Fréttablaðið - 24.09.2011, Page 48
24. september 2011 LAUGARDAGUR4
SÖLUSTJÓRI
Ætlum að ráða sölustjóra til að sjá um öll
sölumál félagsins.
Félagið gefur út fjöldann allann af ritum tengdum ferðaiðnaði á
Íslandi, Danmörku og í Noregi og þarf viðkomandi að hafa
viðtæka reynslu úr sambærilegu umhverfi.
Í megindráttum felur starfið í sér að sjá um daglegan rekstur
söludeildar, starfsmannamál, áætlanagerð,
skipulags og skýrslugerðir.
Hæfniskröfur: Einungis kemur til greina aðili sem hefur þekkingu
og reynslu af sölustörfum.
Umsóknir skala senda á bragi@sagaz.is og er
umsóknarfrestur er til 30. sept. n.k.
Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál.
Sagaz ehf. • Bæjarlind 6 • 210 Kópavogi.
Lögfræðingur
Lögmannsstofa leitar eftir öflugum lögfræðingi til almennra
lögfræðistarfa. Málflutningsréttindi eru áskilin. Æskilegt er að
viðkomandi hafi gott vald á íslensku og ensku og hæfni til að
setja fram mál í ræðu og riti.
Sjálfstæði í vinnubrögðum, nákvæmni og vilji til að takast á við
krefjandi verkefni er meðal þeirra eiginleika sem sóst er eftir.
Umsóknir berist fyrir 1. október 2011.
Tækifærið þitt! Sjá nánar á www.intellecta.is
Navision forritun
Axapta forritun
.NET forritun
Navision ráðgjöf
Vefforritun
Hugbúnaðarsérfræðingar
Síðumúla 5
108 Reykjavík
Sími 511 1225
www.intellecta.is
Í einum grænum,
dótturfélag Sölufélags Garðyrkjumanna,
óskar eftir starfsmanni í pökkun.
Starfið felur í sér pökkun á grænmeti auk tilfallandi verk-
efna. Starfsmaðurinn þarf að geta tekið þátt í að setja upp
og stilla þær vélar sem notaðar eru við starfið og einnig að
sjá um skráningu hráefnis og pakkaðrar vöru.
Leitað er að sjálfstæðum einstaklingi sem á gott með að
vinna með öðrum. Hann þarf að geta unnið skipulega og
sjálfstætt og geta leyst yfirmann sinn af þegar þörf krefur.
Í pökkunardeild starfa að jafnaði 2 – 3 menn, en fleiri yfir
uppskerutímann sem er frá júlí og fram í október. Unnið er
frá kl. 7:45 til kl. 16:00 alla virka daga.
Umsóknum skal skilað á netfangið emil@sfg.is fyrir 1 október 2011
Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna
hefur starfað í Reykjavík frá 1979.
Árlega koma 20-30 raunvísindamenn og
verkfræðingar frá þróunarlöndunum til 6
mánaða sérhæfðs náms í jarðhitafræðum
og um tíu eru í meistaranámi í samvinnu við
Háskóla Íslands. Auk þess heldur skólinn
árleg námskeið í Afríku og Mið-Ameríku.
Jarðhitaskólinn er rekinn sem sjálfstæð
eining innan Orkustofnunar.
Nánari upplýsingar um skólann eru á
vefsíðu hans www.unugtp.is.
Aðalstöðvar Háskóla Sameinuðu þjóðanna
eru í Tókýó.
www.unu.edu
Orkugarður
Grensásvegi 9
108 Reykjavík
www.os.is