Fréttablaðið - 24.09.2011, Side 53
Helstu hlutverk
» Leiða hóp sérfræðinga, deila
út verkefnum og setja hópnum
markmið.
» Tryggja skipulögð vinnubrögð
með áætlunum og eftirfylgni.
» Tryggja virkt gæðaeftirlit.
» Meta þjálfunarþörf starfsmanna.
» Stuðla að góðu samstarfi og
góðum samskiptum við aðra hópa
Reiknistofunnar.
Við leitum að
öflugum hópstjóra
Kerfisstjórnun er átta manna teymi
sem ber ábyrgð á hnökralausum
rekstri stýrikerfa, aðallega UNIX
og Z/OS en einnig Linux. Stærstur
hluti lausna Reiknistofunnar keyra á
þessum stýrikerfum. Gerð er krafa um
órofna þjónustu og til að ná settum
markmiðum er búnaður m.a. tvöfaldur
í tveimur aðskildum kerfissölum.
Hópstjóri kerfisstjórnunar svarar
til framkvæmdastjóra rekstrar- og
öryggislausnasviðs. Hann stjórnar
hópi tæknimanna/sérfræðinga og fer
þar fremstur meðal jafningja.
Upplýsingar veita:
Einar Birkir Einarsson,
framkvæmdastjóri rekstrar-
og öryggislausna
Reiknistofunnar og
Guðbrandur Jónasson
starfsmannastjóri
í síma 569 8877
Umsóknir skal senda Guðbrandi
Jónassyni, gudbrandur@rb.is,
fyrir 7. október nk.
Hæfniskröfur
» Góðir samskiptahæfileikar.
» Háskólamenntun í upplýsinga-
tækni/verkfræði.
» Reynsla af störfum í
upplýsingatækni.
» Stjórnunarreynsla er æskileg.
» Gott vald á íslenskri tungu.
Hópstjóri kerfisstjórnunar UNIX og Z/OS
Rafvirkjar.
Óskum eftir að ráða rafvirkja til starfa við almennar
raflagnir og tölvulagnir.
Upplýsingar í síma 517 6900, 660 6904 eða
660 6901 á skrifstofutíma 9 til 17
netfang: fagtaekni@fagtaekni.is
SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700
www.hagvangur.is
Sérfræðingur á fjármálasviði
Starfssvið
• Uppbygging og þróun á stjórnendaupplýsingum fyrir stjórn og
stjórnendur félagsins
• Áætlanagerð í samráði við fjármálastjóra og aðra sviðs- og
framkvæmdastjóra félagsins
• Eftirfylgni með skilgreindum eftirlitsþáttum í rekstri
• Aðstoð við mánaðarleg uppgjör félagsins
• Ábyrgð á kostnaðareftirliti í samráði við fjármálastjóra
• Fjölbreytt greiningarvinna, sem sérfræðingur hefur tækifæri til
að móta og þróa
Nánari upplýsingar veitir:
Kristín Guðmundsdóttir,
kristin@hagvangur.is
Umsóknarfrestur er til og
með 9. október nk.
Umsóknir óskast fylltar út á
www. hagvangur.isHæfniskröfur
• Háskólamenntun í viðskiptafræði, rekstrarfræði,
rekstrarhagfræði eða öðru sem nýtist í starfi
• A.m.k. 3 ára reynsla við greiningarvinnu
• Reynsla úr fjármálaumhverfinu er kostur
• Sjálfstæð vinnubrögð og frumkvæði í starfi
• Jákvætt hugarfar og hæfni í mannlegum
samskiptum
• Mjög gott vald á íslensku og ensku
Valitor er hraðvaxandi alþjóðlegt fyrirtæki sem býður kaupmönnum, bönkum og sparisjóðum
framúrskarandi þjónustu á sviði rafrænna greiðslulausna. Gildin okkar, forysta, frumkvæði og
traust knýja samhentan og metnaðarfullan starfshóp áfram til að ná árangri.
Við leitum að fróðleiksfúsum og metnaðarfullum einstaklingi til starfa
á fjármálasviði. Um fjölbreytt og krefjandi starf er að ræða.