistofa – Sérstök tilboð á Tigi hárvörum. Muffin Bakery – 200.000 muffins seldar, ert þú búin að smakka? Tilboð á okkar nr. 1 muffin, „súkkulaði bombu“ í tilefni dagsins. Ljóðahópur Gjábakka les upp ljóð kl. 14. Verið velkomin. Videomarkaðurinn og Nóatún – Grillveisla kl. 13 og ýmis tilboð í gangi. Einn af betri trúbadorum landsins tekur lagið. OXXO boutique – 20 % afsláttur af nýjum vörum í tilefni dagsins, tilboðsslár, o.fl. Sukhothai – tælenskur matsölustaður. Opið allan daginn – fjöldi tilboða. Móðurást – Heitt á könnunni og fullt af góðum tilboðum! Gagnvirkni Hamraborg 1 – Færum 8mm kvikmyndafilmur yfir á DVD eða flakkara. Komdu með 3 en borgaðu fyrir 2. Gildir til 15. sept. Gagnvirkni.is Café Dix – Í tilefni hátíðarinnar býður Café Dix vinsæla Mexíkókjúklingasúpu á 50 % afslætti frá kl. 11-14. Menningarstofnanir Náttúrufræðistofa Kópavogs. Opið kl. 13-17 Í anddyrinu stendur yfir sýningin „Holað í steininn“ en þar eru til sýnis verk eftir alþýðulista- manninn Hauk Einarsson. Gerðarsafn. Opið kl. 11-17 Leiðsögn um sumarsýningar Gerðarsafns kl. 15. Góðar veitingar í kaffistofu. Tónlistarsafn Íslands. Opið kl. 13-17 Kynnist höfundi þjóðsöngsins! Leiðsögn um sýninguna um Sveinbjörn Sveinbjörnsson. Heimildarmynd um Sveinbjörn verður sýnd kl. 13 og mynd um ævi Sigfúsar Halldórssonar kl. 15. Aðgangur ókeypis. Bókasafn Kópavogs. Opið kl. 13-17 Fjölskyldan saman – Bókasafnið á 3 hæðum. Ný listsýning á 1. hæð: Gréta Pálsdóttir. DVD, CD og bækur. Listir, sport, krimmar og ástir, matur og börn. Kaffi á könnunni. Salurinn. Opið hús í Salnum kl. 13-15 Lifandi tónlist í forsal þar sem sýnishorn af dagskrá vetrarins verður flutt. Björn Thoroddsen, Jón Rafnsson, Hreindís Ylfa, Jana María, Ívar Helgason, Jónas Ingimundarson, Hera Björk ofl. Bílasýning á Molaplaninu Vistvænir bílar frá Toyota og fornbílar frá Fornbílaklúbbi Íslands. Beint úr skotti – Áhugasamir selja notað og nýtt beint úr skottinu á bílunum sínum. Útimarkaður í Hamraborginni – Handverk, sultur, skart, grænmeti og margt fleira verður til sölu í sölutjöldum. Hittumst, gleðjumst og kynnumst hjarta Kópavogs 3. september frá kl. 11. 2011 Handíðir – Ull til þæfingar, prjónaband, textíllitir og námskeið. Lítið inn - kynnið ykkur þæfingu og þæfið lítil hjörtu. Fancy Pants Global (FPG) Hamraborg 12. 4. hæð – Kaka í boði og prufun á óútkomnum snjallsímaleik milli kl. 14 og 17. Tannlæknastofan Brostu Rauðakrosshúsið – Opið hús kl. 13-16. Kynning á starfi Kópavogsdeildar, sölubás og heitt á könnunni. Sjúkraþjálfun Kópavogs – Kynning á starfsemi frá kl. 11. Íþrótta- og tómstundafélög – Kynningar á vetrarstarfi, sýningar og sprell. Listin í Auðbrekku Menning og listir lifa góðu lífi í Kópavogi og í Auðbrekku hafa listamenn úr ýmsum áttum komið sér fyrir. Sigríður Ingunn Elíasdóttir listakona. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Friðrik Jónsson Emelía Lóa Halldórsdóttir við saumavélina. Listakonurnar í Skruggusteini: Auðbjörg Bergsveinsdóttir, Dóra Árna, Guðný Hafsteinsdóttir og Halla Ásgeirsdóttir. Á myndina vantar Hrafnhildi Bernharðsdóttur. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Helga Ástvaldsdóttir listakona.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.