Fréttablaðið - 02.09.2011, Page 26

Fréttablaðið - 02.09.2011, Page 26
Kynning - auglýsing ,,Við erum stöðugt að þróa og bæta nýjungum við vöruúrvalið okkar en nú eru á markaði fimm My Secret- drykkir sem allir njóta mikilla vin- sælda,” segir Anna María Jónsdóttir, verkefnisstjóri Engifers ehf. sem fram- leiðir drykkina. ,,Drykkirnir innihalda allir kraftaverkajurtina engifer en það hefur verið notað sem krydd og lækn- ingajurt í þúsundir ára einkum í aust- urlenskum náttúrulækningum. Ég vil þó taka það fram að engifer er ekki á nokkurn hátt ætlað að koma í stað ráð- gjafar fólks í heilbrigðisgeiranum og að fólk ætti í öllum tilfellum að ráðfæra sig við lækni áður en það hefur neyslu náttúrulegra bætiefna,” segir Anna. Hún segir þó að margir sem hafi þjáðst af verkjum, bólgum, gigt, meltingar- truflunum og orkuleysi hafi fundið verulegan mun á sér við neyslu engi- ferdrykkjanna. ,, Það er yndislegt að heyra þessar reynslusögur frá fólki á öllum aldri sem hefur drukkið My Sec- ret-drykkina að staðaldri. Eitthvað fyrir alla – fyrir öll tækifæri Nú eru tvö ár síðan fyrsti My Sec- ret-drykkurinn kom á markaðinn og hefur þeim fjölgað í fimm. ,,Sá guli er sterkastur og bæði hressandi og kröft- ugur. Það er minna magn af engifer í þeim rauða, svo við tölum um að hann sé léttari og því góður á milli mála og fyrir þá sem þola ekki eins sterkt engifer. Sá græni inniheldur einnig minna af engifer en sá guli en er með Cayenne pipar og Lemon Balm sem er algjört dúndur og því tilval- inn í ræktina. Cayenne pipar er mjög kröftugt krydd og oft kallað kraftaver- kakryddið en það getur haft áhrif á fitubrennslu líkamans, dregið úr mat- arlyst, reynst gott við ýmsum maga- kvillum ásamt því að auka blóðflæðið. Piparinn er kröftugur við ristilhreins- un auk þess að vera rík uppspretta A- og C-vítamíns. Lemon Balm er hins vegar róandi. Blái drykkurinn er með bláberjum og turmerik og hann er mildastur. Fimmti drykkurinn, Beat The Body With Goji, er mjög öflug fimm daga hreinsun en í drykknum er engifer, Gojiber, rauðrófur og Cayenne pipar. Við leggjum áherslu á að vinna drykk- ina eingöngu úr náttúrulegum hrá- efnum og þeir innihalda engin gervi- , litar- eða rotvarnarefni. Þá leggj- um við áherslu á að nota vistvæna orkugjafa í framleiðsluna og nýtum til hennar jarðgufuna í Hveragerði,” segir Anna og ítrekar að My Secret- drykkirnir séu ekki venjulegir svala- drykkir. ,,Við erum hins vegar að þróa og setjum bráðlega á markað gæða- sportdrykki sem við leggjum mikinn metnað í.” Í úrslit í samkeppni drykkjarvöru- framleiðenda Anna segir að fyrirtækið fái mikið af fyrirspurnum erlendis um My Secret- drykkina og að heimasíðan sé bæði á ensku og dönsku. ,,Við höfum sent drykki til fjölmargra landa og það hefur skilað sér í því að nú erum við komin í úrslit í árlegri samkeppni drykkjarvöruframleiðenda, Water Innovation Awards, sem er gríðarlega mikil viðurkenning. Við kepptum í fjórum flokkum af þrettán og erum í úrslitum í þremur flokkum en úrslit- in fara fram í Rio de Janeiro í Brasi- líu. Upphaflega tóku 80 drykkjar- vöruframleiðendur þátt svo við erum mjög sátt við árangurinn.” Hún ítrek- ar í framhaldinu sérstöðu My Secret- drykkjanna. ,,Þeir eru fyrst og fremst hugsaðir sem fyrirbyggjandi og heilsu- bætandi drykkir og með kröftugri virkni sem geta verið hjálp við ýmsum kvillum sem fólk glímir við og engifer er meðal annars talið hafa góð áhrif á. Drykkirnir eru hins vegar ekki gerð- ir úr engifer eingöngu heldur eftir ákveðnu ferli, þar sem hlutföll engifers á móti öðrum náttúrulegum efnum í drykknum og meðhöndlun þeirra skiptir máli því efnin virka saman og hafa áhrif hvert á annað. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu okkar, www.mysecret.is.“ Leyndarmálið er einfalt My Secret-drykkirnir sem innihalda kraftaverkajurtina engifer hafa slegið í gegn. Þeir eru nú orðnir fimm talsins og er von á nýjum sportdrykkjum innan tíðar. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON RAUÐUR AADA Léttur aada er sá klass- íski. Þessi aada er orð- inn vel þekktur fyrir virkni sína. Sýnt hefur verið fram á að engi- fer er áhrifaríkt gegn einkennum morgun- ógleði, bílveiki og flök- urleika. Auk þess hjálp- ar engifer við að brjóta niður eggjahvítu og fituríka fæðu, sem styður meltinguna. Ennfremur er engifer talið mjög fyrirbyggj- andi. Inniheldur 6,5% engifer. Tilvalinn í bílinn eða í vinnuna GRÆNN AADA Cayenne er mjög kröft- ugt krydd og oft kallað kraftaverka kryddið. Ca- yenne getur haft áhrif á fitubrennslu líkam- ans, dregið úr matarlyst, reynst góð við ýmsum magakvillum ásamt því að auka blóðflæðið. Þá er hann kröftugur við rist- ilhreinsun. Cyanne er rík uppspretta A og C vítamíns. Lemon balm virkar róandi á magann og er mikið notað við magakveisum tengdum kvíða, stressi og ógleði. Einnig er það sagt róa öran hjartslátt í tengslum við streitu. Í Lemon balm er vírusdrepandi efni sem meðal annars er sagt virka vel gegn frunsum. Inniheldur 6,5% engifer. Frábær til að taka með sér í ræktina

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.