Fréttablaðið


Fréttablaðið - 24.09.2011, Qupperneq 10

Fréttablaðið - 24.09.2011, Qupperneq 10
24. september 2011 LAUGARDAGUR10 BÆNDA - MARKA ÐUR Í DAG L AUGAR DAG KL. 11-16 Bændamarkaðurinn er í Krónunni Lindum / Bíldshöfð a / Granda / Mosfel lsbæ / Selfossi / Ak ranesi N k uppskeraslený s í U kriftirpps ningasteSvei mt ært verðFráb ukkaðSma – fyrst og fre mst ódýr! VELJUM ÍSLENS T!K⁄ SJÁVARÚTVEGUR Hagnaður íslenskra sjávarútvegsfyrirtækja er meiri en hagnaður fyrirtækja í geiranum í Noregi. Þetta má að einhverjum hluta rekja til fyrirkomulags fisk- veiða hér á landi, segir í samantekt norsks sérfræðings. Framlegðin hjá íslenskum sjávar- útvegsfyrirtækjum var umtalsvert hærri en hjá norskum fyrirtækjum á árunum 2008 og 2009, en fyrir þann tíma er munurinn minni, sagði Audun Iversen, sérfræðingur hjá Nofima, á fundi um sjávarút- vegsmál á vegum Íslandsbanka í gær. Nofima er matar-, sjávarút- vegs- og fiskeldisstofnun í Noregi. Hann segir kvótakerfið sem Íslendingar nota gefa sjávarútvegs- fyrirtækjum möguleika á að skipu- leggja veiðarnar, sem gefi þeim for- skot á útgerðir í öðrum löndum. Þau geti frekar tryggt stöðugt vöru- framboð fyrir kaupendur, sem sé sérlega mikilvægt þegar selt sé í sífellt auknum mæli til erlendra stórmarkaða. Í samantekt sérfræðinga Íslands- banka kemur fram að framlegð íslenskra sjávarútvegsfyrirtækja hafi batnað umtalsvert eftir banka- hrunið haustið 2008. Má rekja breytingarnar til falls krónunnar, sem kemur útflutningsgreinum vel, sem og hækkandi fiskverðs á alþjóðamörkuðum. Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, benti á fundinum á að arðsemin í sjávarútvegsfyrir- tækjunum væri góð núna, en sú hefði ekki alltaf verið raunin. Í gögnum bankans sést saman- burður á hagnaði íslenskra sjávar- útvegsfyrirtækja fyrir skatta, afskriftir og fjármagnsliði frá árinu 1981. Þar sést að hagnaður- inn var að meðaltali um sex pró- sent á árunum áður en kvótakerf- ið var tekið upp árið 1984. Frá því að kerfið var tekið í gagnið þar til framsal kvóta var leyft árið 1991 var hagnaðurinn fimmtán pró- sent að meðaltali. Eftir 1991 hefur hagnaðurinn verið að meðaltali 21 prósent. Skuldir sjávarútvegsfyrirtækja við Íslandsbanka eru á bilinu 70-80 milljarðar króna og hefur bankinn varað við fyrirhuguðum breyting- um á kvótakerfinu í umsögn um frumvarp sjávarútvegsráðherra. „Þetta er áróðursstríð,“ sagði Birna. Hún hvatti hagsmunaaðila til að vera duglega að koma stað- reyndum um sjávarútveginn á framfæri við almenning, enda byggðu ákvarðanir þingmanna gjarnan á viðhorfum kjósenda. brjann@frettabladid.is Hagnaðurinn meiri á Íslandi Íslensk sjávarútvegsfyrirtæki hagnast meira en fyrirtæki í Noregi segir norskur sérfræðingur. Hann segir kvótakerfið skýra muninn að hluta. Bankastjóri Íslandsbanka varar við breytingum á kvótakerfinu. Á LEIÐ Í LAND Íslenskum fiskiskipum hefur fækkað úr 1.976 árið 1999 í 1.625 árið 2010, eða um átján prósent. Þeim fjölgaði lítillega aftur á síðasta ári vegna strandveiða. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Kvótinn á fárra hendur 1992 1999 2004 2011 Hlutdeild tíu stærstu kvótaeigendanna í heildarafla 60 50 40 30 20 10 % 24% 32% 47% 53% HEIMILD: ÍSLANDSBANKI OG FISKISTOFA Eftir að heimilt varð að kaupa og selja aflaheimildir árið 1991 hafa fyrirtæki í sjávarútvegi sam- einast og stækkað, sem eykur skuldsetningu innan greinarinnar en stuðlar að aukinni arðsemi fyrirtækjanna, að því er segir í úttekt sérfræðinga Íslandsbanka um sjávarútvegsmál. Þetta hefur það í för með sér að kvótinn safnast á sífellt færri hendur, og nú er svo komið að tíu stærstu sjávarútvegsfyrirtækin eiga 53 prósent kvótans. Tuttugu stærstu fyrirtækin eiga 73 prósent kvótans. Fimm stærstu fyrirtækin eru HB Grandi, Samherji, Ísfélag Vestmannaeyja, Síldarvinnslan og Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum. Tíu stærstu eiga ríflega helming kvótans LENGSTA TACO HEIMS Kokkar í Mexíkóborg bjuggu í vikunni til fimm- tíu metra langa taco-vefju í von um að slá heimsmet. NORDICPHOTOS/AFP HEILBRIGÐISMÁL Ópal sjávarfang ehf. hefur ákveðið að taka graf- lax af markaði eftir að listeria monocytogenes greindist yfir við- miðunarmörkum við lok líftíma vörunnar. Örverugreining leiddi í ljós að listería fannst í laxi sem fram- leiddur var á tímabilinu 5. til 18. september. Þeim sem eiga graf- lax frá Ópal sjávarfangi ehf. með þessum framleiðsludögum er bent á að hafa samband við fyrirtækið í síma 517 6630. - jss Matvæli tekin af markaði: Enn finnst list- ería í graflaxi Fá 300 þúsund til jólanna Mæðrastyrksnefnd Hafnarfjarðar fær 300 þúsund króna styrk úr bæjar- sjóði til að mæta útgjöldum vegna komandi jólaúthlutunar. Bæjarráð samþykkti þetta á fimmtudag. HAFNARFJÖRÐUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.