Fréttablaðið - 24.09.2011, Qupperneq 1
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI
Sími: 512 5000
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI*
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl - júní 2011
Helgarblað
SKATTAMÁL Embætti skattrann-
sóknarstjóra telur að í tveimur
af þeim tæplega 50 skattaskjóls-
málum, sem eru til rannsóknar,
hafi ekki verið greiddur skattur af
milljörðum króna.
Gunnar Thorberg, forstöðumað-
ur rannsóknasviðs Skattrannsókn-
arstjóra, segir mismunandi hvernig
skattleggja á vegna skattaskjóls-
málanna.
Fjöldi skattaskjólsmála hefur
verið sendur til endurákvörðunar
hjá Ríkisskattstjóra en sum hafa
orðið að engu, eins og Gunnar orðar
það.
„Ef um meiri háttar brot er að
ræða eru málin send til sérstaks
saksóknara. Enn hefur ekki verið
ákært í slíkum málum.“
Gunnar segir að menn hafa notað
aflandsfélög til þess að koma eign-
um úr landi en aldrei borgað fjár-
magnstekjuskatt.
„Þeir hafa hins vegar talið fram
arð og borgað af honum tíu prósenta
skatt. Við skoðun hefur í sumum til-
fellum komið í ljós að þetta var ekki
rétt gert því greiða hefði átt 40 pró-
senta skatt. Svo eru dæmi um menn
sem hafa starfað hér heima, stofn-
að reikninga í nafni aflandsfélaga
vegna eigin vinnuframkvæmda á
Íslandi eða fyrir íslensk félög en
ekki talið fram. Stundum hafa þessi
aflandsfélög verið nafnið eitt. Menn
eru bara að komast hjá því að borga
skatta.“ - ibs / sjá síðu 8
spottið 16
24. september 2011
223. tölublað 11. árgangur
3 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu
FJÖLSKYLDAN l Allt l Allt atvinna
Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441
Þjónustumaður óskast á kæliverkstæði
Kælivirkni ehf. óskar eftir að ráða til starfa vélfræðing, vélvirkja, vélstjóra eða
mann með mikla reynslu í faginu.Starfið felur í sér viðhald og uppsetningu véla og tækja tengt kæli og frysti-
búnaði, auk annarra tilfallandi verkefna.Við leitum að laghentum og sveigjanlegum starfsmanni. Grunnþekking í
kælitækni er nauðsynleg. Starfsmaður þarf að hafa góða færni í mannlegum
samskiptum, reyklaus og með hreint sakavottorð.Áhugasamir sendi umsókn og starfsferilsskrá á netfangið: kaelivirkni@kaelivirkni.is
Umsóknarfrestur er til 30 september nk.Nánari upplýsingar í síma: 5170900Kælivirkni ehf., Rauðagerði 25, bakhús, 108 Reykjavík, www.kaelivirkni.is
Skólaskrifstofa HafnarfjarðarLausar stöður í leikskólumÁlfasteinn (555 6155 alfasteinn@hafnarfjordur.is) LeikskólakennariHlíðarendi (555 1440 hlidarendi@hafnarfjordur.is)
LeikskólakennariHraunvallaskóli (664 5835 sigrunk@hraunvallaskoli.is)
Deildarstjóri Leikskólakennari ÞroskaþjálfiHvammur (565 0499 hvammur@hafnarfjordur.is)
LeikskólakennararNorðurberg (555 3484 nordurberg@hafnarfjordur.is)
LeikskólakennariStekkjarás (664 5862 stekkjaras@hafnarfjordur.is)
Leikskólakennarar Þroskaþjálfi/leikskólasérkennnariAllar upplýsingar veita viðkomandi leikskólastjórar.
Sjá nánar heimasíður skólanna.
Umsóknarfrestur er til og með 4. október.
Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um störfin.
Fræðslustjórinn í Hafnarfirði
Lögfræðingur á fasteignasviði
Biskupsstofa er embættisskrifstofa Biskups Íslands og skrifstofa Kirkjuráðs og kirkjuþings. Hún gegnir margháttuðu hlutverki við stjórnun og reikningshald kirkjunnar, og veitir sóknum, sjóðum og stofnunum kirkjunnar ýmsa þjónustu.
Biskupsstofa annast almennt fyrirsvar vegna Þjóðkirkjunnar og sameiginlegra mála hennar, samskipti og samstarf við hinar ýmsu stofnanir
Megin verkefni
• Yfirumsjón með daglegri umsýslu fasteigna kirkjumálasjóðs
• Áætlana- og samningagerð ásamt eftirliti og endurskoðun
• Ábyrgð á verkefnum fasteignanefndar og efti f l
ákvörðunum
Menntunar- og hæfniskröfur• Cand. jur. eða próf á meistarastigi á s iði
lögfræði eð ið
Biskupsstofa óskar eftir að ráða lögfræðing á fasteignasvið.
Starfið heyrir undir framkvæmdastjóra kirkjuráðs.
Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Bry ja Dan Gunnarsdóttir brynjadan@365.is 512 5465 Snorri Snorrason snorris@365.is 512 5457
Elísabet V. Ingvarsdóttir hönnunarsagnfræðingur gengur um sýninguna Hlutirnir okkar með safngestum Hönnunarsafnsins um helgina. Á sýni gun i eru valdir gripir úr eign safnsins sem margir ættu að kannast við og þekkja, án þess þó að hafa velt því fyrir sér hver hönnunarsaga þeirra sé. Leiðsögnin hefst klukkan 14.
E ins og karla er siður er é á faðir er mikil breyting og op H ld
Haraldur Örn Ólafsson, lögfræðingur og fjallamaður, fagnar afmæli tveggja barna sinna um helgina:
FRÉTTABLAÐIÐ/ANTONSvaf ald ei djúpt né ótt
NÁMSAÐSTOÐ
Vantar þig aðstoð í einhverri námsgrein? íslenska - stærðfræði - enska - danska - efnafræði - lestur eðlisfræði - þýska - franska – spænska – stafsetning o.fl.
Öll skólastig - Réttindakennarar
Nemendaþjónustan sf www.namsadstod.is s. 557 9233
FÁKAFENI 9 - Sími: 553 7060Opið mánud-föstud. 11-18 & laugard. 11-16
Sérverslun með
Mikið úrval af
fallegum skóm
og töskum
Gæði & Glæsileiki
www.gabor. is
Öflugir TUDOR High Tech
rafgeymar fyrir jeppa.
fjölskyldan
[ SÉRBLAÐ FRÉTTABL
AÐSINS UM FJÖLSKY
LDUNA ]
september 2011
Leikhú g
ljúfir tónar
Spennandi mennin
gar-
viðburðir fyrir
fjölskylduna í
vetur.
SÍÐA 6
Gott að leita til m
ömmu
Axel Þorsteinsson
smitaðist af bakar
a-
bakteríunni af móð
ur sinni
SÍÐA 2
Tímahylkið
Randulff s-sjóhús
landsbyggðin 28
Meistarar í málþófi
Þrengri reglur um ræðu-
tíma hafa síður en svo
slegið vopnin úr höndum
þingmanna í minnihluta.
stjórnmál 30
Rokkari tekur til
Trymbillinn Birgir Jónsson,
nýráðinn forstjóri Iceland
Express, boðar breytingar.
viðskipti 26
Risa flóamarkaður
Bland.is er
stór skemmti-
legt samfélag
þar sem vörur
ganga kaupum
og sölum.
netið 34
Sterk
bræðrabönd
Tónlistarmyndir
á RIFF
bíó 38
Ef um meiri háttar
brot er að ræða
eru málin send til sérstaks
saksóknara. Enn hefur ekki
verið ákært í slíkum málum.
GUNNAR THORBERG
HJÁ SKATTRANNSÓKNARSTJÓRA
Risaskattaskuldir ógreiddar
Um fimmtíu skattaskjólsmál eru til rannsóknar hjá skattrannsóknarstjóra. Í tveimur málanna er talið að
ekki hafi verið greiddur skattur af milljörðum króna. Enn hefur ekki verið ákært í skattaskjólsmáli.
POLLRÓLEGUR Þessi spræki landselur hafði komið sér vel fyrir á skeri á Pollinum á Eyjafirði innan við Akureyri þegar ljósmyndara bar þar að í
stillunni í gær. Landselur er algengasta selategundin við Ísland og finnst allt í kringum landið. Hann er þó sjaldséður við austurströndina. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM