Fréttablaðið - 24.09.2011, Side 76

Fréttablaðið - 24.09.2011, Side 76
24. september 2011 LAUGARDAGUR44 Ástkær eiginmaður minn Guðmundur Árnason kennari, Holtagerði 14, Kópavogi, lést í Landspítalanum í Fossvogi aðfaranótt mánu- dagsins 19. september. Útför hans fer fram frá Kópavogskirkju mánudaginn 26. september kl. 15. F.h. fjölskyldunnar, Salóme Gunnlaugsdóttir. Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur samúð og hlýhug við fráfall og útför eiginkonu minnar og besta vinar, móður okkar, tengdamóður, ömmu og systur, Jóhönnu M. Aðalsteinsdóttur Hjallahlíð 19b, Mosfellsbæ. Sérstakar þakkir færum við heimahjúkrun Karitas fyrir einstaka umönnun. Einnig öllum þeim sem aðstoðuðu Jóhönnu í veikindum hennar. Við þökkum Sr. Lenu Rós Matthíasdóttur fyrir hlý orð og tónlistarmönnum fyrir framlag þeirra í athöfninni. Fyrir hönd ástvina, Björn Júlíusson og dætur. Innilegar þakkir til allra sem heiðruðu minningu ástkærrar systur, mágkonu, frænku og vinkonu, Sigurborgar Hjaltadóttur frá Hólum, Hornafirði, og sýndu samúð og hlýhug við andlát hennar og útför. Sérstakar þakkir til starfsfólks í Norðurbrún 1 fyrir stuðning og hlýju í hennar garð. Jón Hjaltason Steinunn B. Sigurðardóttir Halldóra Hjaltadóttir Þorleifur Hjaltason Edda Lúðvíksdóttir Hjálmar Kristinsson Aðalheiður Geirsdóttir Helga Karlsdóttir Baldur Sigurjónsson og fjölskyldur. Við þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför okkar elskulegu móður, tengdamóður, ömmu og systur, Guðrúnar Jónsdóttur Sóltúni 13, Reykjavík. Styrkur ykkar og samhugur var okkur ómetanlegur. Katrín Finnbogadóttir Oddur Eiríksson Guðrún Oddsdóttir Þorvarður Friðbjörnsson og systkini hinnar látnu. Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur hlýhug og vináttu við andlát og útför ástkærs eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa, Guðmundar A. Elíassonar fv. kaupmanns á Suðureyri. Sérstakar þakkir eru til starfsfólks á deild 4 b á Hrafnistu í Hafnarfirði fyrir alúð og góða umönnun og til allra þeirra sem sýndu honum umhyggju í veikindum hans. Ingibjörg Jónasdóttir Ellert Guðmundsson Ragnheiður Björk Guðmundsdóttir Ágúst Ágústsson Ingibjörg Aþena Ellertsdóttir Kolka Hvönn Ágústsdóttir Okkar ástkæri faðir, tengdafaðir og afi, Jan Ingvor Hansen Kaupmannahöfn, Danmörk, lést 30. júlí. Útför hefur farið fram í kyrrþey. Grete Tove Hansen Aðalsteinn Einar Sigurðsson Jana Anton Birna Karítas Marta Briet Rannveig Birna Hansen Leifur Jónsson Jón Októ Lovísa Greta Ísak Vilhelm Maríanna Hansen Hrafn Kristjánsson Mikael Máni Kristján Breki Alexander Jan 100.000 poets for change er ljóða- viðburður sem fram fer í 400 borg- um um heim allan í dag. Þennan dag ætla skáld um víða veröld að koma saman undir merkjum pólitískra og samfélagslegra breytinga, á skap- andi hátt. Skáld, flóttafólk og hvers kyns gjörningalistamenn svara kallinu og sameinast ásamt kollegum sínum um allan heim undir merkjum 100.000 poets for change. Atburðurinn hefst klukkan 20 í bókabúðinni Útúrdúr við Hverfisgötu. Engin landamæri er breytingin sem sameinast er um, að því er fram kemur í tilkynningu. Allir sem taka undir þá kröfu eru velkomnir en hljóð- neminn verður að sjálfsögðu opinn öllum í tilefni dagsins. Ljóðskáld krefjast breytinga Meðal þeirra sem fram koma í Útúrdúr í kvöld er Sigurður Harðarson, betur þekktur sem Siggi Pönk. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Í tilefni Evrópska tungumáladagsins verður efnt til dagskrár í hátíðarsal Háskóla Íslands í dag klukkan 16, þar sem Evrópumerkið verður meðal ann- ars afhent. Evrópumerkið er viður- kenning fyrir nýbreytni og árangur í tungumálakennslu. Það eru Stofnun Vigdísar Finnboga- dóttur, STÍL, Samtök tungumálakenn- ara á Íslandi og mennta- og menn- ingarmálaráðuneytið sem standa að dagskránni, í samvinnu við samtök- in AUS, AFS og Móðurmál. Formað- ur Móðurmáls mun meðal annars lýsa þeim fjölbreyttu aðferðum sem hægt er að nota við að kenna börnum móðurmál þeirra utan föðurlandsins. - jma Evrópski tungumála- dagurinn haldinn í HÍ FJÖLBREYTT DAGSKRÁ Erlendir stúdentar munu flytja ljóð á móðurmáli sínu í hátíðarsal Háskóla Íslands í tilefni Evrópska tungumáladagsins. Innilegar þakkir til þeirra sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför dóttur minnar, systur og mágkonu, Áslaugar Guðjónsdóttur hdl., Garðastræti 45. Sérstakar þakkir til starfsfólks líknardeildar LSH, Kópavogi. Guðrún Stefánsdóttir Jóhann Geir Guðjónsson Ingibjörg Einarsdóttir Gunnar Guðjónsson Stefán S. Guðjónsson Helga Ottósdóttir Guðjón Hólm Guðjónsson Innilega þökkum við öllum þeim sem heiðruðu minningu okkar ástkæru Hrundar Helgadóttur hjúkrunarfræðings og sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát hennar. Hörður V. Sigmarsson, Eva Bjarnadóttir, Styrmir Goðason, Bragi Styrmisson, Snorri Örn Arnarson, Hervör Hólmjárn, Hildur Helgadóttir, Hörður Helgi Helgason, Elsa B. Valsdóttir, Guðmundur Jón Helgason, Lilja H. Ægisdóttir, Birgir Helgason og systkinabörn. Alþjóðleg ráðstefna um bragfræði verður í dag í Háskóla Íslands. Fimmtán íslenskir og erlendir fræðimenn ræða þar aðferðir við bragfræðilega greiningu og skyld- leika fornþýskra, fornenskra og fornnorrænna bragforma. Einnig verða kynntir tveir gagnagrunn- ar og kveðnar rímnastemmur. Ráðstefnustjóri er dr. Þórhallur Eyþórsson en aðalfyrirlesari er prófessor Seiichi Suzuki frá Kansai Gaidai-háskóla í Japan en hann nýtur um þessar mundir styrks til þriggja mánaða Íslandsdvalar. Hin forna norræna braghefð hefur varðveist hér á Íslandi frá öndverðu og er lifandi í tungumál- inu, óbreytt í öllum grundvallar- atriðum. Þessi tólf hundruð ára samfella menningarvarðveislu hefur vakið athygli út fyrir land- steinana. Ráðstefnan er haldin á vegum rannsóknarverkefnis sem nefn- ist Samspil bragkerfis, hljóðkerfis og setningagerðar í samvinnu við Málvísindastofnun Háskóla Íslands og Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Hún hefst klukkan 9 í stofu 201 í Árnagarði og þangað eru allir velkomnir. Norræn braghefð EINN FYRIRLESARANNA Ragnar Ingi Aðal- steinsson heldur erindi á ráðstefnunni um ofstuðlun og aukaljóðstafi í íslenskum kveðskap. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.