Fréttablaðið - 24.09.2011, Page 68
8 fjölskyldan
jafnvægi fyrir líkama og sál • heilsugjafavörur • gjafabréf
S k e i f u n n i 3 j · S í m i 5 5 3 8 2 8 2 · w w w . h e i l s u d r e k i n n . i s
Töfrar Grænlands Þeir sem
leggja leið sína í Fjölskyldu- og
húsdýragarðinn um helgina ættu
að koma við hjá selalauginni.
Þar hefur verið komið upp stór-
skemmtilegri sýningu ljósmyndar-
ans Fianns Paul á grjótagarðinnum
við laugina. Hún samanstendur
af myndum frá Norður-Græn-
landi sem hafa verið prentaðar á
vatns- og veðurhelda dúka og er
hver þeirra 120x80 sentimetrar að
stærð. Þær sýna Grænlendinga
á heimaslóðum klædda í hefð-
bundinn heimskautaklæðnað.
Sprell og sprikl Aikikai Reykja-
vík (Aikido) og Jiu Jitsufélag
Reykjavíkur (JJFR) verða með
opið hús í æfingahúsnæði félag-
anna í Faxafeni 8 á morgun milli
klukkan 14 og 17. Félögin sýna
atriði og stuttar æfingar og gefst
kostur að prófa, horfa eða þiggja
léttar veitingar. Nánar á www.
sjalfsvorn.is og www.aikido.is.
Sígild speki Flestir Íslendingar
kannast við hin fornu Hávamál,
sem hafa að geyma lífsspeki um
góða siði, hegðun og samskipti.
Nú hefur Þórarinn Eldjárn endur-
ort einn þátt þeirra, Gesta þátt, á
auðskiljanlegri íslensku og gefið
út í bók með myndum eftir Krist-
ínu Rögnu Gunnarsdóttur. Myndir
hennar verða jafnframt til sýnis
í Norræna húsi nu frá og með 8.
október.
GAGN&GAMAN
Misstu ekki af því þegar fjórar magnaðar þáttaraðir
hefja göngu sína í kvöld og næstu daga!
· Ef þ
ú geri
st ásk
rifand
i og g
reiðir
með
VISA
kred
itkort
i færð
u allt
að 30%
afslá
tt.
· 10% a
ukaaf
sláttu
r í þrjá
mánu
ði.
· 12 vi
nsælu
stu fj
ölvar
psstö
ðvarn
ar fylg
ja
frítt
með
fyrsta
mánu
ðinn.
Gild
ir til 3
. októ
ber.
Boðg
reiðs
lutilb
oð
fyrir peningana með áskrift að Stöð 2
því Stöð 2 Extra, Stöð 2 Bíó ogplúsrásirnar fylgja frítt með fyrir aðeins
Þú færð meira
237 kr. á dag
Þessi margverðlaunaði þáttur
byrjar tíunda veturinn með spjalli
við listamanninn Erró.
SJÁLFSTÆTT FÓLK
FYRSTI ÞÁTTUR SUNNUDAG KL. 19:40
Ný og spennandi ævintýraþátta-
röð úr smiðju Steven Spielberg.
TERRA NOVA
FYRSTI ÞÁTTUR ÞRIÐJUDAG KL. 21:50
Þessir umtalaðasti spennuþáttur
ársins er vel heppnuð endurgerð
á dönsku þáttunum Forbrydelsen.
THE KILLING
FYRSTI ÞÁTTUR SUNNUDAG KL. 21:05
Laugardagskvöldin eru bara ekki eins
án ástsælasta þáttar þjóðarinnar.
Skemmtiþáttur ársins á síðustu Eddu.
SPAUGSTOFAN
FYRSTI ÞÁTTUR Í KVÖLD KL. 19:35
VILDARÁSKRIFT AÐ STÖÐ 2 INNIHELDUR AUK STIGVAXANDI AFSLÁTTAR. 512 5100 STOD2.IS VERSLANIR VODAFONE VERSLANIR OG ÞJÓNUSTUVER SÍMANS 800 7000