Fréttablaðið - 24.09.2011, Side 88

Fréttablaðið - 24.09.2011, Side 88
24. september 2011 LAUGARDAGUR56 Tónlistarkonan Ólöf Arnalds heldur hinn 24. nóvember tón- leika í lítilli kirkju í London sem nefnist St. Pancras Old Church. Tónleikarnir verða haldnir til kynningar á nýrri EP-plötu henn- ar, Ólöf Sings, sem kemur út 7. nóvember. Hún hefur að geyma útgáfur Ólafar á lögum eftir tón- listarmenn á borð við Bob Dylan, Neil Diamond og Arthur Russell. Tónlistarmaðurinn Snorri Helga- son, sem býr í London, ætlar að hita upp fyrir Ólöfu. Hann gaf nýverið út sína aðra sólóplötu, Winter Sun. Önnur sólóplata, Ólafar, Innundir skinni, kom út fyrir ári. Kynnir EP- plötu í kirkju SPILAR Í KIRKJU Ólöf Arnalds syngur og spilar í kirkjunni St. Pancras Old Church. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Poppstjarnan Justin Timberlake skammast sín fyrir fötin sem hann klæddist þegar hann var meðlimur í hljómsveitinni N´Sync. „Af hverju lét mig enginn vita hversu hræðilegur þessi fatnaður var?“ segir Timberlake í samtali við W Magazine. Timberlake klæddist til að mynda jakkafötum úr gallaefni og leðurlíkisbuxum á árunum sem hann var meðlimur í strákasveit- inni. Nú hefur Timberlake snúið blaðinu við og er efstur á listum yfir best klæddu menn heimsins ásamt því að vera með sitt eigið tískumerki, William Rast. Skammast sín fyrir fatastílinn SMART PAR Justin Timberlake skammast sín fyrir fötin sem hann gekk í þegar hann söng með strákasveitinni N´Sync. Hér er hann árið 2005 í leðurfatnaði ásamt þáverandi kærustu sinni, Britney Spears. „Hún er búin að ganga ótrúlega vel. Við förum í endurprent- un áður en við vitum af,“ segir Tómas Hermannsson hjá Sögum útgáfu. Ævisaga popparans Justins Bieber hefur fallið vel í kramið hjá aðdáendum hans hér á landi síðan hún kom út fyrir mánuði. Fyrsta upplagið var upp á tvö þúsund eintök og er það í þann mund að klárast. Tómas segir söluna umfram væntingar. „Maður renndi alger- lega blint í sjóinn. Maður sá bara eins og með Bieber-gönguna að hann er alveg ótrúlega vin- sæll.“ Um sex hundruð krakkar tóku þátt í göngunni 9. septem- ber síðastliðinn til að þrýsta á að popparinn héldi tónleika hér. „Jólin eru ekki einu sinni komin. Hann fer í nokkur þúsund á árinu, það er pottþétt. Þetta verð- ur örugglega með söluhæstu bók- unum á árinu.“ Spurður hverjir séu að kaupa bókina telur Tómas að krakk- ar á aldrinum sex til sextán séu atkvæðamestir. „Ég hef heyrt tvær sögur af því þar sem krakkar koma inn í búðina, tólf til þrettán ára, kyssa bókina og segja: Hann er æði.“ - fb Krakkar kyssa ævisögu Biebers VINSÆLL BIEBER Tómas Hermannsson og Jóhann Friðrik Ragnarsson með nýju Bieber-bókina. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Söng- og leikkonan Queen Latifah er hætt með kærustu sinni til átta ára, Jeanette Jenk- ins. Latifah sást nýver- ið með danshöfundinum Eboni Nichols, en þær hafa verið miklar vin- konur síðustu ár. Heimildarmenn segja samband Latifuh og Jenkins hafa verið súrt um nokkurt skeið og mun vinátta leikkonunn- ar og Nichols lengi hafa verið þrætuepli milli parsins. „Þær rifust eins og hundur og kött- ur en vinátta Latifuh og Eboni var kornið sem fyllti mælinn. Það virð- ast litlar líkur á því að þær taki aftur saman,“ var haft eftir heimild- armanni. Latifah og Nichols hafa verið vinkonur frá árinu 2009 og þó að leikkonan hafi hald- ið því fram að þær væru aðeins vinir mun Jenkins ekki hafa trúað henni. „Hún var mjög ósátt við vin- áttu þeirra og lét Latifuh vita af því,“ sagði heimildarmaðurinn. Einhleyp drottning QUEEN LATIFAH Íslensk nýsköpun, hugvit og framleiðsla www.sifcosmetics.is Þökkum frábærar viðtökur r atnehm esEGF da re ð úkt krem mi siler kigk mj gi itsakamjög vel u farða og viðheldur rndir að til óþra geðarinnar. remið rsh r sé klú atvaDagk notaðir m esað s a vi E úðdr na hrknit ðj ny opaGF eru að kvöldi. PI PA R\ TB W A • SÍ A • 1 12 6161 4 Fyrsta framleiðslan af nýja EGF dagkre etics er uppseld hjá framleiðanda.rá msComi Sifn fu Önnur lota af dagkreminu er í dögum. væ urs tnt á s la næanl nir eg ve
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.